Alþýðublaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 7
19
í síðustu viku efndi Fram til innanhússmóts í knittspyrnu. Margt var til skemmtunar og m. a.
lék stjórn Fram við úrvalsliö íþróttafréttamanna og leiknum iauk með sigr’i Fram 4:1. Myntlin er af
köppunum að leik loknum. ,
Ægir sigraði í Ung-
lingamóti Reykjavíkur
í fyrrakvöld var háð Ungl-
ingamót Reykjavíkur í sundi í
Sundhöil Reykjavíkur. Fjögur fé-
lög sendu keppendur til mótsins,
þ. e. Ármann, ÍR, KR og Ægir.
Keppnin var skemmtileg og marg-
ir keppendur, en Sundfélagið
Ægir sigraði með yfirburðum,
hlaut 187 stig. Er margt mjög
éfnilegra sundmanna innan Ægis.
KR hlaut annað sæti eða 84 stig,
Æfingar frjáls
ifyróttad. ÍR
Æfingar Frjálsíþróttadeildar
ÍR.
Mánudagar ÍR-húsinu, Túng.
Sveinar kl. 17,20-18,30
Stúlkur kl. 18,30-19,40
Karlar kl. 20,40-22,20
Miðvikudagar:
Sveinar
Stúlkur
Karalr
kl. 19.00-20,00
20,00-21,00
kl. 21,00-22,30
Föstudagar:
Karlar kl. 20,00-21,40
Laugardagur Laugardalshöll.
Sameiginleg æfing karla og
kvenna. Gamlir félagar eru á-
minntir um að mæta vel og tek-
ið er á móti nýjum meðlimum í
ÍR-húsin" á æfingatímum.
Ármann var þriðja í röðinni með
59 stig og ÍR hlaut 12 stig.
Úrslit fyrstu greinar mótsins,
100 m. flugsundi stúlkna komu
mjög á óvart, Ingibjörg Haralds-
dóttir, Ægi, sigraði Sigrúnu Sig-
geirsdóttur, Ármanni í 100 m. flug-
sundi, tímarnir voru 1:124,6 mín.
og 1:24,8 mín.
í 100 m. flugsundi drengja sigr-
aði Eiríkur Baldursson, Ægi, liann
synti á 1:24,2 mín. en annar varð
Gunnar Guðmundsson, A. 1:26,6
mín.
Helga Gunnarsdóttir, Ægi, var
hlutskörpust í 100 m. bringusundi
telpna, synti á' 1:29,5 mínr, en
Björgvin Björgvinsson, Ægi í 100
m. skriðsundi sveina, tími hans
var 1:09,0 mín. Sigrún Siggeirs-
dóttir, Á. hafði vfirburði í 200
m. flugsundj stúlkna, hlaut tím-
ann 2:54,2 mín. Hún sigraði einn-
Framhald á bls. 11.
Þrír leikir / körfu-
knattleik í kvöld
í kvöld kl. 8,15 verða leiknir
að Hálogalandj þessir leikir í ís-
landsmótinu í körfuknattleik:
4. fl. ÍR—KR
1. fl. ÍS-ÍR
1. fl. Á-KR
Nokkrar breytingar hafa verið
gerðar á niðurröðun leikja í ís-
j landsmótinu í körfuknattleik, þ.
e. 20. febrúar, 24. febrúar og 9.
marz. Leikir þessi kvöld verða
þessir:
'20. febrúar, Hálogaland kl. 8.15:
4. fl. ÍR-KFR
2. fl. Á—ÍKF
X 2. deild Breiðablik —
Skarphéðinn.
24. febrúar, Hálogaland, kl. 8,15:
3. fl. Skallagrímur — KFR
X 2. deild Skarph. — HSH.
X 2. deild Skallagrímiir —
Breiðablik.
9. marz, Hálogaland, kl. 8,15:
3. fl. Skallagrímur — KR
X 1. fl. ÍKF - ÍS
X 2. deild Skallagrímur —
HSH.
(X = breyting).
Viðkomandi aðilar eru beðnir að
breyta leikskrám sinum í sam-
ræmi við þetta. — KKÍ.
ÚTSALA ÚTSALA
Aðeins nokkrir dagar eftir.
FUJ í Reykjavík
FUJ í Reykjavík heldur almennan félagsfund n.k. laugar.
dag, 10. febrúar kl. 3 síðdegis í Félagsheimili rafvirkja og
múrara, Freyjugötu 27.
Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Nyir félagar velkomn’ir.
STJÓRNIN.
Nauðungaruppoð
sem auglýst var í 17. 19. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins
1967 á hluta í Háteigsvegi 23, liér í borg, talinn eign Jó-
hannesar Gíslasonar og leitað var tilboða í á nauðungar-
uppboði, sem fram fór 12. júlí 1967 á eigninni sjálfri, verð-
ur seldur vegna vangreiðslu á uppboðsverði, á nauðungar-
uppboði, sem fram fer á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
14,''febrúar 1968, kl. 3 síðdegis.
Reykjavík, 8. febrúar 1968.
Kr. Kr’istjánsson, setuuppboðshaldari.
Nauðungaruppoð
sem auglýst var i 28. 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1967 á hluta í húseigninni nr. 21 við Frakkastíg, hér í
borg, þingl. eign Guðbrandar Guðmundssonar og leitað
tilboða í á nauðungaruppboði, sem fram fór 15. og 21.
ágúst 1967 ó eigninni sjálfri, verður seldur vegna van-
greiðslu á uppboðsverði á nauðungaruppboði, sem fram
fer á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 14. febrúar 1968, kl.
2 síðdegis.
Reykjavík, 8. febrúar 1968.
Kr. Ki’istjánsson, setuuppboðshaldari.
Réttsngar
Ryöbæting
Bílasprautun.
Tímavinna. — Ákvæðisvinna.
Bílaverkstæðið
VESTURÁS HF.
Ármúla 7. — Sími 35740.
Alþýðublaðið
vantar börn til blaöburðar í
eftirtalin hverfi:
Háaleitisbraut
Bólstaðahlíð
ALÞÝÐUBLAÐIÐ, sími 14900.
9. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J,