Alþýðublaðið - 28.01.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1968, Blaðsíða 3
Hjalti Geir Krisfjánsson húsgagnaframleiðandi: Teljum okkur fyllilega sam- ' keppnisfæra við útlendinga , í Blaðið snéri sér til Hjalta Geirs Kristjánssonar húsgagnaarkitekts hjá Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, en hann er framkvæmdastjóri fyrir- tækisins. Báðum við hann, að skýra okkur frá helztu nýj- ungum í framleiðsluháttum íslenzkra húsgagna og þar með svörun íslenzks húsgagnaiðnaðar við auku- um innflutningi erlendra húsgagna til landsins. Kvað hann fyrirtæki sitt nýlega hafa hafið starf- rækslu nýrrar fullkominnar verksmiðju, en hún hafi verið skipulögð og sett á laggirnar, áður en inn- flutningurinn á erlendum húsgögnum hafi verið gef- inn frjáls. Sænskur sérfræðingur hafi skipulagt verk- smiðjuna með tilliti til þess að hægt væri að ná sem allra mestri hagræðingu í rekstrinum. lllillll „Við teljum okkur fullkomlega f samkeppnisfæra við erlenda hús | gagnaframleiðslu með tilkomu hinnar nýju verksmiðju. Þar höf um við náð bæði miklu meiri hraða og skipulegri vinnubrögðum og svo það, sem ekki er sízt um vert, hinar fullkomnustu vélar. Þessi verksmiðja stendur jáfnfæt is samskonar verksmiðjum er.lend is, hvað fyrirkomulag og hagræð- ingu snertir.“ Sagði Hjalti Geir, að Hagræðing arstofnun sænska tréiðnaðarins hefði veitt fyrirtækinu tæknilegar ráðleggingar og skipulagt verk- smiðjuna í meginatriðum eins og áður segir. Sænska hagræðingar- stofnunin hafi kynnt sér allar að stæður hér á landi viðvíkjandi húsgagnaiðnaði og metið hvers konar vélar fyrii'tækið skyldi kaupa miðað við þann markað, sem íslenzkir húsgagnaframleið- endur ættu við að glíma. „Við höfum síður en svo sofið á verðinum, heldui' verið mjög vakandi fyrir þeirri þróun, sem átt hefur sér stað í húsgagriaiðn- aðinum ei-lendis, ekki hvað sízt á Norðurlöndum." sagði Hjalti Geir. Hjalti Geir tók það fram, að þrátt fyrir það, að hin nýja, full komna verksmiðja hafi verið skipu lögð, áður en innflutningskvóti erlendrar húsgagnaframleiðslu hafi verið leyfður, fyndist sér og samstarfsmönnum lians, að íslenzk ur húsgagnaiðnaður hafi ekki feng ið nógu langan aðlögunartíma, en en í dag væri lxlutur innfluttra húsgagna á markaðinum um 30%. Varðandi tilslökun í tollvernd fyr ir húsgagnaiðnaðinn, sagði Hjalti: „Við erum ekki tilbúnir til þess í dag, að taka á rnóti mikilli lækk un á tollum". Hjalti Geir Kristjánsson fi-am- kvæmdastjóri Húsgangaverzlunar Kristjáns Siggeirssonar, sagði við víkjandi þeim vörum, sem fyrir- tæki hans fi'amleiddi og hefði á boðstólum: ,.Við framleiðum fyrst og fremst eigin tegundir húsgagna En við flytjum einnig inn nokkuð sem við teiknum og framleiðum. af húsgögnum. Það eru þá ein- göngu þeir hlutir, sem við getum ekki framleitt hér. Á þetta bæði við um fullunnin húsgögn og hús- gagnahluta, sem miklu ódýrari eru i framleiðslu erlendis. Við höfum einnig hafið nokkra samvinnu við húsgagnaverksmiðj ur erlendis. Þá framleiðum við á- kveðinn þátt hlutar — meginhlut ann —, en flytjum inn þann hlufa hans, sem við erum ekki sam- keppnisfærir með, ef við framleið um hann sjálfir. Þetta erum við farnir að gera í vaxandi mæli og Islenzk teikning á Evrópufrímerki Póstnefnd Evrópuráðs pósts og síma (CEPT) kom saman til fund ar í bænum V'ilIars-sur-Ollon í Sviss, 25. janúar sl. til þess aö veija mynd á Evrópufrímei'ki næsta þriggja ára. Alls voru lagð ar fram 28 teikningar frá 15 lönd um. Fyrir Evrópufrímerki ársins 1969 valdi nefndin teikningu frá ítalíu, fyrjr Evrópufrímerki ársins 1970 valdi hún teikningu frá írlandi og fyrir Evrópufrímerki ársins 1971 var valin teikning frá ís- landi eftir Helga Hafliðason, arki tekt. Hlýtur hann í verðlaun jafn virði 2500 gullfranka um 46.550,- krónur. Teikning frá íslandi hefur áð- ur verið valin á Evrópufrímerki. Var það teikning Harðar Karls- sonar árið 1965. Er ísland ein- asta aðildarland CEPT, sem teikn ing hefur vei’ið valin fi'á oftar en einu sinni. Næsta verkefni Þjóöleikhússins Á FUNDI með fréttamönmim í fyrradag sagði þjóðleikhús- stjóri frá næstu verkefnum Þjóðleikhússins eftir f/'umsýn- ingu íslandsklukkunnar n. k. miðvikudag. Næst ver’ður sýnd ur bandarísku/- gamanleikur, Makalaus sambúð eftir Neal Simon, frumsýning að líkind- Framhald á bls. 14 Ný framleiðsla með aukinn’i hagræðingu. um leið lægra verði, sem er afar mikils vert,“ sagði Hjalti Geir. Varðandi aukinn innflutning er lendra húsgagna sagði Hjalti: „Ég tel það sjálfsagt að innflutningur veiti iðnaðinum í landinu nokkui't aðhald. Það er stórt bil á milli þess, að útlend húsgögn fljóti inn á markaðinn og þess, að ein- hver innflutningur sé leyfður." Að lokum sagði Hjalfi Geir Krist jánss.: „Segja má, að nú séu erfið- ir tímar hjá okkur og iðnaðinum í heild, bæði héi'lendis og erlend is, á meðan stórbreytingar eru að eiga sér stað. Því er mikils um vert, að það sé liægt að ná sem mestri hagræðingu í framleiðslu, vinnuhraða og góðri nýtingu efn- is, því að haldið verði áfram á þeirri braut, þá mun vel fara. „Sænsk-íslenzkur“ stóll frá Kristjáni Siggeirssyni, gefst það mjög vel.“ Hjalti Geir benti á glöggt dæmi þessu varðandi. Sagði hann, að fyrii'tæki sitt framleiddi ákveðna stóla ■— sem í raun jréttri væru sænsk-íslenzkir. Fyrirjnyndin væri sænsk og nákvæmlegá eins og stól ar væru framleiddir :hjá sænskri húsgagnaverksmiðju. jFyrir nokk- ru síðan hafi fyrirtæki sitt hafið framleiðslu þessara stóla í sam- vinnu við og með leyfi frá sænsku verksmiðjunni — þannig að megin hluti stólsins væri framleiddur hér en hluti í Svíþjóð. Þessir stól ar væru 20% ódýrari með þessum hætti en væru þeir fluttir inn frá Svíþjóð. „Þarna höfum við dæmi um það, að hægt er að framleiða sömu vöruna og flutt er inn og selja hana á lægra verði. íslonzki stóllinn er sá sami að formi og gæðum og sænski stóllinn.'V „Einhver mesta nýjungin í fram leiðsluháttum okkar er sú, að við getum framleitt miklu meira magn en áður af hinum einstöku einingum húsgagna. Sömu eining arnar eiga við mismunandi gerð ir húsgagna. Við höfum náð svo mikilli nákvæmi í framleiðslunni, að hægt er að taka til að nefna skúffu úr skáp og setja hana í annan skáp allt annarrar gerðar og fleira mætti til telja. Nú getum við framleitt þessar einingar í miklu meira magni en áður og náð þannig miklu meiri hraða og 28, janúar 1968 - ALÞÝÐUBLAOIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.