Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 3
Á fjórtánöu tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar íslands, sem haldnir verða 4. apríl, kemur Söngsveitin Fílharmónía fram með sitt ái-lega stóra tillegg- í tóni’istarlífi borgarinnar. í kórn um eru um 120 manns, og hafa æfingar staðið síðan í haust. Að þessu sinni verður flutt enn e'itt afbragðs verk tónbók- menntanna,, Sálumessa eftir Verdi. Einsöngvarar verða Svala Nielsen, Ruth Little Magnússon, Magnús Jónsson og Jón Sigur- björnsson, en stjórnandi dr. Róbert A. Ottósson, söngmála- stjóri, en hann hefur verið stjórnandi kórsins frá stofnun hans 1959. Mörg stórverk hafa verið unn in á þessum fáu árum síðan Söngsveitin Fílharmónia var stofnuð Carmina Burana eftir Orff var fyrst flutt. Þá fylgdi á eftir Sálumessur Brahms og Mozarts, Sálmasin- fónía Stravinskys, Messías Hán els og Magnifeat Bachs. Níunda sinfónía Beethovens sló öll met, hvað aðsókn snerti. Aðscknin hefur alltaf verið mikil að tónleikum, þar sem Söngsveitin Fílhamónía hefur verið þátttakandi, og»er spáð, að svo verði enn. ^ Ákveðið hefur verið að end- urtaka flutninginn á Sálumessa Verdis laugardaginn 6. apríl kl. 15:00. Heíst sala aðgöngumiða strax." á morgun (mánudag). (SLAND í HNOTSKURN 125.000 EINTÖKUM Ferðahandbækur s.f. hafa sent á markað landkynningarrit á ensku, sem ber heitið ICFILANO IN A NUTSHELL — ísiand í hnotskurn. Undirtitill bókarinn- ar er Guide and reference br>ok, eða leiðsögu- og uppsláttarrit. Bókin er 216 bls. að stærð auk heillar arkar með 30 litmyndum frá Sólarfilmu, sem er að finna fremst í bókinni. ICELAND IN A NUTSHELL, sem hefir hlot = □ í DAG kl. 14.30 flytur = Þórhallur Vilmundarson pró- | iessor, erindi í hátíðavsal Há- s skóía íslands, er hann nefnir | HI GLEIKUR. Tekur hann þar | upp þráðinn frá fyrra vetri, 1 en þá hélt prófessor Þórhallur i flokk erinda um örnefni, þar I scm hann setti fram nýstárlega = kenningu um uppruna þeirra, í náttiirunafnakenning svonefnda i Þau erindi vöktu mikla athygli 1 og var fjölsótt á fyrirlestrana, = er, furðu hljóít hefur þó verið | um niðurstöður hans á öðrum | vettvangi og er það því kyn- | legra, sem kenningar prófess- = ors Þórhalls hljóta að liafa | mikil áhrif á alla íslenzka sögu i skoðun í heild sinni, ef réttar | reynast. ið meðmæli Ferðamálaráðs, er gefin út í 25 þúsund einiökum og mun hér vera um að ræða eitt stærsta upplag ?f bók prentaðri hérlendis. Áður höfðu sömu útgefendur sent frá sér GUIDEðNB REFERENGIM coMftrre fiucncAL uf-to-oATE íactual -.f; ” bókina ICELAND a Travellers Guide, sem hlaut hinar beztu viotökur og mikið lof v'ðsvegar að úr heiminum. Iíin nýja bók er í rauninni endurútgafa þeirr ar fyrri með margvíslegum breytingum og nýju nafni. Höf- undur bókarinnar er Peter Kid- son (Pétur Karlsson), fyrrum sendiráðsritari við brezka sendi ráðið í Reykjavík. Fyrri útgáfan er talin í flokki þess allra bezta sem sést hefur af slíkum bókum hvar sem er í heiminum. Ástæðan fyrir nafna breytingunni var sú að fjöldi þeirra manna, sem notað höfðu bókir.a, margbentu á að hér væri um að ræða yfirgripsmikið Framliald á 14. síðu Á mynclinni eru talið frá vinstri: Gerður Hjör eifsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir er starfa hjá íslenzkum heimilisiðnaði, Elísabet Waage er starier hjá Baðstofunni, Haukur Gunnarsson fram- kvæmdarstjóri Rammagerðarinnar og Ásbjörn Agurjónsson, forstjóri Álafoss. AuSveldlega má auka útflytnlng á peys — í fvrra var seft fyr r 380 mfllsénir. forráðamanna Álafoss er sú að auðveldlega megi margfalda út- flutr.ingi á lopapeysum. Síðastliðinn föstudag voru kunngjörð úrslit í samkeppni, sem ullarverksmiðjan Álafoss efndt til um mynstúrgerð og aðrar nýungar úr hespulopa. Var efnt til keppninnar í fyrra og var skilafrestur til 1. marz. Mikill þáttaka var í keppn- inni, en alls voru veitt 10 verð laun. Fyrstu verðlaun 10 þús- und krónur hlaut Halldóra Ein arsdótiir, Kaldranarnesi, Mýr- dal, V-Skaftafellssýslu fyrir herrapeysu með raglansniði; 2. verðlaun, 5 þúsund krónur hlaut Guðrún Jónsdótlir, fyrir fleginn dömujakka með 3 krækjum og 3. verðlaun 1. þúsund krónur Guðfinna Bjarnadóttir fyrir dömupeysu með rúllukraga gerð með rúmfjalamynstri. Önnur verðlaun voru á þús- und krónur. — íslenzkar peys ur hafa eins og kunnugt er not ið mikillra hylli erlendis og má geta þess að ullarpeysur ganga undir heitinu „Islandströje“ eða einfaldlega „Islænder" í Dan- mörku og að á síðasta ári voru fluttar út íslenzkar peysur fyrir 20 milljónir .króna, en skoðun Utanríkisráðherra í heimsókn Utanríldsráðherra Búlgaríu, I- van Bashev, og kona hans koma í opinbera heimsókn til íslands sunnudaginn 7. apríl n.k. og dvelja hér í 3 daga í boði ríkis- stjórnarinnar. í fylgd með þeim verða m. a. ambassador Búlgaríu á Islandi Laliou Gantchev, og frú — og Argir Alexiev, forstöðumaður pólitisku deildar búlgarska utan ríkisráðuneytisins. Frétta- skey ti , ■ . ;•* ■ a Vilja migla máium Svissneska ríkisstjórnin hef ur lýst sig reiðubúna að hafa milligöngu í frið'arviðræðum Hanoistjórnarinnar og banda- rísku rík’isstjórnarinnar óski þær þess. 500000 tonna skip Að áliti japanskar nefndar, sem sett var á laggirnar í fyrrasumar er tæknilega unnt að byggja allt að 50000 tonna oliuskip. En nú er í byggingu 380.000 tonn olíuskip í Jap- an. Jarring í ísrae! Gnnnar Jarring sérlegur send’maður S.Þ. hefur undan farna daga rætt við ráðamenn í Jerúsalem vegna árásar ísra ela á Jórdan, fyrir fáeinum dögum. í Vopnaviðskipti Síðastliðinn föstudag kom til vopnaviðskipta milli Jór- dana cg ísraela, 80 km. fyrlr norðan svæði það, er ísraelar réðust inn í Jórdan. Ekki varð tjón á mönnum. Arabafundur 8 af 14 ríkisstjórnum Araba landanna liafa fallizt á t'ilmæli Ilússeins Jórdaníukonungs um fund æðstu manna Arabaland anna á næstunni. Páfi vill friff Páll páfi liefur beint þeim tilmælum t'il deiluaðila fyrir botni Miðjarðarhafs að þeir semji frið. ÖryggisráS S.Þ. Örigg’isráð S.Þ. sat á 5 tíma maraþonfundi í fyrrinótt vegna ástandsins í Aausturlöndum nær og lögðu þar fulltrúar Asíu og Arabalandanna á- herzlu á að fordæma ísrael fyrir innrás í Jórdan, en Bandarikjamenn á hermdar- verkastarfsemi Jórdana í ísrael. BRIDGESTONE 24. marz 1968 ALÞÝÐUBLAÐID 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.