Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.03.1968, Blaðsíða 10
Nýjasta tízka frá Tauscher Kvensokkabuxumar frá TAUSCHER eru framleiddar úr fínum krepþræði, með tvöföldum sóla og skrefbót. Þær henta öllum dömum, enda fáið þér ekkert betra en TAUSCHER- sokka og sokkabuxur. Sokkabuxurnar, og margar gerðir af TAUSCHER-sokkum, fást í flestum vefnaðarvöruverzlunum UMB OÐ SMENN: ÁGÚST ÁRMANN HF. SÍMI 22100 ROME/BEIRUT RIO DE JANEIRO MANLA Chesterfleld Made in U.S.A. Hin nýja Chesterfield filter fer sigurför um allan heim 2 0 FILTER C.IGARETTES Nýtt Chesterfield Filters 10 24. marz 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ Herkúles bílkraninn Herkúles bílkraninn ★ hæfir öllum bifreiðategundum T&' lyftir 2.8 tonnum ★ vegur aðeins 550 kg. er fullkomlega vökvastýrður er fáanlegur með mokstursskóflu. Getum afgreitt nú þegar krana af lager, verðið mjög hagstætt. Þ. SKAFTASON HF. Grandagarði 9. — Símar 15750—14575. INGÓLFS - CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. INGÓLFS - CAFÉ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.