Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 14
Hjailari Framhald af 2. síðu. atkvæðagreiðslu um verkfallsboð un, og var hún felld með litlum meirihluta. En það var ekki nema svo sem fjórðungur félags manna sem tók þátt í atkvæða < greiðsiunni, og hefur óðrum fé- lögum þeirra væntanlega staðið á sama hvort verkfall yrði eða ekki, hvort þeir fengju eða fengju ekki þá verðlagsuppbót sem um var deilt. Gildir þetta dæmi e.t.v. um fleiri félög: það stóð kannski öllum á sama um þessa styrjöld allra gegn öli- um? Ó.J Ofát Framhald af 7. síðu. kasta. Nokkrir fá þó höfuðverk eða ógieði. Sex vikum seinna verði mesta löngunin í níkótín horfin. o SUMIR feitir menn ættu að halda áfram að vera feitir. Þeim líður betur þannig og eru hamingju samari heldur en ef þeir ættu að vera grindhoraðir. Þetta segir dr. Howard D. Kur lcnd, amerískur læknlr. Telur hann strangar reglur um matar- æði oft skapa vandræði fyrir feitt fólk. Löngunin í að borða mikið er ekki einasta orsökin sem kem- ur til greina í þessu efni. Fita get ur stafað af ýmsum cmeðvituðum óskum. 1) Mörgum finnst að þeir séu myndarlegri ef þeir eru feit 'ir. 2) Mörgum finn.st líka að ef l>eir eru þybbnir sé það tnerki lim góða heilsu. 3) Mörgum finnst enn fremur að ef þeir ei-u stórir og breiðir séu þeir valds- mannslegri og meira tiiiit sé tek ið til þeirra. 4) Þar að auki dett ur víst engum í hug að feitur mað ur eigi að vinna eins skarplega og sá sem grannur er. Eftirfarandi frásögn sýnir vel livað dr. Kurland er að íara. Tvítugur matrós varð að létta sig um tuttugu kíló til þess að vera þann veg vaxinn sem krafa var gerð um í flotanum. Skömmu eftir að hann kom út af sjúkra- húsinu þar sem hann haiði verið megraður stóð hann frammi fyr ir þeirri síaðreynd að gert var rað fyrir að nú mundi iiann taka að vinna sig upp til einhverrar tignar í flotanum. Hann Var látinn vinna ýmis verk sem hann hafði áður sloppið við. Og konan lians gerði ráð fyrir að nú gæti hann verið starfssamari en áður þsr að ástand líkamans leyfði það nú mun betur. En maðurinn þoldi ekki þessar kröfur allar nema svo sem viku. Algerlega án þess að eera sér grein fyrir því sneri hann sér að þeirri einu vörn sem hann gat beití. Hann borðaði mikið, lystin var geysileg unz hann var aftur orðinn akspikaður unz enginn gat ætlazt til af honum að hann ynni eins mikíð og aðrir. Þá iékk hann aftur sitt antílega jafnvægi. Dr. Kurland bendir r. að vana lega reyni læknar að megra þá sem séu of feitir, en s'cundum missist fleira en fitan, það séu ekki bara líkamlegar heldur líka sálrænar orsakir sem vaidi of- fitu. Gpnan Fraiuliald úr opnu. froska. Þetta er bara nýheiðni innan kristninnar sem leikur sér með sömu boðorð og önn ur trúarbrögð eru með. Þær eru undirlagðar af sektar- meðvitund og þora ekki að viðurkenna fyrir sjálfum scr að þær eru syndugar mann- eskjur. Þetta þrumar hinn sjálfskipaði umboðsmaður djöfulsins á jörðinni. l$ostuBif*ur Framhald 6. síðu. hafa í skeljasandi, en hinsveg ar tókst. ekki að finna neðri kjálka. Þetía er hauskúpa úr ungri en þó fullvaxinni rostungs urtu og skaga höggtennurnar 44 cm. út úr gómnum. Siöan nátúrugripasafnið var stofr.að árið 1889, hefur það eignazt nokkurt safn rostuna.i- beina, sem fundizt hafa í jörðu hér á landi. Meginhluti þessara beina hefur fundizt við Faxaflóa og Breiðafjörð, en einnig hafa fundizt rostungsleifar á nokkr um stöðum á Vestfjörðum og á Ströndum og á einum stað norð ur í Fljótum. Um aðra fundar- staði rostungsbeina hér er mér ekki kunnugt. Það er óhætt að fullyrða, að mikill meiri hluti þeirra rostungsbeina, sem hér hafa fundizt, séu frá því fyrir landnám íslands, og sum áreið anlega miklu eldri. í Reykjavík og á Akranesi hafa þó fundizt rostungsbein, sem eru með verks ummerkjum eftir menn, enda er viíað að rostungar voru áður mun tíðari við ísland en nú. Hauskúpa sú, sem Sigurvin Einarsson hefur fært Náttúrj fræðistofnuninni, er þriðja rost ungshauskúpan með báðum högg tönunum, sem stofnunin eignazt. Hinai tvær fundust í Reykjavík, önnur í höfninni. en hin í tjörn- inni. Meðfylgjandi mynd sýnir þessar þrjár höfuðkúpur. í mið ið er Rauðasandshauskúpan, til hægri hauskúpan úr Reykjavík urtjörn (mjög dökk) og til vinstri sú, sem fannst, þegar unnið var að gerð Reykjavíkur hafner. Báðar Reykjavíkurhaus kúpurnar eru úr gömlum briml um. Þess má geta, að það er þó hvorki lengd né gildleiki högg tannanna, sem sker úr um kyn- ið, heldur breidd höfuðkúpunn- ar að framan. Fjórða lieillega- liöfuðkúpan fannst í Breiðuvík í V. Barð., og var hún gefin safninu af Bergsveini Skúlasyni. í hana vantar þó aðra höggtönn ina. /innur Guðmundsson. . fþréttsr Framhald af 11. síðu. nýlega boð frá Austur-Þýzka- landi um að senda tvo kepp- endur á alþjóðlegt mót í Berlín 19. júní n.k. Slíkt mót hefur verið haldið á þessum degi í mörg ár og jafnan nefndur Ólympíudagur. Þá er líklegt að íslenzkir frjálsíþróttamenn taki þátt í alþjóðamóti í Var- sjá í lok júní-mánaðar. Frjálsíþróttasambandið mun ekki taka þátt í landskeppni á þessu ári og veldur því fvrst og fremst fjárhagserfiðleikar og hækkuð flugfargjöld. Hins vegar munu einhver félög ætla sér utan með smá hópa. AF INNLENDUM VETTVANGI: Innanhúsmótin: Innanhúsmótin í öllum ald- ursflokkum hafa þegar farið fram. Einnig eru í gangi ým- is skólamót í frjálsum íþrólt- um og m.a. „Keppni úr íjar- lægð“ milli héraðsskólanna. Norðurlandamót í Reykjavík: Á áðurnefndum fundi í Stokkhólmi var ákveðið að halda hér í Reykjavík, 5. og 6. júlí, Norðurlandameistara- mót í tugþraut, fimmtarþraut kvenna og maraþonhlaupi. Verður það í fyrsta skipti, sem hér mun fara fram slíkt hlaup. þar sem öllum reglum verður framfylgt. Gert er ráð fyrir 50—60 þátttakendum erlendis frá á þetta mót. FRÍ hefur nýlega skipað nefnd til að sjá um undirbúning og fram- kvæmd mótsins. í nefndinni eru Gunnar Siaurðsson, form., Jón Guðmundsson, varaform., Finnbjörn Þorvaldsson, giald- keri, Snæbjörn Jónsson, ritari og Sigurður Biörnsson, formað ur Laganefndar FRÍ. Önnur mót: 22. og 23. júní Sveinameistara mót íslands í Reykjavík. 29. og 30. júní Dreneiameist- aramót. íslands. Laugarvatni 22.-24. júní Meistaramót ís- lands .karl.ar og konur. 27. og 28. júlí Unelingameist- aramót íslands á Akureyri. 17. og 18. ágúst Bikarkenpní FRÍ, úrslit í Reykiavík. 24. og 25. ágúst. Unglinga- kenpni FRÍ, úrslit í Reykja- vík. 31. ág.—1. sept. Meistaramót íslands, síðari hluti í Reykja vík. Þríhrant FRÍ: Undirbúningur er hafinn a? næstu þríþrautarkennni fvr'V skólabörn. Mun undanker>nn:n fara fram næsta haust,. en kennt verður til úrslita vorí* 1969 Er vænzt stuðnines: frá ungmenna. ov íbrótt.aféiöwum svo og allra íhrótf akennara 0« skólamanna við undirbúning eins og í síðustu lceppni. TJfhreiScJnriefiid FRÍ Nefndin befur vmis mál á nriónunum. NnkVrir úfhre:ðsln fundir hafa verifí haldnJr í ná- grenni Revkiavíkur. M.a. er í athugun form fvrir kennni í friálsum íbrót.tum milH vaen- fræða- og framhaldsskólanna í Rvvkiavík. Ferðahandbók Framhald af 3. siðu. og samþjappað uppsláttarrit, eða eins og hið , kunna enska blað TRAVEL TRADE GAZ- ETTE komst að orði: A minia- ture encyclopaedia of informati- on. ‘ ‘ Fyrri útgáfan var í 6 búsund eintökum en hin nýja er í 25 þúsundum. Rúmur helmingur upplagsins er þegar seldur. Kaupendur eru Lofíleiðir hf., Flugfélag íslands hf. og Utanrík. 14 24. marz 1968 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ isráðuneytið. - Sjóstangaveiðifé lag Reykjavíkur hefur tryggt sér upplag til að afhenda eða senda þeim væntanlegum þátt- takendum í alþjóðasíangaveiði- móti sem haldið verður í Kefla- vík að sumri. ICELAND IN A NUTSHELL er prentuð í Prentsmiðjunni Etídu hf, nema litmyndaörkin er prenluð í Grafík hf. Myndamót gerði Litróf. Útliti og um broli réði auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar, sem einnig teikn- aði uppdrætti, t.d. af Reykja vík Gg Akureyri. Uppdrátt af Mið hálendinu gerði Sigurjón Rist, vatnamælingamaður. í bókinni er fjöldi smáteikninga gerðar af Ragnari Lárussyni. fatlaSir Framhald af 6. síðu. manna vistheimili fyrir mikið fatlað fólk. Ekkerí rlíkt heimili er til hér á landi og þorfin því mjög brýn. Ætlunin er að þessi fyrsta álma verði konsin undir þak á árinu. Landssambandið heitir á alla velunnara samtakanná að leggja þessu mikla nauðsynjamáli lið. Gjöfum og áheitum í hVggingar sjóð Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra, veitt móttaka á skrifstofunni að Bræðraborgar- stíg 9. Líkan af byggingunni er til sýnis í sýningarglugga Málarans við Bankastræti, vikuna 18-24. marz, ásamt hjálpartækium fyr- ir fatlaða. StýcSerstsr Framhald af 1. síðu. rekstri úr skólanum. Nokkrir stúdentanna hlýðnuðu.st þessum fyrirmælum og fóru úr skólan- um fvrir kvöldið, en um fjögun þúsund sátu um kyrrt. Sjónarvottar herma, að um 200 herlögreglumenn hefðu fár ið inn. í skólann, og síðar eða um kl. 3 efíir miðnætti komu lang ferðabílar að skólanum, sem fluttu stúdentana brott til óþekkts ákvörðunarstaðar. Þeg- ar morgnaði var búið að fjar- lægja öll slagorðaspjöld, sem stú dentarnir höfðu fest upp á vegg skólans og herlögreglumenn stóðu þar vörð og í næsta ná- grennj hans. i Ekki er ljóst hvort til neinna átaka kom milli herlögreglunn- ar og stúdentanna, en einn stú- dentanna, sem hafði tekið þátt í mótmælunum sagði í gærmorg un, að stúdentunum hefði ekki verið þröngvað upp í bílana, sem fluttu þá á brott. — Við yf irgáíum skólann, sagði þessi stú dent, — af því að kennararnir báðu okkur um það. Enginn okk ar var tekinn fastur, heldur var farið með okkur á stúdenta garðinn. 11 | BRECHTSÝNING HÆSJA Fyrsta verkefni Þjóðleikhúss- ins að hausti verður eftir Bert- old Brecht, leikurinn um Punt- ila og vinnumann hans, Herr Puntila und sein Kneeht Matti, sem Þorsteinn Þorsteinsson þýð ir á islenzku en þýzkur leikstjóri Wolfgang Pintzka setur á svið. Báðir eru þeir sérfróðir menn um Brecht. Þorsteinn hefur lagt mikla stund á verk hans, en hann hefur numið boitmenníir og heimspeki í Þýzkalmdi og Bretlandi undanfarin ðr, og Pintzka starfar við I,,ikhús Brechts sjálfs, Berliner Fsxsemb le. Hann hefur áður stjórnað sýnir.gum leiksins erlendis, m.a. í Finnlandi, og verið vel tekið. — Brecht hefði orðið sjötugur Alúðar þakkir flytjum við öllum þeim, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðar- för JÓNS G. BRIEM sem andaðist 2. marz s.l. Guðrún Gunnlaugsdóttir Briem, Zophania og Gunnlaugur J. Briem, Málfríður og Ste’indór J. Briem, Soffía og Sigurður J. Briem og barnabörn. HAUST á þessu ári, ef hann lietSi lifað, og eru leikrit lians sýnd víða um lönd af því tilenfi. Þjóðleikhús ið hefur haft i ráðum um skeið að sýna leikinn um Punnla, en sýningin dregizt vegna þess að seint hefur gengið að fá til sér- fróðan leikstjóra. En nú er end anlega ákveðið að leikurinn verði sýndur í haust, og eiga æ£ ingar að hefgjast seinni hluta vetrar. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32401.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.