Alþýðublaðið - 02.04.1968, Side 1
Um fátt hefur iverið meira talað síðan í gær en þá ákvörðun Johnsons Banda-
ríkjaforseta að gefa ekki kost á sér til endurkjörs í forsetakosningunum í
haust, en þessi ákvörðun forsetans kom mjög á óvart. Þá hefur ti'lkynning
h'ans um að hætt verði að mestu við loft árásir á Norður-Vietnam vakið óskipta
athygli, og gera margir sér vonir um aðþetta megi verða upphaf að árang’irs-
ríkum friðarviðræðum í Vietnam.Johnson tilkynnti þetta hvort tveggja í ræðu,
sem hann hélt í fyrrinótt, en frá niður1'poi ræðn hans er skýrt í sérstakri frétt
á 6. síðu blaðsins í dag, en þar segir hann frá þeirri ákvörðun sinni að verða
ekki í endurkjöri.
Um sama leyti og Johnson
hélt ræðu sína á sunnudags-
kvöld var öllum loftárásum á
Norður-Vietnam hætt og fengu
yfirmenn Bandarík.iahers skip-
anir um að takmarka loftárásir
á Norður-Vietnam við birgða-
og flutningaleiðir rétt norðan
við hlutlausa beltið. Ýmsar get
gátur eru um ákvörðun John-
sons að gefa ekki kost á sér
til endurkjörs. Hafa menn hald
ið þeirri kenninffu á lofti, að
Johnson hafi viljað leggja á-
herzlu á einlæean vilja sinn að
friður kæmist á í Vietnam með
því að fóma eigin hagsmunum.
Margir pólitískir andstæðingar
Jnbnsons halda bví fram, að
hér cé um stjórnmálalega ref-
skák að ræða og stefni John-
son að bví að TTemókrataflokk
urinn skori á hann, að gefa
ko«t. á sér til endurkiörs. Þó
bonda stjórnmálafréttaritarar á
að ekki hsfi skort einlægni í
ræðu forsetans. Johnson gat ekk
ert um bað, hvern hann kvsi
s^m eftirmann sinn í forseta-
stólinn, en bó er hald manna
að hann hnfi augastað á Humo
hmv varaforseta til að halda
s+efnu pinni áfram, jafnvel
þótt Johnson hafi lýst bví yfir
að hanu muni ekki skiota sér
að forkosningum, þannig að
flokksbingið i Chicago í ágúst
hafi friálsar hendur um, hvem
það útnefnir.
Humprey, varaforseti var
staddur í Mexikóborg, er hon
um bárust fréttimar um, að
Johnson ætlaði ekki að gefa
kost á sér til eodurkjörs. Sagði
hann, að sér félli miður að
•þpi'r-q fr-étfimar um ákvörðun
joUnsons. en bær kæmu honnm
ekki á óvart. Blaðafulltrúi
.Tohnsous. fioorge Christian,
hefur lá+ið bess getið, að for-
seHnu hafi begar fvrir einu
án síðan bugleitt, að g°fa ekki
koe+ á sér til endurkiörs og
befðj bann bngleitt. að tilkvnna
b°ssa ákvörðun sína í janúar,
er hann ávarpaði þingið og
gerði grein fyrir hag ríkisins.
Á óformlegum blaðamanna-
fundi í Hvita húsinu, sagði for
setinn að hann hvgðist' nota bá
9 mánuði. sem enn væri eftir
af embættistíma sínum sem for
seti landsins til þess að reyna
að koma á friði í Vietnam-
stvrjöldinni; væri það sitt
æðsta takmark í hlaðamanna-
fu.nd.inum virtjst Johnson af-
slappaður; hafði nvlokið við að
ppæða súkkulaðihúðing. er hann
tév á mó+i fréttðmönnum í
íbúð sinni í Hvíta húsinu.
Snumingu fréttamanna. bvort
ákvörðun Imns væri óafturkall
au’eg sv.araði forse+inn á bá
]e!ð: Hún er nákvæmlega jafn
ósfturkallanleg og stendur í
ræðunni. Lpsjð bara vfirlvsing
una. í henni er ekkert, mun
vil eða en‘‘.
St.iórnmálafréttaritarar í Was
hington benda á, að Johnson
bafi raunverulega komið að
fullu til móts við skilvrði Norð
ur-Vietnama fyrir friði í Viet-
nam og hefur Johnson látið
þess getið, að öllum loftárás-
um verði að fullu hætt sýni
Norður- og Suður-Vietnamar til
brjf til fnðnrsamninga. Hefur
Johnson farið þess á leb við
s+iórnir Bretlands og Ráð-
stiómarríkjanna að þær kölluðu
til fundar um friðarviðr'eðu í sam
ræmi við ákvörðon Oenfarráðs
saman friðarviðræður í sam-
ræmj við ákvörðun Genfarsráð
stefnu 1954. Þá hefir Johnson
skipað Averill Harrimann sér-
legan sendimann sinn í væntan
legum friðarviðræðum.
Ákvörðunin að hætta loftárás
um hefur hlotið mikla gagn-
rvni f Saigon. Stjómmálafrétta'
ritarar álíta að njósnaflugi yfir
Norður-Vietnam verði ekki
liætt; einnig muni verða haldið
áfram að gera loftárásir á Ho
Framhald á 14. síðu
Mikill ís er nú fyrir Norður-
landi og N-Austurlandi. ísbrún
liggur upp að Straumi og aust
ur fyrlr Kögur. íseyjar og ís-
rastir ná mjög Iangt ínn á Húna
flóa og Víkur á Hornströndnm
eru flestar fullar af ís. Aust
ur af Óðinsboða gisnar ísinn
lítið eitt, en þéttist aftur vestan
við Síglufjörð. Þistilfjörðurinn
er nær allur þakinn ís. Allur
ís berst hratt til lands á aust-
FftífCíté ''r" * ’
Kortið hér að ofan sýnir hvernig isinn liggur að landinu.
anverðu Norðurlandi með
hvassri NNV átt. ís er kominn
fyrir Langanes og inn undlr
Digranes. í mynni Vopnafjarðar
er nokkur rekís. Siglingarleið
er varasöm frá Látrabjargi, að
Straumnesi. Frá Straumnesi að
Óðinsboða er varla fært, nema
mjög öflugum skipum. Siglingar
leið fyrir öllu Norðurlandi er
mjög ógreiðfær og hættuleg,
eínkum fyrir Sléttu. MikiII
kuldi var á landínu í fvrrinótt
og gærdag. Voru ekki líkur á að
hlýnaði næc+u dægur. í fyrri-
nótt var kuld+nn mestur á
Hveravöltuui. ?.R. «tig. 26 stiga
Þost á Grímsstöðnm á f jöllum.
Víðast hvar á landínu var kuld
inn 20-25 s+>ir. í Reviffavík var
16 stiga frost. Alhvðublaðið
ræ+Mi í iræi- við nnkkra frétta
^r*-*\rra á N-Aupt-irTandi
Norðurlnudf ov Vesturlandi
svo og T>rió yifaverði.
Framhaid á bls 14.