Alþýðublaðið - 02.04.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 02.04.1968, Page 9
13DAGAfí til Leith og Kaupmannahafnar Kaupmenn og kaupfélög Hér með tilkynnist, að heildverzlun John Lindsay hf., Aðalstræti 8, hefur tekið að sér einkaumboð á dreifingu á Heklu niðursuðu- vörum frá verksmiðju Haraldar Böðvars- sonar & Co., Akranesi. HARALDUR BÖÐVARSSON & CO., John Lindsay hf., Aðalstræti 8. Símar 10960 og 15789. Áuglýsiö í Alþýöublaöinu LAX- og SILUNGSSEIÐI Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði hefur til sölu laxaseiði af göngustærð svo og kviðpokaseiði til afgreiðslu í m'aí og júní. Ennfremur eru til sölu silungsseiði ai ýmsum stærðum. Pantanir á seiðum óskast sendar Veiðimáia- stofnuninni, Tjarnargötu 10, Reykjavík, hið allra fyrsta. Laxeldisstöð ríkisins. Leikið go!f í Skotlandi. St. Andrews er víðkunnur staður hjó golfunnendum. Njótið hvíldar og hressingar í sumarleyfinu. Eimskip skipuleggur sumar- leyfið eftir yðar eigin vali. Kaupmannahöfn er „París Norðurlanda" og ó sumrin er Danmörk eitt mesta ferðamannaland í Evrópu. Notið yður ferðaþjónustu Eimskips og þægindi M/S Gullfoss. '• -ý'ý mmriiífí'; í „Edinborg — London — Edinborg11- hringferð kynnist þér þokka Englcncs og Skotlands og glæsileik stórborganna. Ferð sem þér munið mynnast lengi •;;.'xV BROTTFARARDAGAR FRÁ REYKJAVÍK 8/6 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 Skotland er eitt af fegurstu löndum Evrópu. — Edinborg er þekkt fyrir verzlanir og listaviðburði. Lótið Eimskip skipuleggja fyrir yður ónægjulegt sumarleyfi. FJÖLSKYLDAN FERÐAST MEÐ GULLFOSSI H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS FARÞEGADEILD SiMI 21460 2. apríl 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.