Alþýðublaðið - 18.02.1968, Side 5

Alþýðublaðið - 18.02.1968, Side 5
Nemendamótskórinn. Verzlisnarskólahemar héldu Nemendamót sitt fyrlr sköinmu. Nemendamót er mestur víðburða í skemmtanalífi Verzlunarskólanema og: er ávallt vel til hans vandað. Fjöldi nemenda leggur á sig mikla vinnu og erfiði að undirbúningá, sem liefst venjulega í nóvember. Viff ló'gðum Ieið okkar á Nemendamót um daginn ogr skemmtum okkur kvöld stund meS Verzí- unarskólanemum. Af skemmtiatr'iðum má nefna söng Verzlunarskólakórsins, undir stjórn Jan Moravek, leikþátt 6. bekkjar sem að þessu sinni var Forlátið eftir franska höfundinn Eugrene Labiche, stjórnandi var Pétur E'inarsson. Þá sýnd u 4 stúlkur Cliarleston undir stjórn Sigvalda Þorgilssonar. Við birtum hér nokkrar svipmynd ír frá hátíðinni. (Ljósm.: Bjl. Bjl.). Skólastjori og gestir. 18. febrúar 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Pormaður Nemendamótsnefndar, Guðrún Gunnarsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.