Alþýðublaðið - 20.02.1968, Blaðsíða 15
Þrjátíu ár
Framhald af 5. síðu.
rcyna að þekkja það sem bezt
og mynda okkitr skoðun um hvað
gera þyrfti. Þannig höfum við
fengið forustumenn Alþýðu-
flokksins til þess að skýra frá
stjórnmálaviðhorf hvers tíma
á fundum, og svo höfðum
við gert okka'- samþykktir og
sent frá okki-r ^íkið af tillög-
um og áskorunum, einkum á
þeim sviðum þjóðmálanna sem
snerta mest afkomu alþýðunn-
ar. Tryggingarmál hafa verið
mikið áhugamál okkar, lækkun
skatta á lágtekjum, sérsköttun
hjóna, hú'næ’T'mál. heilbrigðis
mál og unr>"id;'-- og skólamál.
En þetta eru sllt mál, sem A1
þýðuflokkurinn hefur borið gæfu
til að þoka áleiðis.
S.H.
Minn§B!^
FraB^lta,-, <>. síðu.
drægur að eins ng óft
er um grei”','' l''”fiieika menn.
Á yngri árum ’-k hann þáft í
góðtemplararevbtrini og var
trúr málefni h°nnar alla fíð síð
an. Einnig lét hann málefni Al-
þýðuflokksins í Gullbringu- og
Kjósarsýslu os? Kópavogskaup-
stað töluverf til sín taka og var
í -kjördæmisráffi fiokksins um
skeið og driffiö«rin ; Alþýðu-
flokksfélaei . Kónavogs meðan
hann var þar oe fleiri trúnaðar-
störfum geendi hann fyrir flokk-
inn. Hélt hann har fast á málum
eips og öðrnm máirfnum, sem
hann tók imn 4 arma sína.
Þótt Iífið hafí Pkki leikið við
Ingólf Gísiasnn nn '"’msar siæm
ar torfærur hafi verið á lífsleið
hans, verðor bó nVti annað séð,
þegar staidrai' -»• 'n'ð og litið til
baka, enn að hann liafi verið
gæfumaður. iafnt í einkalífi
sem athafnalKi. Að vísu tel ég
víst, að hann- hafi æflað sér,
stærri hiut í lífinu, en raun
varð á, en það nr atriði, sem
flestir hijófa að horfast í augu
við, þegar iífsreikningurinn er
gerður upp.
Börn þeirra Ingólfs og kónu
hans eru siö +ölu öll uppkom
in og er hað mannvænlegur og
myndarlegur svstkinahópur.
Þau eru:
I
Erna. gift Avlt T"”qssvni Stardal,
cand. mag. kennara;
Hörður, kennari í Kópavogi,
kvæntur Bir*"i Ágústsdóttur;
Helga, giff wprmanni Hallgríms-
syni, full+rúa:
Ólafur, stud filol.,
Ingólfur Gísli, trésmiður;
Lára, bank'>’-i'a-; _ 0g
Sigurður, iðnnemi.
Þau systkini Ingólfs, sem ég
hefi til þ°kkt. eru Margrét, frú
á Akureyri. Valur, leikari hér i
bæ og Garðar. kaupmaður, sem
látinn er fánm árum.
Við fráfall Ingólfs Gíslason-
ar er stórt <karð fvrir skildi í
þessari stór” fiölskyldu, en
minningin um frsustan og góð-
an eiginmanna og föður og afa
mun ætíð verða ástvinum hans
dýrmæt eign.
Sieurw”r m. Helgason.
FisKiþmg
nainhald af 7. síðu.
Toirveiðar
Tiilögur allsherjameindar
framsm.: Jóhann Pálsson.
Fiskiþing ályktar að leggja
til við stjórn Fiskifélags Is
lands eftirtalin atriði:
1. Fiskiþing telur itrmabært
að teknar séu til endurskoð
unar reglur þær sem gilda
um togveiðar innan fisk-
veiðHandhelginnar með það
fyrir augum að hagnýta
þau svæði betur en nú er
gert, og jafnframí að skapa
fiskiflotanum aukna mögu
leika til fjöibreytilegra
veiða- Þó svo að brýn nauð-
syn beri til að hagnýta sem
bezt fiskimiðin og á sem
hagkvæmasta hátt, er hitt
ekki síður nauðsynlegt að
fyllstu varúðar sé gætt og
ofveiðihættunni bægt frá.
Leggur Fiskiþing því til að
fyllstu varúðar sé gætt um
auknar togveiðar innan
fiskveiðilandhelginnar.
2. Með hliðsjón af þeim sam-
þykktum, sem gerðar hafa
verið um togveiðar á fjórð
ungsþingum og deildum; tel
ur Fiskiþing að leyfa til tog
veiða verði aðeins veitt í
ákveðnum hólfum á svæð-
inu frá Látrabjargstöngum
suður og austur að Eystra-
homi.
a) Leyfi til togveiða verði að-
eins veitt eftir tillögum
samtaka útgerðar- og skjp-
stjómai*manna og nieð sam
þykki stjómar Fiskifélags
íslands. Leyfi til to.gveiða
verði veitt eins og tíðkast
um leyfi til rækju, humar
og dragnótaveiða.
b) Skipastærð verði allt að
200 þr. lestir.
c) Togveiðar verði leyfðar
lengst 9 mánuði á ári (1. 3.
— 30.11.) og ekki nær landi
en 3 mílur. Endurtekin brot
valdi leyfisriftingu.
d) Komi verði á stofn sérstakri
deild lijá landhelgisgæzl-
unni er annizt eftirlit með
veiðum jnnan fiskveiðiland
ihelginnar.
3. Þá leggur þingið til að raun
hæft verði fylgst með þess-
um veiðum af rannsóknar.
stofnunum sjávarútvegsins
og telji þær reynsluna sýna
að veiðarnar skapi hættu í
sjávarútveginum á einn eða
aonan hátt verði fullt ti 1-
lit tekið til rökstuðnings
þeirra og veiðunum hagað
eft;r því.
pprR'í-r; Iítii ii {
A' 1 sh er j arn ef nd
framsm.:.Tóhann Pálsson.
Fiskibing skorair lá: Sjávarút
yo<TRTv.íi”rá«nneytið. að láta
framfyigia betur en verið hef
i'r reglugerðarákvæðum. er
sétt hafa verið um fiölda
ho’-ckoripta í sjó hjá hverjum
einstökum bát.
Þá telur b;ngið að verulega
hiiT-t; aX herða á bættrj með-1
férð aflans í skipum sem ekki I
landq daglega, og strangt etf-
irlit verði haft á að fisk-
vinnsiustöðvar fari eftir á-
ibendingum Ferskfiskmatsins
um góða meðferð aflans í
vinnslu hans.
Greinafgerð
Varðandj þorskneta-fjölda í
sjó hjá veiðiskipum er það vit
•að, að reglugerð um þetta hef
ur lávallt verið brotin meira
og minna, en væri hún hald-
in, mundi þaS hafa Þau áhrif,
að miklu meira af aflanum
færi í betri gæðaflokka, og
gefuru aukna möguleika fyrir
mikið hærra hráefnisverði.
Hvaða ákvæði mundu hezt
treygja að reglunum væri
Íylgt er erfitt að fullyrða, en
benda má á, að þegar línu-
lengd Faxaflóabáta var komin
út í hreinar öfgar, eins og neta
fjölda er komið nú, voru það
sjómannafélögin sem ákváðu
hvað línulengdin skyldi vera
mikil á bátunum.
Varðandi meðferð aflans um
borð í skipunum, er það vitað
að henni er stór ábótavant,
blógun almennt ekki fram-
kvæmd jafnóðum og fiskurinn
kemur lá dekki, sem er þó eitt
höfuðskilyrði fyrir að hann
verði góð vara til útflutnings
bæði gagnvart frystingu og
söltun.
Aðgerð á fiski út í sjó hefur
verið lögð niður um vetrartím
ann, vegna kröfu sjómanna,
um að losna við það verk um
horð, en Það er alger nauðsyn,
að gera skipum á togveiðum,
fisknótarskipum í loðnufisk, og
dragnótarbátum, að skyldu að-
gerð á öllum fiski sem æti er
í verði löndun á honum og að-
gerð ekki viðkomið í móttöku
stöð samdægurs.
Um meðferð á fiski á fjar-
lægum miðum þegar veitt er
í þorskanet, eru skiptar skoð-
anir. Margir telja að strax
eigi að gera að aflanum, þvo
hann vel og ganga frá honum
vel ísuðum í lestinni. Aðrir
telja nóg að láta hann óað-
gerðan í lest, en báðir telja
góða ísun nauðsynlega.
Þá ætti ekki í góðri tíð, þeg
ar hægt er að draga netin dag
lega, að leyfa ótakmarkaða
löndun á gömlum fiski úr þeim>
nema að sérstakar ástæður
séu fyrir hendi, sem réttlseti
slíkar löndun, svo sem bjlun
á skipi.
Þá hefur mjög komið fram,
bæði á Fiskiþingi og manna á
milli, að enn þurfi að auka
samræmingu á Ferskfiskmat-
inu, svo það verði sem líkast
í öllum verstöðvum landsins,
og verði yfirmatsmönnum
Ferskfiskmatsins falið það
hlutverk, Einnig verði athug-
að hvoirt ekk ieigi að a'tka
meira verðmismun á milli
gæðaflokka.
Beituni'ál
Fiskiðnaðar- og_ tækninefnd
framsm.: Friðgeir Þorsteins-
son.
29. Fiskiþing telur að koma
þurfi í veg fyrir að vöntun á
beitusíld, valdi vandræðum og
tjóni, eins og átti sér stað á
árinu 1967, og í'eiur stjórn
Fiskiféiagsins og fiskimála-
stjóra að fylgjast meó því málþ
og toeita áhriíum sínum til
þess:
1. Að beitunefnd afhugi I
tíma, hvað magn af beitu-
síld þurfi að vera til í latod-
inu á hverjum tíma, og gera
ráðstafanir til útvegunar
góðrar toeitusíldar ef með
þarf.
2. Að Verðlagsráð sjávarúí-
vegsins hagi verðlagningu
beitusíldar þannig að góð
síld verði fáanleg til fryst-
ingar.
3. Að viðkomandi toankar láni
út lá toeitusíld.
4. Að komið verði á mati á
beitusíld út úr frystihúsun
um.
Landhelgismálið
S j ávarútvegsnef nd
framsm.: Magnús Gamalíels-
son.
Fiskiþing ítrekar áður gerð-
ar samþykktir í landhelgis-
málinu og leggur ríkar áherzl
ur á að unnið verði markvisst
að því að allt landgrunnið
verði innan fiskveiðilögsögu
íslands.
Vitamál
Tillögur allsherjarnefndar
framsm.: IIilmar BjarnaSon.
Fiskiþing leggur til að við
lagfæringar og nýbyggingar á
vitum og sjómerkjum iá næstu
áætlunartímabili verði stuðst
við eftirfanrdi tillögur:
Reistir verði nýir vitar á eft
irtöldum stöðum:
1 .................. Surtsey
2 .................. Hvalbak
3 ............... Mánareyjum
4 ................. Elliðaey
5. Spákonufellshöfða við
............. Skagaströnd
6.....Selnesi við Skagafjörð
7. Tvískerjum eða radarmerki
8......... Austurfjörutanga
9. Preststeinsleiti / viti e,r
.. sýnj leið um Kvofusund.
Aukið verði ljósmagn í:
1 ............... Æðeyjarvita
2 ............... Gjögurvita
v.............. Hríseyjarvita
4. Vitanum kringum Djúpa-
..................... vog
Frh. í næsta blaði.
Hþróttir
Frh. af 10. síðu.’
í fyrri umferð keppninnar eða
101,5 m. og fékk stíleinkunnirnar
4x18 og 18,5 eða 118 stig. Hann
sveif glæsilega af öryggi og krafti
j og lilaut 1,2 stigum meira en
| næsti maður eftir fyrri umferð,
i en það var Japaninn Takashi Fuj
ljava, sem stökk 101 af miklum
glafiibrag og hlaut sömu djtít
einkunn og Belussov. Þriðji eftir
fyrri umferð var Raska, harin
stökk 101 m. og hlaut 2x18 og
2x17,5 og var með hálfu stigi
minna en Japaninn. Grini var 4
með 99 m. og fékk 17 og 17,5 í
stíl. Stökk hans var vel útfært,
en lendingin var ekki eins góð
og örugg. Björn Wirkola var 17.
eftir fyrri umferð, og stökk 93 m.
Belussov og Raska stukku einn
ig vel í annarri umferð og höfðu
eins og áður segir yfirburði í
keppninni. Baráttan var aðallega
um bronzverðlaunin. Þó að Grini
stykki ekki lengx-a en 93,5 m. með
rétt sænxilega stílgjöf fór von
Norðmanna um bronzið að
minnka. En Japaninn Fuíjisawa
var óheppinn og stökk hans mis-
tókst og þar með hlaut Grini
bronz.
Belussov var ofsakátur, þegar
augljóst var að hann hafði sigrað
og dansaði stríðsdans af kæ+i.
Finnr og Svíar áttu engan a£
fremstu mönnunum í stökkinu,
Kankkonen var beztur af Finnun
urn eða 24. og Thord Carlsson af
Svium, hann varð 32. í röðinni.
EINANGRUN
Góð plasteinangrun hefur
llita leiðnisstaðal 0.028 til
6.030 Kcal/mh. 'C, sem er
verulega minni hitaleiðni
en fleat önnur einongrunar
efni hafa, þar é meðal gler
ull, auk þess sem plastein
angrun tekur nálega engan
raka eða vatn 1 sig. —
Vatasdrægni margra ann-
arra einangrunarefna gerir
þau, ef svo ber undir, að
mjög lélegrj einangnxn.
Vér hófum fyrstir allra,
hér á landi, framleiðslu á
einangrun úr plasti góða
vöru með hagstæðu verði.
Reyplast hf.
Ármúla 26 — Sími 30978.
Einangrunargler
Húselgendur — Byggingameistarar.
Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir-
vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg-
um. Útvegum tvöfalt gler í lausfög og sjáum um mái-
töku.
Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu
gúmmíefni. — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími
51139 og 52620.
20. febrúar 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ *|5