Alþýðublaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 7
Fisikiþingi lauk störfum
laugai’daginn 10. febrúar og
hafði þá tekjð til með-
ferSar 35 málaflokka, sem
sumir hverjir skiptust í all-
marga undirflokka.
Eftirfarandi ályktanir, sem
ekki hafa áður verið birtar,
voru gerðar lá’ þinginu.
Breytt verkefni veiðiskipa
Sjávarútvegsnefnd
frams.m.: Margeir Jónsson.
Vegna breyttra göngu síldar
innar hafa sumarsíldveiðarnar
færzt á fjarlægari hafsvæði
en íslenzku skipin hafa áður
sótt. Hefur þetta valdið útgerg
armönnum flestra skipa af
stærðinni um og undir 200 lest
um vaxandi erfiðleikuiri.
Reynslan af veiðum sl. sumar
sýnir þétta svo að ekki verð-
ur um villzt.
Á meðan svona 'háttar göngum
síldarinnar, verður að finna
þessum skipum önnur verkefni
því það er þjóðhagsleg nauð-
syn að hagnýta þessi full-
komnu skip.
Breytt tilhögun á útgerð
þessara skipa gerir hins veg-
ar ýmsar breytingar á þeim
óhjiákvæmilegar svo og nýa
fjárfestingu á öðrum vejðiút
búnaði. Á hinn bógjnn má
vekja athygli á, að útgerðar-
■menn þessara skipa liggja nú
með mikla fjármuni bundna í
ýmisskonar síldveiðiútbúnaði.
Fiskiþing beinir því til fiski
m'álastjóra og stjórnar Fiski-
félagsins að taka nú þegar upp
viðræður við sjávarútvegsmála
ráðherra um þessi mikilvægu
hagsmunamál.
Þá vill Fiskiþing benda á til-
lögur Vélabátaútgerðarnefnda-
ar, þar sem lagit er íjl að létta
útvegsmönnum fjárhagserfið-
leika sem stafa af því að liggja
með dýran ónotaðan síldveiði
útbúnað.
í öðru lagi að veit-t verði
löng lán með lágum vöxtum
til að auðvelda nauðsynlegar
breytingar og kaup á öðrum
veiðarfærum í þessu skyni.
Afkoma sjávarútvegsins
framsm.: Margeir Jónsson.
Fiskiþing vekur athygli á
hinu erfiða árferði sem sjáv-
arútvegurinn hefur átt við að
stríða. Jafnframt vill þingið
benda á, að sjaldan hafi þýð-
ing sjávarútvegsins fyrir þjóð
arbúskapinn betur komið í ljós
en einmitt á sl. ári er afla-
tregða og verðfall afurða á er-
lendum markaði olli stórkost
legri lækkun þjóðarteknanna.
Telur þingið því augljóst. að
allar tiltækar ráðstafanir verði
að gera til að lyfta sjávarút-
veginum úr þeim miklu fjár-
hagserfiðleikum sem hann á
nú við að stríða.
Undanfarin góð ár hefur
sjávartúvegurinn staðið undir
miklum almennum kjarabótum
en ekki fengið möguleika til
að safna sjóðum, sem er brýn
nauðsyn í jafn áhættusömum
atvinnuvegi sem sjávarútveg-
ur er.
Telur Fiskiþing það lífsnauð
syn fyi'ir sjávarútveginn og út-
flutningsatvinnuvegina að
verðbólgunni verði haldið í
skefjum. Sérstaklega varar
Fiskiþing við fyrirsjáanlegum
samdrætti í sjávarútvegi ef
tekin verður á ný uPP vísitölu
binding og kaupgjalds við
verðlag, sem stoðvað gæti út-
flutningsatvinnuveg lands
manna með óviðráðandi verð-
bólgu.
Sk'ipa- ogr mannatryggingar.
framsm.: Einar Guðfinnsson.
29. Fiskiþing leggur til við
stjórn Fiskifélagsins að taka
til meðferðar í samstarfi við
LÍÚ eftirfarandi:
1. Komið ve 'ði á heildarlög.
gjöf um greiðslur fyrir inn
lenda aðstoð og björgum ís
lenzkra fiskiskjpa.
2. Unnið verði að því að
greiðslur Vátryggingasióðs
fiskiskipa verði þess megn-
ugur að standa við greiðsl-
ur til vátryggingafélaga
með eðlilegum hætti.
3. Þá beinir Fiskiþing því til
útvegsmanna að kanna þær
athuganir sem LÍÚ er að
gera með sameiginlegu út-
boði á samnings og lögboðn
um manntryggingum fiski-
skipa.
Markaðsmál
Fiskiðnaður- og tækninefnd
framsm.: Bernódus Halldórs-
son.
29. Fiskiþing leggur til að
starfsemj utanríkisþjónust.unn
ar á sviði viðskipta- og mark.
aðsmála verði aukin. Ráðnir
verði viðskiptafulltrúar við
sem flest sendjráð íslands er-
lendis. Viðskiptafulltrúar þess
irir skuli kynna íslenzkar sjáv
arafurðir jafnframt því að
senda upplýsingar heim um
markaðsástand og horfur.
Greinagerð
Ástand í markaðsmálum hef
ur verið á þann veg að þessi
m'ál hafi vei'ið í höndum út-
flytjenda að mestu, sem hafa
takmarkað fjármagn. til að
sinna því sem skyldi. Úr þessu
þarf að bæta með aukinni að-
stoð frá sendiráðum.
Ennfremur má á það benda.
að æskilegt væri að koma á
fót meiri samvinnu millj út-
flyíjenda og ríkisvalds og
milli útflytjenda innbyrðis.
Benda má á að heppilegt
gæti verið að innlendir kvik-
myndatökumenn verði ráðnir
til þess að taka kvikmyndiir
af íslenzkum fiskveiðum og
fiskiðnaði. Myndir þessar
verði notaðar sem fræðslu-
niyndir innanlands og utan.
Þannig að sendjráðin eða við-
komandi skrifstofur láni þær
endurgjaldsiaust til sýningar.
Aðstoð v?A síIáveisifiotaTiin
Sj'ávarútvegsnefnd
framsm.: Árnj Stefánspon.
29. Fiskiþing beinjr því til
stjórnar Fiskifélagsins og
fiskimálastjóra að taka upp
samstarf við Landssamband ís-
lenzkra útvegsmanna og Sjó-
mannasamtaka að komið verði
á aukinni þjónustu við síld-
veiðiflotann á komandi sumri,
svo sem læknaþjónustu, við-
gerðum á siglinga- og fiskileit
artækjum. Sölu á olíu og vist-
um ásamt aukinni talstöðvar
þjónustu.
Hagnýting sjávarafurða
Fiskiðnaðar- og tækninefnd
framsm.: Frjðgejr Þorstcins
son.
Fiskiþing haldjð í Reykja-
vík 1968 telur að góð nýting
allra nyíjafiska, sem veiðan-
legir eru við ísland sé menn
ingu og fjárhag þjóðarinnar
nauðsynleg, og h.vetur s'.iórn
Fiskifélagsins og fiskimála-
stjóra til þess:
1. Að sjá um að tih’aunir séu
gerðar til matvúitafram-
leiðslu úr sem flestym fisk
um og skeldýrum, sem
veiðast við landið svo og
sjávardýrum með heitu
blóði.
2. Að þegar árangur hefur
fengizt verði ötullega leit-
að mairkaða fyrir vöruna.
3. Að beita áhrifum sínum til
þess, að nægjanlegt opin-
bert fé sé jafnan veitt til
þessara rannsókna, mark-
aðsleita og hæfilegra fram
leiðslufyrirtækja, sem skyn
samlegt þætti að reisa.
Greinargerð:
Nefndin hafði tal af Dr. Sig'
u;rði Péturssyni, sem er þess-1
um málurn mjög kunnugur, og’
hefur ávalR haft mikinn á-1
huga á að nýttar verði sem
bezt allar þær sjávarafurðir,
sem hægt er að nota til mann
eldis.
Undir hans forystu hefur í
tilraunaskyni verið unnjð að
niðursuðu á ýmsum afurðum,
svo sem humar, kúfisk, lifur,
hrognum og grásleppu o.fl.
Telur hann að árangur af
þessu hafi verið góður Það
sem á vantar er að gera þess-
ar afurðir seljanlegar á því
verði. sem þa’’f til þe=s að arð
vænlegt. sé að framleiða bær, ~
Þarf því hvort tveggja. til-
ro.ni->9framleið=lu og skipu
lagða markaðsleít fvrir s’íka ,
vörji. E’nnid átti nefndin tal
V*í ,T' ’'•> Einarsson og Loft
Loffsson.
XTK'Vju. (vv h”iriarveiftar
csiíirnrútvegsnefnd
frnmc-m.: Ejnar Guðfjnnssoti.
Þrt sem revnslan svnir
mjnnkandj afla á ve:ðisvæðum
rækjunriar á Vnstíiörðum þá
telur 29. F^kibing nauðsvn-
legt að t.ekin verði upp vél-
flokkun á rækiunni í veiðiskip
unum þannig að smærri rækj
unn; verðí clopnt aftur lifandj
á veiðisvæðinu.
Þri beinir þingið því +il
fiskjfrsgðinganna að hafiij
verði frekari leit að rækjumið
um á Vestf.iörðum, Norður- og,
Austurlandi á þessu ári. Einn-
ig verði athugað með rækju-
og humarleit við Suður- og
og Suð-vesturland.
Framhald á 15. síffu.
■4
20. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7
—• StJúi iaúiogi .tó ^