Alþýðublaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 6
Á þessu ári verður minnst 20
ára afmæli Mannréttindaávarps-
ins. I tilefni þess efn’ir þýzka
UNESCO-nefndin til alþjóðlegr-
ar Ijósmyndasýningar æsku-
manna og kvenna, og verður sýn
ingin lialdin i Cologne í Vestur
vera svart-hvítar og í litum.
5) Tala Ijósmynda frá hverjum
'þátttakanda takmarkast við 6-19
stykki. Myndir sem ekki verða
settar á sýninguna verða endur
sendar.
| Myndirnar verða að berast fyr
ir 31. apríl og utan á umslagið :
á að rita: photokina-BUra, Abteil- ;
!
ung Jungend, 5 Cologne-Deutz,
Messeplatz (Federal Republic of ■
Germany).
Snjóflóðið'
E’ins og skýrt hefur verið frá féll snjóskriða um síðustu helgi á,
húsið nr. 76 við Suðurgötu á Siglufirði, og olii miklu tjóni. Mynd-
in hér að neðan sýnir hvernig húsgögn voru útleikin eftir flóðið\
en á myndinn’i til hliðar sjást smiðir vinna að lagfæringum á hús-
inu daginn eftir að snjóflóðið féll.
Þýzkalandi dagana 28. september
til 6. október 1968.
Nefndin óskar eftir þátttöku
frá öllum þeim þjóðum, þjóðfé-
lögum, stofnunum og hópum, sem
viðurkenna Mannréttindasáttmál-
ann, og hvetur hún ungt fólk til
að senda ljósmyndir, eftir sig á
sýninguna.
Ljósmyndaefnin mega vera all
ir mikilvægir þættir daglegs ljfs
t. d.: Gifting og fjölskylda, —
móðir og barn — skóli, menntun
og þjálfun — vinna og staða —
skemmtun og; tómstundir, — rík
isstjórn og stjómun — flokkar og
kosningar — trúarbrögð og kyn-
þættir — o. s. frv.
Dómnefnd velur úr þeim mynd
um sem berast og setur á sýning
una. Beztu Ijr-mvndunum frá
hverju landi verður veittur verð
launagripur sem er æðsta viður
kenning sem veitt er fyrir ljós-
myndir. Eftirtalin skilyrði eru fyr
ir þátttöku í sýningunni:
1) Þátttakaúdi má ekki vera eldri
en 25 ára.
2) Nafn, heimilisfang, aldur og
atvinna þátttakanda eiga að vera
rituð í skrifstöfum á bak ljós-
myndarinnar.
3) Ljósmyndin verður að vera um
18x24 cm að stærð.
4) T.jócmynrþrnpf mega bæði
Einn báfur, Hafrún ÍS land-
aði síld í Reykjavík 7/2 um 250
tunnum. Það lóðaði á gríðar-
stórri torfu en síldin var stygg
og náðu þeir ekki meiru af
ihenni. Annars eru bátarnir að
útbúa sig á loðnu enda er sá
tími að koma að vænta má henn
ar upp að S-Austurströndinni
þá og þegar. Tveir af stærri
bátunum eru á trolli, Vigri og
Ögri og landaði sá síðarnefndi
tæpu tonni þann 6/2. Tveir bát
ar stunda línuveiðar með góð-
um árangri en það eru Ásbjörn
sem landaði 3/2 um 30 tonnum
og Garðar sem landaði sama dag
38,6 tonnum og er Garðar þá
Á þessu ári verður minnst 20
65,800 tonn, sem ekki er annað
hægt en að telja dágóðan ár-
angur. Væri óskandi að fleiri
af þessum stóru skipum sneru
sér að línunni því þar kemur
gæðafiskur sem enginn vand-
ræði er að vinna, en það er
meira en hægt hefur verið að
segja um netafiskinn undanfar-
in ár, og eins og öllum er kunn
ugt þá langar víst fæsta að
hengja mikið á hjalla í vetur.
Litlu bátarnir sem eru á net-
um og handfærum hafa sáralít
ið fengið þegar þeir komast á
sjó. Verkunarstöðvarnar búa
sig undir að salta sem allra
mest í vetur og hefur til dæmis
ísbjörninn fengið sér flatnings
vél að láni til að ná sem mest
um afköstum. Voi'u þar hæg
heimatökin.
TOGARARNIR:
Togararnir fiska allvel...um
þessar mundir. Ingólfur Arnar
son er með um 160 tonn, og á
tvo til þrjá daga eftir af veiði
tímanum. Jón Þorláksson lá t.d.
í aðgerð þann 5/2 en oft voru
þeir með 7—8 tonn í holj. Báð-
ir eru þeir á Selvogsbanka. Mun
það vera mest ufsi sem þeir
hafa fengið. Þormóður Goði
hefur verið í klössun í Þýzka
landi undanfarnar vikur en
heldur heim um helgina. Þor-
kell Máni og Hallveig Fróða
dóttir fóru á veiðar á mánudag.
bíarfi mun vera á útleið en í
dag seldi aftur á móti aflaskip
ið Maí í Bretlandi 172 tonn fyr
ir £15.932 sem er mjög góð
sala. Víkingur og Karlsefni eiga
að selja í Þýzkalandi á föstu
dag og er sá fyrrnefndi með
173 tonn en hinn með 85 tonn.
Kaldbakur frá Akureyri átti að
selja um 100 tonn í Bretlandi í
dag en ekki hafði frétzt af lion-
Eftir lauslegum útreikningi
um.
var Ingólfur Arnarson hæstur
að tonnatölu af skipum Bæjar
útgerðar Reykjavíkur síðasta ár
en Þormóður Goði með meiri
aflaverðmæti en hann átti t.d.
tvær frábærar sölur í Þýzka-
landi. Ingólfur Arnarson hefur
skilað hagnaðj öll árin að einu
undanskildu, þarf varla að efast
um að hið sama verður nú. Þor
móður lá hins vegar miklu erfið
ara uppdráttar vegna þeirra er-
lendu lána sem á honum hvíla
og lítið gengur að borga með-
al annars vegna hins ótrygga
gengis hjá okkur. Þorkell Máni
verður sennilega með laka út-
komu en var í stanzlausum við
gerðum á árinu. Ánægjuleg er
sú frétt um togarann Maí frá
Hafnarfirði að hann hefði stað
ið undir sér á síðasta ári.
Menn geta þá gert sér i hugar
lund hvað slíkt skip þarf að afla
til að núverandi skipulag um
borð skili arði. 30 menn um
borð þar af 5 í vél. Skuttogara
nefnd sú sem skipuð var, og
synd væri að segja að væri ekki
þögul í sínu starfi mun hafa
haft einhverjar tillögur í huga
og þá sérstaklega í sambandi
við vélarúmið. Það er ánægju
legt að hægt er að reka Bæjar
útgerðir og er ekki að efa að
útkoma þessara tveggja skipa
sem ég nefndi fer í taugarnar
á mörgum. En það er önnur' at-
hyglisverð staðreynd að undan
farið þegar atvinnuleysi hefur
gert vart við sig heyrist lítiðf
frá þeim sem hæst hafa galað
um að leggja þessi fyrirtæki
borgarbúa niður. í fyrra þegar
Maí gerði sinn albbezta túr á
öllu árinu og sló út allar afla-
sölur í Þýzkalandi fyrr og síðar,
kom þekktur útgerðarmaður
sem á alveg eins skip með þá
útreikninga í Morgunblaðinu að
um liagnað hefði örugglega
ekki verið að ræða í þessum
itúr. Hvernig gaí Maí staðið und
ir sér þegar eftir reikningum
þessa manns, bezti túrinn kom
ekki út með hagnaði? Væri
ekki kominn tfmi til að einka
framtakið leyfði almenningi að
sjá opinberlega bókhaldið á svo
sem einu skipi?
Pétur Axel Jónsson.
5 9. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIð