Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 4
Norrænt leikstjóra- námskeið í Helsinki KOLOKFILM kalkipappírinn. HEELDVERZLUN AGNAR K. HREINSSON PÓSTHÓLF 654 SÍMI 16382. — Túngötu 5. Á fundi stjórnar Norræna leilc stjóranámskeiðsins, sem haldinn .var í Helsingíors 7. og 8. marz Um landspróf miðskóla I>ann 2. marz s.l birtist ; nokkrum dagblaðanna grein eít ir Þórarinn Þórarinsson, fyrrver ?ndi skólastjóra frá Eiðum: .Er tímabært að leggja niður lands- prófið?“ Við undirritaðir, kenn arar við Gagnfræðaskóiann í Neskaupstað. sjáum ti) þess fyllstu ásíæðu að þakka Þórarni opinberlega fyrir þetta ágæta innlegg i þær umræður og skrif. sem fram haía farið um skóhj- mál gagnfræðastigsins um nokfc- urt skeið. Þórarinn skólastjórj hefúr meiri reynslu af landsprófi mið skóla en flestir þeir, sem um það hafa rætt í'beirri ómaklegu árásarhrinu, sem nú er að því próti gerð. Álit hans æ;ti því að verða þungt á metasKálunum hjá þeim sem hlusta vilja á hHi'; læga dóma. byggða á áratugn revnsH' mikils metins skóia manns. Viljum við eindreg-.ð hvetja scm flesta til að kynna sér efni þessai'ar greinar Þórar- ins, og alveg sérs.aklegá beinum við þeim tilmælum til kennari með nokkra reynslu af kennsíu undir iandspróf, að þeir láti í liós skoðanir sínar á landspróí ■ii! á cpinberum vettvangi. Sjáif ir teljum við okkur geta skirfað undir ÖLL AÐALATRIÐIN í merki sem hægt er að treysta* KOLOKFILM ekta kalkipappír fyrir vél- ritun. Din 4, Din 5, Quart og Folío. SMITAR EKKI Hreinar hendur — hrein 'afrit — hrein frumrit. ^SLÍTANDI Endist lengur en ann- ar kalkipappír. Biðjið um síðastliðinn, var ákveð'ð að halda 6, norræna leikstjóranám skeiðið (Vasaseminarium) í Hels ingfors dagana 1.-10. júní í vor. reyndaleikhús (dokumenter), Aðalviðfangsefni námskeiðs- ins verður að þessu sinni Síað- möguleikar þess og örðug'eikar. Gert er ráð fyrir 10 þáfttak- endum frá hverju landi nema S frá íslandi. Gert er ráð fyrir þátttöku leikmyndagerðarmaona og að 1-2 frá hverju landi geti fengið þáittöku. Þeir, sem ekki hafa áður tekið þátt í þessum námskeiðum eða aðeins einu snni, skulu hafa forgangsrétt um þátttöku. Námskeiðið verður haldið í hinum nýja Tækniháskóla Di- poli í Hagalund, nýjum borgar- hluta í Helsingfors. Þátítakend ur búa allir í Dípoli-hóteliua og hafa til umráða leikhússal há- íkólrns og matsali meðan á nám skeiðinu stendur. Kostnaður pr. ÞSlttakenda verður ea. 300 F. M. fyrir uppihaldi. Kennsla er ó- keypis. Umsóknir ásam. upplýsingnm um fyrri störf sendist f.vrir 30. apríl n.k. til stjórnar I.eiklistar námskeiðsins, c/o Guðiaugur Rósinkranz, Þjóðleikhúsinu. málflutningi Þórarins Þórarins- I sonar í umræddri grein. i Neskaupstað, 9. marz 1968. Fiiíkuv Karlsson. HjörJeifui' i Guttormsson, ísak ólafs \ son, Jón Lundi Baldursson, Krist j inn Jónannsson, Pálnmr Magnús i r n, Þárður Kr. Jóhannsson. í skóiastjóri. j 60 KSMG ESVUáRD America’s Largest Selling Cigar ÞRÁTT FYRIR víðtæka baráttu fyrir uppeldi og fræðslu barna viða um lönd síðasta áratuginn, ekki sízt á vegum UNESCO, hefur ólæsum jarðarbúum fjölgað árlega um 25-30 milljónir. Er þvi lýðnum ljóst að betur má ef duga skal í kapphlaupinu við ógnvekjandi fjölgun mannkynsins. Og enn þá fjarlægari er þó draumurinn um aliæst mannkyn. Samkvæmt nýjustu upplýsingum aðalframkvæmdarstjóra UNESCO, Remé Maheu, er fjöldi ólæsra í vissum hlutum Af- •ríku, Asíu og Latínameríku 70 til 80 og jafnvel allt að 90 af hundraði íbúanna, 15 ára og eldri. Ennfremur bendir hann á, að í mörgum löpdum sé næst- um liver einsti kvenmaður ólæs. Það sem vekur þó ei' til vill mesta furðu okkar Íslendinga eru þær fréttir, sem lesa má í nýjustu árskírslu Samein- uðu þjóðanna, að í 8 löndum Evrópu séu 10-38 af hverju hundraði ólæsir, þéirra sem komnir eru yfir 15 ára aldur, Helmir.gur allra jarðarbúa eru með öllu ólæsir, en af 65 hundraðslilutum mannkynsins a.m.k. mundi enginn hafa þá lestrargetu, sem við teljum eðlilegt, að níu ára börn hafi yfir að ráða. Baráttan við ólæsi er eitt af þýðingarmestu hlutverkum vorra tíma. Það er risavaxið verkefni og krefjandi, er sam- tímis ætti það einnig að vera uppörvandi, því að kannske fel ur það í sér öruggasta fyrirheitið um farsælla líf og færri sveltandi milljónir ó þessari marghrjáðu jarðarkringlu. UNESCO og IRA-alþjóðafélagsskapur um vísindalegar lestrarkennsluaðferðir, vinna í sameiningu viðtækt og mikið starf í baráttunni við ólæsi, þó að ennþá sé aðeins barizt á undanhaldi. 4 24. marz 1968 ALÞYDUBLADI9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.