Alþýðublaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.02.1968, Blaðsíða 11
Rusk Framhald af bls. 3. spurt er hverjar afleiðingarnar kynnu að vera, ef stefna hennar mistækist og hvað =tjórnin hyggð ist fyrir, takist hún. —• Talsmaður nefndarinnar Gore oldungadeildarþingmaður sagði. að bandaríska þjóðin hefði orðið fyrir vonbrigðum með stefnu stjórnarinnar í málefnum Asíu; vissi ekki hvað væri upp og hvað niður og óánægð með hlutdeild Eandaríkiamanna í Vietnam íþróttir Framhald af 7. síðu. ig í 100 m. skriðsundi, synti á 1:15,5 mín. Ólafur Einarsson, Ægi, varð langfyrstur í 200 m. flugsundi, tími hans var 2:45,0 mín. Hann varð einnig fvrs+ur í 100 m. bringusundi á 1:20;6 mín. Vilborg Júlíusdóttir, Ægi, liafði yfirburði í 100 m. baksundi telpna, tími hennar var 1:27,3 niín. Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR var beztur í 100 m. baksundi sömu grein sveina, 1:24,2 mín. í 4x100 m. fjórsundi drengja sigraði Ægir, synti á 5:30,2 mín. Sveitir Ægis sigruðu bæði í 4x- 100 m. fjórsundi sveina og telpna og setti unglingamet. Á morgun rekjum við úrslit nánar í öllum greinum. Sjómanna minnzt Framhald af 3. síðu. á þá skyldu, að fyllsta öryggis sé ffætt í sambandi við bygg ingu skipa, húnaff þejrra, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLöNDUHLÍÐ ' SÍMI 21296 BÍLAKAUP 15812 — 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vi'nsamlegast lálið skrá bif- reiðina sem fyrst. BiLAKAUP S í M A R: 15812 — 23900 Skúlagötu 55 við Rauðará. stjórnun o g siglingu. Þarf þetta allt, svo og slysavarnir á Iandi, aff vera eins fullkoir.. iff og mannlegur máttur fær frekast við ráffiff. Eiglnkonur, og affrir að- standendur sjómannastéttar- Innar í Hull, hafa komið af stað hreyfingu til þess að auka öryggi ástvina sinna á gjónum. íslendingar liljóta að styffja þá hreyfingu af fremsta megni og um leið votta þeim syrgj andi ástvinum hinna látnu brezltu sjómanna innilegustu samúð. Ég biff háttvirta Alþingis- menn aff taka undir orff mín, og lieiffra minningu látinna ís lenzkra og brezkra sjómanna, meff því aff rísa úr sætum. Rannað Framhald af 1. síffu. inóðurskinanna með 12 klst. fresti. Móðurskipinu á hinn bóg- ínn her sð hafa skeyta- eða tal- ftöðvarsambaud við togarana á sólarhrines fresti. Væntanlegt móðurskin verður búið veðurat- hugunartækjum og áhöfn, sem á ?ð tilkvnna togurunum veðurút- lit og vara við, þegar óveður er í nánd. Skipstjóri móðurskipsins hefur fullt vald til að skipa tog- urunum að fara burtu frá mið- nnuiti, þpgar óveður er í aðsigi eða mikill sjór er. Búizt er við að ekki verði unnt að senda móð- urskin frá hrezka sjóhernum fyrr en 14. febrúar. Áætlað er að 40 til 50 ensk ir togarar. sem undanfarið hafa stundað veiðar hér við land haldi á mið undan ströndum Noregs. Stymoingar Framhald af 1. síffu. vegar ekki geta tekið að sér hlutverk dyravarðar og skoðað skilríkj mannanna, og ef hann hefði hleypt tveimur inn, liefði það kostað mikinn uppsteit meðal hinna sem úti voru. Úlf- ur hleypti því konunni inn einni og 10 mín. síðar opnaði hann dyrnar og leyfði öllum skaran- um inngöngu. Úlfur kvaðst ekkert tækifæri hafa haft til að stunda sjúkl- inga sína í þrjá sólarhringa vegna sífelldrar ágengni frétta- manna. Hefur hann m. a. orðið að fresta nokkrum uppskurð- um. Er samtal blaðsins við Úlf ANDLITSBÖÐ KVÖLU SNYRTING DIATF.RMI HAND- SNYRTING BÓLU. AÐGER3IR STELLA ÞORKELSSON snyrtifrœðingur. Hlégerði 14, Kópavogi. Sími 40613 HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR. Há.úni 6. — Sími 15493. Hárgreiðslustofan LILJA Templarasundi 3. Sími 15288. Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðnstíg 18. III. hæð. Sími 13852. Hárgreiffslustofan VALHÖLL KjörgarSi. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 . 14662. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ fór fram í gær var hús hans fullt af erlendum fréttamönn- um og dyrabjöllunni hringt í sífellu. Úlfur sagði, að Harry Eddon liði ágætlega, og færi hann af sjúkrahúsinu strax eft- ir helgina. Að lokum sagði Úlfur: „Framkoma íslenzkra frétta- manna hér hefur verið mjög góð og raunar flestra brezku fréttamannanna einnig, en nokkur liópur þeirra hefur hag- i að sér hreint eins og um villi- I dýr væri að ræða en ekki menn.” Heiðrún Framhald af bls. 2. ast aðfaranótt mánudags, en þá lá skipið við bauju á ísafjarðar- djúpi, eftir að hafa reynt að kom- ast inn í ísafjarðarhöfn, en orðið frá að hverfa vegna veðurs. Síð- ast er vitað var til skipsins áttu Skipverjar í miklum erfiðleikum vegna ísingar er hlóðst á það, og vissu þeir ekki hvar þeir voru staddir. Heiðrún II. ÍS. 12 var 154 lesta eikarbátur, smíðaður á Akranesi 1963. Hét báturinn áður Páll Páls- son GK. Eigandi Heiðrúnar II. var Einar Guðfinnsson h.f. Bol- ungarvík. S K I P •k Skipadeild SÍS. Amarfell er f Rvík. Jökulfeli fór í gær frá Norðfiröi, til Grimsby og Hull. Dís arfeil cr á Kópaskeri, fer þaðan til Svalbarðscyrar og Ólafsfjarðar. Litla. feli fór í gær frá Rvík til Siglufjarðar og Akureyrar. Helgafell er í Rotter. dam. Stapafell er í Rotterdam. Mæli. fell cr í Odda, fer þaðan væntanlega 11. þ.m. til fslands. Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Vestfjarðahöfnum á suður. leið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur er á Austfjarðahöfnum á norðurleið. Herðubreið er i Rvík. Baldur fer tll Vestfjarðahafna á þriðjudag. + Eimskipafclag íslands h.f. Bakkafoss fór frá Kaupmannahöfn 8/2 til Thorshavn og Rvíkur. Brúnarfoss fór frá New York 8/2 til Rvíkur. Dctti foss fór frá Kotka 5/2 til Rvíkur. Fjall foss fór frá Keflavík 8/2 til Rvfkur. Goðafoss fer frá Rotterdam í dag til Wismar, Hamborgar og Rvíkur. Gull. foss fór frá Rvík 7/2 til Thorshavn og Kaupmannahafnar. Lacarfoss kom til Rvíknr 8/2 frá Vcstmannaey.ium. Mána foss kom til Rvíknr 8/2 frá Leith. Reykiafoss fór frá Rotterdam 6/2 til Rvíkur. Seifoss fór frá Rvík 3/2 til New York, Cambridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Kralingsche. veer á morgun 9/2 til Antwerpen, Rott erdam og Hamborgar. Tungufoss fór ★ Hafskip h.f. Langá er í Þrándheimi. Laxá er í Ham borg. Rangá iosar á Norðnriandshöfn, um. Selá er í Ilamborg. frá Rvík 8/2 til ísafjarðar, Akureyrgr og Siglufjarðar. Askja fór frá Rvik 7/2 til Reyðarfjarðar, London, Huli og Leith. Utanskrifstofutíma eru skipa. fréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2.1466. FL U G •*• Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanlcgur frá New York kl. 08,30. Ileldur áfram til Luxemborgar kl. 09,30. Er væntanlegur tii baka frá Luxemborg kl. 01,00. Hcld ur áfram til New York kl. 02,00. Snorri Sturluson fcr til Glasgow og London kl. 09,30. Er væntanlcgur til baka kl. 00,30. k Flugfélag ísiands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til London kl. 10,00 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 10,50 í dag. Vélin fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10,00 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íijúga tii: Akureyrar (2 ferðir), Vesjt. mannacyja (2 ícrðir), Hornaf jarðar, ísafjarðar, fegilsstaða og Húsavíkur. Einnig verður flogið frá Akureyri til: Raufarhafnar, Þórshafnar og Egils. staða. ÝIVI R SLEGT ★ Kvenfélag Langholtssóknar aðalfundur félagsins verður lialdinn í Aðaifundur félagsins verður haldinn í brúar kl. 20,30. — Stjórnin. ÚTSALA-ÚTSALA-ÚTSALA Náttföt — Skyrtur Nærföt — Peysur Sokkar — Bindi o. fl. Stórlækkað verð Aðeins í 2 daga ANDERSEN & LAUTH H.F. Vesturgötu 17 — Laugavegi 39. HQTEL HÁRGREIÐSLU OG SNYRTISTOFAN Sími: 22322. HÁRGREIÐSLUSTOFAN FÍÓLA SÍMI: 83533 SÓLHEtmUM 30 9. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ XX

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.