Alþýðublaðið - 02.04.1968, Side 2

Alþýðublaðið - 02.04.1968, Side 2
 mmm Rltstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sími 14905. — Askriftargjald kr. 120,00. — f Iausasölu kr. 7,00 eintakið---Útgefandi: Nýja útgáfufélagið hf. ATLANTSHAFSBANDALAGIÐ UM ÞESSAR MUNDIR eru lið á in 19 ár síðan íslendingar gerðust aðilar að Atlandsbafsbandalag- inu. Allmikil mótmælaalda reis gegn þeirri ákvörðun á sínum tíma, en ekki hefur tekizt að vekja ■slíka öldu upp aftur. Þjóðin hefur lært af reynslun'ni og séð að flest andmæli gegn þessari utanríkis- stefnu voru ástæðulaus, hrakspár hafa ekki rætzt og stefnan er sjálf sögð og eðli'leg. íslendingar geta ekki látið sem þeir skilji ekki stöðu landsins, og þeir geta sem sjálfstæð þjóð ekki neitað vinsamlegu samstarfi við nágranna sína í þýðingarmestu málum. Landið er á miðju Norð- ur-Atlantshafssvæðinu. Þess vegna var og er eðlilegt að það takiþátt í varnarsamtökum þjóða þessu svæði. Atlandshafsbandalagið hefur borið góðan árangur. Þegar það kom til skjalanma var mjög ó- tryggt ástand í Evrópu, umsátur, borgarastyrjaldir, valdarán og erjur. Alfan var púðurtunna, sem gat hvenær sem var kveikt nýja heimsstyrjöld. En Atlantshafs- bandalagið og Varsjárbanda- lagið í austri hafa skapað valdajafnvægi í álfunni, sem er undirstaða þess friðar og öryggis, er ríkt hefur nú um sinn. Á þessu byggist velmegun Evrópu í dag. íslendingum er sem sjálfstæðri þjóð fullur sómi af að hafa tekið nokkurn þátt í þessari þróun. Kommúnistar tala sífellt um það sem óþjóðlega fjarstæðu, að Íslendingar taki þátt í hernaðar- bandalagi, vopnlaus þjóð. En þeir hafa ekkert á móti þátttöku í Sameinuðu þjóðunum, sem líka eru hernaðarbandalag, myndað til að hrinda árásum með vopna- vali, eins og stofnskrá þeirra ber vott um. Enda þótt kommúnistar slái á viðkvæma strengi með því að tala um hernaðarbandalög, sýna staðreyndir, að þeir hafa ekki áhyggjur af vopnaburði, ef viðkomandi bandalag hefur „rétta” aðstöðu gagnvart kommún istaríkjum Austur-Evrópu eða þau eru þátttakendur. Þessi mál* flutningur íslenzkra kommúnista byggist því á blekkingu. Eftir eitt ár verða tímamót í sögu Atlantshafsbandalagsins og kunna þá að verða á því breyt- ingar. íslenzk stjórnvöld hafa lít- ið látið uppi um afstöðu til fram- tíðar bandalagsins, en þau mál eru að sjálfsögðu í athugun hér eins og annarsstaðar. Mun á næstumánuðum koma í ljós, hver framvinda þeirra mála verður, en að sjálfsögðu verður reynt að haga þróun bandalagsins eftir þeirri breyttu skipan mála í Evrópu, pem það hefur sjálft átt hvað mestan þátt í. Úííinn við að verða fullorðinn Menntaskólanemar héldu með sér ráðslefnu fyrir skömmu og samjbykktu þar f jölda ályktana, eins og alltaí er g'ert á ráðslfen um. Meðal annars var sú skoð un set4 fram í samþykkt, að lækkun kosningaaldurs væri hvorki rökrét1 né nauðsynleg, og skoraði ráðstefnan á stjórn- arvöldin að láta staðar numið í þeim efnum að sinni. hessi samþykkt er talsvert athjjglisverð, þótt ekki sé hægt að segja að hún komi á óvart. Svipað sjónarmið hafa áður komið fram hjá unglingum á svipuðu reki og menntaskóla- nemar eru. Það virðist ekki fara neitt á milli mála að tals verður hluti ungmenna um og innan við ‘vítugt er á móti að öðlast kosningarétt- Lækkun kosningaaldurs er því réttar- bót sem talsverður hluti þeirra, sem réttarbótarinnar eiga að njóta, kærir sig ekkert um. Hve mikill þessi hluti er, ligg ur þó ekki fyrir, en allt bendir fil þess að hann sé allveruleg- ur. Hvað veldur þessari afstöðu unga fólksins? Nú er það við- urkennd staðreynd að bæði þroski og menntun ungs fólks um tvítugt er mun meiri nú en jafnaldra þeirra fyrir aðeins fáum áratugum. 18 ára ungling ur á að þessu leyti ekkert að standa að baki 21 árs gömlu ungmenni fyrr á öldinni. Og ungt fólk á þessum aldri hef- ur heldur ekkert að öðru leyti á móti því að á það sé lihð sem fullorðið fólk og fullgilda með li-mi í samfélaginu. Það vill gjarnan fá að ganga í hjóna- band og telur réttlætiskröfu að aldurstakmark vínveit- ingahúsa verði lækkað, svo að það fái þar inngöngu. En kosn ingaréttinn kærir það sig eivki um. Hvað veldur? Ég held að þarna komi aðal- lega tvennt til. í fyrsta lagi mun pólitískur áhugi æsku- manna yfirleitt ekki vera mik- ill, og er það ólíkt því sem áður var. Þvert á móti gætir nú í síauknum mæli þreytu og vanþóknunar á stjórnmálabar- átlunni eins og hún hefur verið rekin hér á landi að undan- förnu. Unglingum finnst hrein lega með sjálfum sér að þeir séu hálfvegis að skíta sig út með því að koma nálægt stjórn málum, jafnvel þótt þátttakan sé ekki fólgin í öðru en því einu að greiða atkvæði. Annað mun þó vera meginá- stæðan, og sjálfsagt ræður það mestu um afstöðuna, hvort sem menn gera sér grein fyrir því sjálfir eða ekki. Kosningaréth fylgir ábyrgð; það fylgir því ábyrgð að vera fullgildur þegn í lýðræðisríki og taka á sig allar þær skyldur og öll þau réttindi, sem því fylgja. Það er þessi ábyrgð sem unglingarn ir vilja fresta í lengstu lög að þurfa að taka á sig; þeir vilja gjarnan fá að njóta gæðanna af því að verða fullorðnir fyrr en feður þeirra, en ábyrgðina vilja þeir ekki taka á sig líka. Þetta eru út af fyrir sig ákaf- lega eðlileg viðbrögð, og engin ástæða til þess að áfellast ung- lingana fyrir að láta stjórnast af þeim. En hins vegar er vert að gefa þeim gaum. Andstaða unga fólksins gegn lækkun kosningaaldurs er oft ast rökstudd með því að unga fólkið telji sig ekki hafa neitt vit á stjórnmálum og því ekki hæft til að gera upp á milli flokka. Þetta kann vel að vera rétt um marga, en þó eru þetta falsrök, því að auðvitað gild- ir nákvæmlega hið sama um marga þá sem eldri eru. Og þeir munu ófáir sem um 18 ára aldur hafa myndað sér fast mótaðar stjórnmálaskoðanir á ekkert verri grunni en eldra fólkið. Að þessu leyti er varla mikill munur á þessum aldurs hópi og þeim eldri. En þótt sýnt sé fram á að þessi rök- semd fái ekki staðizt, þá er það ekki líklegt til að fá ung- lingana til að breyta um skoð ,un á málinu, vegna þess að við horf þeirra byggjast á allt öðru. Röksemdin er búin til sem skýr ing á afstöðunni, en hin raun- verulega ástæða er önnur: óÚ inn við að verða raunverulega fullorðinn. KB. VIÐ MÓT— MÆLUM SérísBenzkt fyrirbrigéi Undir ofangreindri fyrirsögn birtist föstudag’inn 29. marz s.l. grein, um þann þátt í mál efnum fatlaðra hér á Iandi sem lýtur að farartæbiakaupum. í grein þessari er komizt að þeirri n'iðurstöðu, að eftirgjafir á að- flutningsgjöldum bifreiða til fatlaðra séu „sér íslenzkt fyrir brigði", sem ekki eigl hliðstæðu í öðrum löndurn. — O — Sannleikurinn er sá að þessi þáttur mála er langtum skemmra á veg kominn hér á landi heldur en á hinum Norð- urlöndunum sérstaklega í Sví- þjóð og Danmörku. Þar fá fatl- aðir eftirgjöf aðflutningsg.jalda, eftir því hve fötlun er á háu st'gi, allt frá 40% af verði bif relðar og upp í öll aðflutnings gjöld. Þar eru eftirgjafir mið- aðar við ákveðna verðflokka sem svarar til bifreiða í meðalverð- flokk'im. H:ns vegar þekkist ekkí þar að fatlaðir séu eins og hér nevddir t'I hess að kaupa ákveðnar hifreiðategundir. — O — Sani’Wknr'nn er líka sá, að hpítq fv'rþnmnlag að hinda eft 'jl'ír a9fflnf„í„gsgjalda við aust rvrir gildi pff'rprioforir-ivjr Jansrt um meira pn fóiir pimpmit gprlr oér grein f,.r!r ITpmarlrs pff;r«riöf pr kr. 70 bús. e:"« mr fpHð er réttilega frarn i „„f„/Tri grpín Hins Veg pr or /rfoSfrovnUín ni að endur- rrl'Mrorí hoEcora híla þpgar þeír er'T orðnir pínc- fíl plnq ng hálfS -rc. pr sn _ 7n ooíi oo itr lægra „n rrprTT Hrirríi 1''-rI T\Ttil'g jöf -n „r l>,rí ';pf„ nrar/r „ins f.ii eínS por t, -1r.. -Krafa fof„'*'r„ 1' i' 4,, „ Tmr v°ra sú oð Trol Ó 1.'l'. ..‘ V..,.f ,,0 ,1)1 íi „ó f-IAIcf. V,Ait „STI^Ipjrf megi 1"* ÞÍmrjff llél* ákv'é'fna verð- — O —• clr«! ní'TnJo- ffSni, oA rwro r>íáít bn'klaðr v?* TiWfoiíorkaun um- — O — T'ni* VOI’ÍÍV í íctoMuIr'i Kió‘^f'»I‘,of1 f'l O A’ Knolu Iri"" nrr •VÍJJT" „--r vírð- 5ngar ogf Jiakkarverð, en að .....að í lo — frf oA Th.olr; nóu-Þ<Tiwa|)jóSum Frpwílíilrl ry h1«3 14. 2 2. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.