Alþýðublaðið - 28.01.1968, Blaðsíða 13
Hljóðvarp og sjónvarp
n SJÓNVARP
Sunnudagur 20. 1.
18.00 Helgistund.
Séra Árelíus Níelson, Langholts
prestakalli.
18.15 Stundin okkar.
Umsjón Hinrik Bjarnason.
Efni:
1. Drengjahljómsveit Varmárskóla
leikur, undir stjórn Birgis Sveins
sonar.
2. Hannveig og krummi stinga sam
an nefjum.
3. Ævintýraferð til Hafnar.
Tvö börn, María Jónsdóttir og
Ingólfur Arnarson, hlutu verð-
laun í samkeppni barnablaðanna
tveggja, Æskunnar og Vorsins.
Verðlaunin voru fjögurra daga
ferð til Kaupmannahafnar
Sjónvarpið gerði kvikmyndaflokk
um íerðina með ofangreindu
nafni.
Myndirnar eru þrjár, og nefnist
hin fyrsta:
Með Gullfaxa til borgarinnar við
Sundið.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.15 Myndsjá.
Kvikmyndir úr ýmsum áttum, m.
a. um hesta, löggæzlu, bíla, olíu
skip, vetur og kulda.
Umsjón: Ólafur Ragnarsson.
20.40 Maverick.
Minnisgripurinn góði. Aðalhlut-
verkið leikur James Garner. ís-
lenzkur texti: Kristmann Eiðs
son.
21.30 Sunnudagsheimsókn.
Brezkt sjónvarpsleikrit.
Aðalhlutverkin leika Wendy Hill-
er, John Stride, Sheila Reid og
Michael Turner. íslenzkur texti:
Ingibjörg Jónsdóttir.
22.30 Sónata í A-dúr eftir Corelli.
Sónata í A-dúr eftir Corelli fyrir
2 fiðlur, viola de gamba og cem
balo.
(Þýzka sjónvarpið).
22.30 Dagskrárlok.
HUÓÐVARP
Sunnudagur 28. janúar.
8.30 Létt morgunlög.
Hollyvvood Bowl hljómsveitin
leikur. Carmen Dragon stj.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9.10 Veðurfregnir.
9.25 Háskólaspjall.
Jón Hnefill Aðalsteinsson ræðir
við dr. Björn Sigfússon háskóla
bókavörð.
10.00 Morguntónleikar.
a. Serenata nr. 6 í D dúr (Sere
nata Notturna) eftir W. A. Moz
art. Kammerhljómsveitin í -Luz
ern leikur; Victor Desarzens stj.
b. Strengjakvartett í G dúr eft
ir Schubert. Amadeuskvartett
inn leikur.
11.00 Messa í Laugarneskirkju.
Séra Garðar Svavarsson messar.
Organleikari: Gústaf Jóhannes
son.
12.15 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar.
13.15 ísland og landgrunnið.
Dr. Gunnar G. Schram deildar
stjóri í utanríkisráðuneytinu
flytur síðara hádegiserindi sitt.
Réttur íslendinga til landgrunns
ins.
14.00 Miðdegistónleikar.
a. „Nobilissima visione“, hljóm
sveitarsvíta eftir Paul Hinde
mitli. HÍjómsveitin Philharmon
ia leikur, höf. stjórnar.
b. „Sjávarmyndir", lagaflokkur
eftir Sir Edward Elgar. Janet
Baker syngur með Sinfóníu
hljómsveit Lundúna; Sir John
Barbirolli stj.
c. Konsert nr. 3 fyrir píanó og
maninoff. E. Mogilesky og rúss
hljórasveit eftir Sergei Rakh
neska ríkishljómsveitin leika;
Svetlanoff stj.
15.30 Kaffitiminn.
IHjómsveitin 101 strengur og
Buckingham banjóhljómsveitin
leika.
Veðurfregnir.
Endurtokið efni.
17.00 Barnatíminn.
1 umsjá Ólafs Guðmundssonar.
a. „Bernharð gamli frændi“,
saga eftir Ólaf Jóhann Sigurðs
son.
b. Nemendur úr Tónskóla Sigur
sveins D. Kristinssonar.
skemmta með hljóöfæraslætti.
c. Úr „Bók náttúrunnar“ eftir
Zacharius Topelius. Magnús B.
Kristinsson les.
d. Frásögn ferðalangs.
Guðjón Ingi Sigurðsson les fr?
sögn eftir Eric Dutton af leic
angri til Mánafjalla í Mið Af
ríku; dr. Alan Boucher bjó til
útvarpsflutnings.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
18.00 Stundarkorn með Béla Bartok.
Joseph Szigeti og höf. leika.
19.30 Einsöngur í útvarpssal.
Guðrún Á. Símonar syngur.
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
a. „Fuglasöngur að kveldi“ efiir
Eric Coates.
b. „Árla morguns“ eftir Graham
Peel.
c. „í skóginum“ eftir Ronald.
d. „Ég blessa mína bernsku
grund“, úr söngleiknum „í á
lögum“ eftir Sigurð Þórðarson.
e. „Look to the rainbow“ eftir
Burton Lane, úr söngleiknum
„Finian‘s Rainbow“.
f. „Some day my heart wili
awake“, úr söngleiknum „Kings
Rhapsody“ eftir Ivor Novello.
g. „Climb every mountain“, úr
söngleiknum „Sound of Musie“
eftir Richard Rogers.
19.50 Um atómkveðskap.
Dr. Steingrímur J. Þorsteinsson
flytur erindi.
20.20 Tónleikar í útvarpssal.
Sinfóníuhljómsveit íslands leik
ur hljómsveitarsvítu, sem Ernst
Krenek liefur gert úr óperunni
„Krýning Poppev“ eftir Monte
verdi.
20.40 Á víðavangi.
Árni Waag ræðir við Háldán
Björnsson frá Kvískerjum.
21.00 Út og suður.
Skemmtiþáttur Svavars Gests.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.25 Frétir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÖSKUBUSKA
3
Sjöunda
innsiglið
Ein af beztu myndum Ingmar
Bergmans.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
NJÓSNARI í
MISGRIPUM
Ilin bráðskemmtilega litkvi.k-
mynd.
Sýnd kl. 5.
Pétur á Borg-
undarhólml
Sýnd kl. 3.
TIL SÖLU
Góður barnavagn til að’ hafa á
svölum.
Burðarúm og göngugrfnd.
Selzt ódýrt.
Upplýsingar í síma 38336.
Smíöum allskonar innréttingar
gerum föst verðtilboð, góð
vinna, góðir skilmálar.
Trésmíðaverkstæði
Þorv. Björnssonar.
Símar 21018 og 35148.
Ókunni maðurinn tók til móls
í fyrsta skipti. — Ég skal sjá
um hana. Farðu til mömmu þinn-
ar, Kevin.
Rhonu langaði mest til að fara
en Kevin var lagður af stað upp
að húsinu.
Kevin Mannering varð skyndi-
lega litið á Rhonu. Hann sagði
eittbvað við systur sína, sem
leit líka á liana og kinkaði kolli.
Þau hættu að dansa og gengu
til Rhonu.
—Eruð þér ein hér? spurði
Laura,— Það getur ekki gengið
—við viljum að allir skemmti
sér á ársliátíðinni. Komuð þér
ekki með herra?
Það var greinilegt að hún hafði"
ekki þekkt hana.
—Ég hef aðeins unnið í verk-
smiðjunni fáeinar vikur og þekki
engan enn, svaraði Rhona.
—Þá dansið þér við Kevin,
sagði Laura. — Ég sit hér á
meðan.
Ungi maðurinn brosti og rétti
Rhonu höndina.
—Eigum við að dnnsa?
Óstjórnleg reiði greip hana.
— Þakka yður fyrir, en mig
langar ekki til að dansa, sagði
hún h'eiftarlega.
Haijn hló.
— En mig langar til að dansa.
Hann dró hana upp af stóíuum
og gekk með hana út á' gólfið.
Hún var stíf og stirðbusaleg en
fætur liennar fylgdu taktinum.
Hvað heitið þér? spurði hann.
—Ég hélt að ég þekkti allar
fallegu stúlkurnar í verksmiðj-
unni.
—Rhona West, sagði hún og
bætti svo biturlega við: ,,rL'ötra
Rbona“. Munið þér ekki eftir
lienni?
Hann hélt henni frá sér og
virti hana fyrir sér vandlega.
—En skemmtilegt! Vitanlega
man ég eftir yður. En þér hafið
elzt og þroskazt og eruð orðin
svo fögur að ég þekkti yður ekki
aftur. Hann hló og dró liana
aítur nær sér.-- Samt hafiö þér
aldrei breytzt að einu. Eg man
eftir því að þér voruð alltaf
herská meöan þér voruð lii.il.
Gegn vilja sínum slappaði hún
ögn af og gladdist yfir aðdáun-
inni og vinsemdinni sem hann
sýndi henni.— Ég man eftir því
að ég gaf yður einu sinni glóðar-
auga.
—Hvort þér gerðuð. Iiann
skellti uppúr.
—Og ég man eftir því að einu
sinni réðust þér á Lauru og
næstum kyrktuð hana. Hún var
þó bæði stærri og sterkari en
þér. Hann varð alvarlegur. Við
vorum oft leiðinleg við yður. Ég
vona að þér hafið fyrirgefið okk-
ur það.
—Ég gæti fyrirgefið yður allt,
hugsaði hún og horfði framan
í fallega brosandi andlitið hans.
Undarlegar tilfinningar bærðust
í brjósti hennar og hún leit
undan.
Hann tók fastar um hönd l'.enn
ar.— Segið mér hvernig líkar
yður að vinna lijó okkur?
— Illa.
Hann skellti upp úr.— Nú ég
átti þetta skilið. Ég ásaka yður
ekki. Þetta gamla fjölskyidufyr-
irtæki er ekki beint eftir mínu
höfði lieldur sérlega ekki núna
eftir að Steven frændi minn tók
við rekstrinum. Munið þér eítir
Steven?
—Vitanlega. Steven var o’.dri
en þau, hann var víst 28 ára.
Foreldrar hans létust í loftárás-
Ókunni maðurinn lók um
handlegg hennar og sagði: —
Komið með mér/ég vil tala
við yður.
Hún var of ringluð til að
mótmæla og næstum áður en
hún vissi af var hún komm
inn í bókasafnið.
— Láttu okkur ein eftir
Laura, sagði maðurinn rólega
við urnga stúlku, sem hafði
elt þau. Það leit fyrst út fyrir
að hún ætlaði að mótmæla
en svo skipti hún um skoðun
og lokaði á eftir sér.
í fyrsta skiptj gat Rhona
virt manninn fyrir sér. Hann
var hár vexti - hærri en Ke-
vin — andlit hans var laglegt
en það voru harðir drættir
um munninn og enginn bros
glampi í augum hans.
— Þér eruð Steven Mann
ering, sagði hún.
Hann kinnkaði kolli. — Fá
ið yður sæti’, Rhona.......
— Þér þekktuð mig. Hún
gladdist mjög.
—• Vitanlega. Kuldal’eg
rödd hans.drap gleði hennar.
— Hvað eruð þér gamlar.
Rhona? Sautján ára.
—Átján, sagði hún þriózku
lega.
Hann virti hana vandlega
fyrir sér, — Hve vel þekkið
þér Kevin? spurði hann.
Hún fór hjá sér við spurn
inguna. — Hve vel? Ég sá
hann í fyrsta skipti í kvöld
frá því að við vorum börn.
Munnsvipur mannsins varð
enn hörkulegri. — Er það
ú^ni yðar að kyssa menn í
fyrsta skipti, sem þér hittið
þá?
Hún fölnoði. — Þér hafið
siálfsagt borgað fyrir mennt
un mína, sagði hún reiðilega.
— En þar með er efeki sagt
að þér hafið leyfi til að móðga
mig- ,
Hann reis á fætur og stóð
og gnæfði yfir hana. — Hald
ið yður frá Kevin, sagði hann
hörkulega. — Þér hentið hon
um ekki. Finnið yður annan
vin og hætlið að hugsa um
Kevin. Skiljið þér það? Haren
gekk til dyranna. — Þér meg
ið fara, en munið hvað ég
sagði.
2. kafli.
Rhona lá lengi vakandi um
nóttina. Hún hugsaði um Ke-
vih og svipinn á andliti hans,
þegar hann hvíslaði: — Þér
eruð afar fögur, Rhona. Hún
hugsaði um kossa hans og’
hamingjnua sem hafði gripið
hana þegar varir hans snertu
varir hennar.
Svo hugsaði hún um Steven
Mannering, sem hafði skinað
henni að hætla að hugsa um
Kevin. En hvað ég hata Mann
erihgsfjölskylduna, hugsaði
hún æst. — Ef ég gæti aðeins
borgað þeim góðgerðarverk
þeirra og allar móðganirnar.
eftir Christina Laffeaty
28. janúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3