Alþýðublaðið - 24.03.1968, Síða 13

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Síða 13
n SJÓNVARP Sunaudagur 24. 3. 18.00 Helgistund. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæmundsdótt ir. 2. Valli víkingur. — Myndasaga eftir Ragnar Lár. 3. Frænkurnar syngja. 4. Rannveig og krummi stinga sam an nefjum. 10.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Myndsjá. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. Kynntar eru nýjungar í kennslu tækni, fjallað um froskmenn og djíipköfun og um óvenjulega klukku og ýmsar gerðir af brúð- um. 20.45 Maverick. Fangelsið. íslenzkur texti: Kristmann son. 21.30 P’orleikur og forspil. Leonard Bernstein stjórnar Fíl- Haraldsson. 22.10 Vísindamaður hverfur. (We don‘t often lose a boffin). Brezkt sjónvarpsleikrit. Aðalhlutverk: Edward McMurra lan Burton, Peter Woodthorpe og Jacqueline Jones. íslenzkur texti: Ingibjörg Jói dóttir. 23.00 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP 8.30 Létt morgunlög. Mantovani og hljómsveit lcika lög úr kvikmyndum. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forusti um dagblaðanna. 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Háskólaspjall. 10.'00 Morguntónleikar. og útvarpshljómsveitin í Munch- Ómar Ragnarsson syngur og Toralf en lcika; Eugen Jochum stj. Tollefsen leikur. c. „Mann singet mit Freuden vom c. „Ævintýrabókin“, saga. Sieg“, kantata nr. 149 eftir Bach. Ágúst Þorsteinsson les. Adele Stolte, Gerda Schriever, d. Lög úr barnaleikritinu um Pésa Ilans Joachim Rotzsch, Horst Prakkara. Ragnheiður G. Jónsdótt Gunther og kór Tómasarkirkjunn ir, Guðmundur Þorbjörnsson og ar í Leipzig syngja; Horst Fux fa- Gunnar Birgisson flytja. gottleikari og Gewandhaushljóm c. Frásaga ferðalangs. sveitin leika; Erhard Mauersberg Jóhanna Kristjónsdóttir rithöfund er stj. ur segir frá dvöl sinni á grísku 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. eyjunni Karpaþos. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lár- 18.00 Stundarkorn með Kreislcr: usson. Ruggerio Ricei leikur ýmis fiðlulög. Organleikari: Páll Halldórsson. 18.20 Tilkynningar. 12.15 Hádegisútvarp. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt 19.00 Fréttir. ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 19.20 Tilkynningar. Tónleikar. 19.30 Ljóðmæli. 13.15 Trúlofunarsambúð og samféiags- Þorsteinn Halldórsson les frum- leg áhrif hennar. ort kvæði. Dr. Björn Björnsson flytur há- 19.45 Sönglög cftir tónskáld mánaðar- degiserindi. ins, Karl O. Runólfsson. 14.00 Miðdegistónleikar. a. Tvö íslenzk þjóðlög 1 útsetningu a. Þrír spænskir dansar eftir Gra Karls: „Úti ertu við eyjar blár“ nados. Hijómsveit Tónlistarháskól og „Til þín fer mitt ljóðalag“. ans í París leikur; Enrique Jor- b. „Víkivaki“. da stj. c. „Svefnljóð“. b. Ungversk þjóðlög, útsett af d. „í fjarlægð". Kodály. Felicia Weathers syngwr. e. „Sólarlag“. f. „Vornóttin". g. c. Tilbrigði um vöggulag eftir „Ólag“. Flytjendur: Snæbjörg Snæ Dohnányi.. Kornél Zemplémy hjarnardóttir, Guðmundur Guð- leilcur á píanó með ungversku rík jónsson, Erlingur Vigfússon, Sig- ishljómsveitinni; György Leliel urveig Hjaltested, Sigurður stj. Björnsson og Karlakórinn Svanir d. „Rómeó og Júlía“ ballettsvíta undir stjórn Hauks Guðlaugsson cftir Prokofjeff. Ríkishljómsveit- ar. in í Moskvu leikur; Kyril Kondra Píanóleikarar: Ólafur Vignir A1 sjín stj. hertsson, Fritz Weisshappel, Atli 15.30 Kaffitíminn. Heimir Sveinsson, Hallgrímur a. Paul Robeson syngur negralög Helgason og Fríða Lárusdóttir. b. Katalin Madarász, Gabriella 20.10 Brúðkaup á Stóru-Borg. Gal og hljómsveit Sandor Járóka Séra Benjamín Kristjánsson fyrr- syngja og leika sígaunalög. verandi prófastur flytur fjórða og c. Kór og hljómsveit Jean PaPuls síöasta erindi sitt: Ferðalok. Mengeons flytja Parísarlög. 20.45 Á víðavangi. 16.00 Veðurfregnir. Árni Waag ræðir um skeljasöfn Fatlað fólk. un við Jón Bogason frá Flatey. Haukur Kristjánsson yfirlæknir 21.00 Út og suður. flytur erindi. Skemmtiþáttur Svavars Gests. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 16.25 Endurtekið efni. 22.15 Danslög. a. Fáein atriði úr söngva og gam 23.25 Fréttir í stuttu máli. anleik Borgnesinga „Sláturhús- inu Hröðum höndum“ og viðtal Dagskrárlok. son (Áður útvarpað 17. l>.m.). r i cinMVÁPP b. Vísna’þáttur, fluttur af Sigurði U J jJUMVMKr m^^^mmmmmm varpað 15. þ.m.). Mánudagur 25. 3. 17.00 Barnatími: 20.00 Fréttir. t Einar Logi Einarsson stjórnar. 20.30 Spurningaþáttur sjónvarpsins. . a. „Keppinautar“, saga í ísl. þýð- Liö frá Hreyfli og Landsbankanum . ingu Aðalsteins Sigmundssonar. keppa í undanúrslitum. 1 b. Gamanvísur og harmoníkulög. Spyrjandi: Tómas Karlsson. Dómari: Ólafur Hansson. 21.00 Búddadómur. Önnur myndin í myndaflokknum um helztu trúarbrögð heims. Mynd in lýsir uppruna Búddatrúar, sem spratt upp úr jarðvegi Hindúasið ar.. Ferðast er um mörg lönd Suð ur Asíu, þar sem Búddatrú á sér flesta áhangendur, og fylgzt með trúarsiðum þeirra. Þýðandi og þulur. Séra Lárus Halldórsson. 21.15 Opið hús. Sænski söngkvartettinn „Family Four“ syngur sænskár þjóðvísur og gamanvísur. 21.45 Haröjaxlinn. Aðalhlutverkið leikur Patrick Mc Goohan. íslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Mánudagur 25. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Magnús Runólfsson. 8.00 Morgun leikfimi: Valdimar Örnólfsson í þróttakennari og Magnús Péturs son píanóleikari. 8.10 Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregjjir. Tón leikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Veðurfregnir Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Húsmæðraþáttur Sigríður Ilaraldsdóttir húsmæðra- kennari talar um eldavélar. Tón- leikar. 10.10 Fréttir. Tónleikar. Tónleikar. 11.30 Á nótum æskunn ar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tónieikar. 13.15 Búnaðarþáttur Sveinn Einarsson veiðistjóri talar um eyöingu vargdýra. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hildur Kalman les söguna ,,í straumi tímans“ eftir Josefine Tey. þýdda af Sigríði Nieljohníus dóttur (2). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tiikynningar. Létt lög: Rita Streich, Peter Anders o.fl. syngja lög úr „Leðurblöku'nni". Karlheinz Káste leikur á gítar. Connie Francis syngur. Hljómsveit Robertos Delgados o.fi. lcika. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar Kór kvennadeildar Slysavarnafé lags íslands syngur lög eftir Skúla Halldórsson og Sigfús Ein- arsson; Herbert H. Ágústsson stj. Rudolf Firkuny leikur píanólög eftir Ravel. Manitas de Plata leikur frumsamin gítarlög og syngur ásamt José Reyes. Mozart-hljómsveitin ' Vín leikur Fimm kontradansa (K609) og Mcnúetta (K103) eftir Mozart; Willi Boskovsky stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni a. Ágústa Björnsdóttir les Hrolleifs þátt Drangajökulsdraugs (Áðnr útv. 22. f.m.). b. Páll Hallbjörnsson flytur frá söguþátt af vélbátnum Skirni og vist sinni urn borð (Áður útv. 1. þ.m.). 17.40 Börnin skrifa Guömundur M. Þorláksson les bréf frá ungum hlustendum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Helgi Þorláksson skólastjóri talar. 19.55 „Þú vorgyðjan svífur“ Gömln lögin sungin leikin. 20.15 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 20.35 Rússnesk tónlist a. „Stena Rasin", sinfóniskt ljóð op. 12 eftir Glazúnoff. Sussie Roviande hljóinsveitin leik ur; Ernest Ansermet stj. b. .,Isamey“, austurlenzk fantasia eftir Balakireff. Hljómsveitin Philharmonia í Lund únum leikur; Lovro von Mata- cic stjórnar. 21.00 Snorri skrifaði ekki Ileims- kringlu Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur erindi. 21.30 Píanókvartctt í C-dúr op 10 eftir Kurt Hessenberg. Píanókvartettinn í Bamberg leikur. 21.50 íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22.00 Fréttir og veðurf rcgn.'r. 22.15 Lestur Passíusálma (36). 22.25 Kvöldsagan: „Jökullinn“ cftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræð- ingur les þýðingu sína (10). 22.45 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Giiðmundsson*r. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. AVAXTAMARKADU Appclsínur 27 kr. kg. Epli 32 kr. kg. Jarð arber 47,40 kg. ds. — 26,40 x/i kg. ds. Ferskjur 41,90 kg. ds. — 21,40 % kg. ds. Jarðaberjasulta, stórlækkuð aðeins 21,75 xk kg. ds. Fíkjukex 19 kr. pk. Tekex 16,25 kr. pk. Ilafrakex 19 kr. pk. Piparkökur 19 kr. pk. Súpur 12,90 pk. MATVÖRUMIÐSTÖÐiN horni Laugalækjar og Rauðalækjar. Sími: 35325. Tiiboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýnclar aö Grensás- vcgi 9, miðvikudaginn 27. marz kl. 1-3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorr'i kl. 5. Sölunefnd varnarliðse'igna. Laugavegi 126, SÍmi 24631. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BIUUDHUSID SNACK BAR Einangrunargler Húseigendur — Byggingameistarar. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrir- vara. Sjáum um ísetningu og alls konar breytingu á glugg- um. Útvegum tvöfalt gler í lausafög og sjáum um mál- töku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni, — Gerið svo vel og leitið tilboða. — Sími 51139 og 52620. 24. marz 1968 — ALÞYDUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.