Alþýðublaðið - 18.02.1968, Side 6

Alþýðublaðið - 18.02.1968, Side 6
Þegar Þróttur sigr- aði Akureyri / 2 d. Sænsku stúlkunni Gustavsson fagnað af löndum í Grenoble. Lítt þekktur Svíi Höglin vann Maier El!ef sæter vann 6. gull Norð- manna í 50 km. skíðagöngu i gær Lítt þektur Svíi, Johnny Högl- in varð olympíumeistari í 10000 m. skautahlaupi í Grenoble í gær, hann fór vegalengdina á 15:23,6 mín., sem er nýtt olympíumet. Fred Anton Meier, Noregi, var að flestra áliti sigurvænlegastur og í fyrsta riðli hljóp hann glæsi- iega og setti nýtt Olmpíumet, 15:23,9 mín. Meier var óheppinn, því að vindur var töluverður, er hann hljóp og háði það honum mjög. Heimsmet Meier's 15:20,3 mín. var sett í Osló fyrir þremur vikum. J. Nilsson, Svíþjóð 15 39,6 ★ YFIRBUKÐIR ELLEFSÆT- ER 50 KM. GÖNGU. í Sigurganga Norðmanna hélt á- fram í Grenoble í gær, Ole Eilef- sæter varð olympíumeistari í 50 km. göngu og hafði yfirburðL Johnny Höglin er einn efnileg- j asti skautahiaupari Svía, en þetta j er hans fyrsta olympíugull, j hann hefur að vísu verið meðal | sex beztu í Grenoble, en fáir hafa víst búizt við þessu af honum. Annar Svíi, Örjan Sandler hlaut bronzverðlaunin, en fjórði í keppninni varð Per Willy Gutt- ormssen. ÚRSLIT: J. Höglin, Svíþjóð 15:23.6 F. A. Maier, Noregi, 15-23,9 j Ö. Sancíler, Svíþjóð 15:31,8 j P. W. Guttormsen, Nor. 15:32,6 K. Yerberk, Holl. 15:33,9 N. Greene og M. Goitschel. Hann hafði forystu alla gönguna. Ole Ellefsæter er 29 ára gam- all 6kógfræðingur frá Nybygda í Heiðmörk og hefur verið eínn bezti göngumaður Norðmanna um árabil. Ellefsæter er einnig sterkur hlaupari og hefur m a. keppt hérlendis í langhlaupum. Rússinn Vedenin varð annar, en mjög á óvart kom Svi.-slend- ingurinn Háas, sem hreppti bronz verðlaunin/ ÚRSLIT : i O. Ellefsæter, Nor. 2:28.45,8 V. Vedenin, Sovét 2:29,02,5 J. Haas, Sviss 2:29.14,8 Framhald á 4. síðu. Um síðustu helgi var leikinn einn leikur á Akureyrj í 2. deild íslandsmótsins í handknatíleik. Áttust þar við ÍBA og Þróttur og sigraðj Þróttur naumlega, 29-28, í hörku spennandi er frekar gróf um leik. LEIKURINN Þróttarar skora fyrsta markið og allan fyrrj hálfleik höfðu þeir frumkvæðið með 1 til 4 mörkum yfir. Staðan í leikhléi var 17:14 fyrir Þrótt. Á fyrstu mínútum síðari hálf- leiks tókst ÍBA að minnka bilið, mark; þegar 5 mín. eru liðnar, 19:18. Þessi mark munur ehlzt þar til á 21. mínútu, að ÍBA tókst að jafna leikinn í 25:25. Var þá kominn hiti í leikmenn og harkan allsráðandi. Tveim Þirótturum var vísað af Jean Clande Killy, Frakk landi, varð ólympíumelstari í svigi. annar yarð Herbert Herbert Huber, Austiu-ríki. Karl Schranz, Austurríki féll úr leik. Þessar fréttir bárust okkur rétt áður en blaðið fór I prentun. velli í 2 mín. þegar hér var kom- ið. Þróttarar náðu aftur 1 marks forustu, en ik 30 min jafnar ÍBA í 28:28. En Þróttarar höfðu síð- asta orðið í þessum leik með 29. marki sínu nokkrum sek. fyrir leikslok. Dómarar voru Karl Jóhanns- son og Óskar Einarsson og dæmdu vel. Þess má geta að loku-m, að eitt hvað vantaði í bæði liðin, t.d. var bezti maður ÍBA, Matthías Ás- geirsson, veðurtepptur á Dalvík þegar leikurinn fór fram. Sigrar Valur Fram á morg.? Annað kvöld kl. 8 hefst síðari leikur FH og Víkings í I. deild. Síðan leika Franv og Valur. Báðir þessir leik- ir verða vafalaust hinir skemmtilegustu og ekki barf að gef.a þess hve þýð- ingarmiklir þeir eru. Heyrst hefur að Þorsteinn Rjörns- son leiki ekki með Fram að þessu sinni og aukast þá möguleikar Vals i lejkn um. Vetrarleikjunum lýkur í dag í dag lýkur 10. Vetrarleikunum í Grenoble. Leikirnir hafa farið vel fram og keppni verið skemmti leg, eins og alltaf er á Olympíu- leikum. Mesta athygli vekja hin frábæru afrek Norðmanna og Norðurlandaþjóðanna, Finna og Svía. Febrúarmótið" í Hlíðarfjalli Um sl. heigi var haldið svokall að ,,Febrúarmót“ í Hlíðarfjalli við Akureyri, og voru keppendur um 50 þar af 15 frá Húsavík. Keppt var í stóirsvigi og svigi í fjórum flokkum. Á laugardag fór stórsvigið fram í ágætu veðri, en á sunnudag, þegar svifeið fór fram, var veður tekið að versna mjög. Mótsstjóri var Leifur Tóm- asson, en brautir la^ði Reynir Pálmason. Úrslit urðu þessi: STÓRSVIG Stúlkur 13—15 ára sek. Sigþrúður Siglaugsd. KA 57.6 Barbara Geirsdóttir KA 59.5 Sigrún Þórhallsd. Húsavík 60.1 Unglingar 13—14 árá sek. Gunnl. Frímannsson KA 59.7 Haukur Jóhannsson KA 63.0 Guðmundur Sigurðss. Þór 64.7 Unglingar 15—16 ára sek. Öm Þórsson KA 66.8 Guðm. Frímannsson KA 67.7 Bjarni Sveinsson Húsavík 71.3 B-flokkur karla " sek. Björn Haraldsson Húsavík 68.1 Bjarni Jensson Þór 69.0 Árni Óðinsson KA 69.8 SVIG Sfúlkur 13 — 15 ára sek. Barbara Geirsdóttir KA 77.7 Sigþrúður Sigjaugsd. KA 83.8 Eva Haraldsdóttir KA. 89.4 Unglingar 13----14 ára sek. Gunnl. Frímannsson KA 72.8 Haraldur Haraldss. Húsav. 76.6 Halldóir Jóhannsson Þór 77.6 Unglingar 15—16 árx sek. Guðm. Frímannsson KA 75.8 Bjarni Sveinsson Húsavík 92.9 Þorsteinn Vilhelmss, KA 93.8 B-flokkur karla sek, Þórhallur Bjamas. Húsav. 83.9 Ingvi Óðinsson KA 92.2 Héðinn Stefánss. Húsavík 95.3 £ 18. febrúar 1968 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.