Alþýðublaðið - 07.04.1968, Side 1
*
Sunnudagur 7. apríl 1968 — 49. árg. 65 tbl.
Uppþot og óeirðir í 25 sfórborgum Bandaríkjanna í fyrrinótt
15 manns hafa Játið lífið vegna uppþota í kjöl-
far morðsins á dr. Martin Luther King. Útgöngu-
bann er í mörgum borgum. Dómsmálaráðherra
Bandaríkjanna segir morðingjann nást. 100.000
dollurum er heitið til höfuðs morðingjanum. Þjóð
varnarliðið hefur verið kallað út.
Alls hafa 15 manns látið
lífið í óeirðunum, sem fylgt
hafa í kjölfarið á morðinu á
dr. Martin Luther King og
500 manns særzt í 25 stórborg-
umi Bandaríkjanna. Hafa 8
menn verið drepnir í Washing-
ton, 5 í Chicagó og 1 í New
York.
Borgarstjórinn í Washing-
ton hefur fyrirskipað útgöngu
| Klukkunni j
| flýtt i nótt |
: í nótt verður klukkunni ;
| f'lýtt um eina klukkustund, =
i og er það í síðasta sínn sem =
= klukkan verður færð. Eftir i
í leiðis verður sumartími gild i
= andi allt árið.
bann frá kl- 17.30 til 06.30 að
staðartíma.
Þá hefur einnig verið sett
á útgöngubann í 2 öðrum stór
borgum Bandaríkjanna, þeirra
á meðal í Memphis, Washing-
ton og Fíladelfíu.
Um 500 fótgönguliðar hafa
verið kallaðir til Washington
til að halda uppi röð og reglu,
en riddaralið er til taks í út-
Úrslitakeppnin um titilinn
Fulltrúi unga fóiksins fór fram
í Austurbæjarbíói í gærkvöldi.
Um titilinn kepptu 6 ungar stúlk
ur. Úrslit keppninnar urðu þau
að sigurvegari varð Soffía Ved-
holm frá Eskifirði, 17 ára göm-
ul. í öðru og þriðja sæti urðu
þær Guðrún Birgisdóttir og
Ragnheiður Pétursdóttir.
Soffía Vedholm er fædd á
Eskifirði 13. október 1950, dóttir
jaðri Washington tilbúið að
grípa inn í ef þörf krefur.
Þá er uppi orðrómur um að
herinn sé reiðubúinn að senda
10 000 manna lið til Washing-
ton, en þar er einn þriðji af^.
80.000 íbúum borgarinnar negr
ar.
Negraunglingar brutu rúður
og rændu verzlunum fyrir
framan nefið á iögreglunni í
Washington, sem fékk ekker4
aðgert.
Um 6000 manns úr þjóðvarn
arliðinu í Chicagó var kallað
út á föstudaginn til aðstoðar
lögreglunni, en mikill fjöldi
ungra blökkumanna hefur
farið ránshendi um borgina.
Johnson hefur veitt varnar
hjónanna Jónu Jóhannesdóttir
og Gunnars Vedholm. Hún lauk
gagnfræðaprófi s.l. ár, og starfar
nú hjá Raftækjaverzlun Elíasar
Guðiiasonar á' Eskifirði, við
skrifstofustörf og afgreiðslu
störf. Soffía hyggst stunda nám
í Bretlandi á sumri komandi, en
næsta haust fer hún til náms í
íþróttakennaraskóhi. Myndina af
Soffíu tók Bjarnleifur eftir
keppnina.
--------------------------------♦
Eskfirzk stúlka sigraði ^
málaráðherranum fulla heim-
ild til að gera þær ráðstafan
ir, sem hann úlítur nauðsyn
legar til að vinna bug á upp
þotunum.
Dómsmálaráðherra Bandaríkj-
anna, Ramsey Clark, hefur látið
þess getið, að ekkert bendi til
þess að um samsæri sé að ræða
Framhald á 14. síðu
Klukkðn 4
É í DAG kl. 4 leika íslending-
= ar, síðari landsleik sinn við
É Dani í handknattleik. Fer
= leikurinn fram í íþróttahöll-
\ inni í Laugardal. Lúðrasveit
= Reykjavíkur leikur í Höllinni
| frá kl. 3.
hefur verið skipt niður í 17 varð
svæði og verða flokksstjórar yf-
ir hverju svæði sem tengiliðir
milli umferðarvarða og lög-
reglu. Flokksstjórarnir eru sjálf
boðaliðar og háfa þeir verið
fengnir frá íþróttafélögum,
björgunar og hjálparsveitum,
svo og öðrum félögum og félaga
samíökum. Lögreglan í Reykja-
vík annast þjálfun umferðar-
varðanna og yfirumsjón umferð-
arvörzlunnar.
Umferðarverðirnir eiga að
aðstoða gangandi vegfarendur,
veita þeim ráð og leiðbeiningar
og á allan hátt auka öryggi
þeirra eins og frekast er unnt.
Aftur á móti hafa umferðar-
verðir engin afskipti af stjórn
umferðarökutækja. Til að auð-
velda umferðarvörðunum starf-
Framhald á 14. síðu
Umferðamefnd Reykjavíkur
óskar eftir 1000 sjálfboðaliðum
tH starfa við umferðarvörzlu,
á hundrað stöðum í borginni,
vegna gildistöku H-umferðar 26.
maí. Fer varzlan fram á tíma-
bilinu 26. maí til 2. júní. Allir
geta gerzt umferðarverðir, kon
ur jafnt sem karlar, en skilyr.il
er, að viðkomandi sé 15 ára
eða eldri. 5000 umsóknareyðu-
blöðum hefur verið dreift um
borgina og er fólk hvatt til að
Ieggja hönd á þlóginn, til að
umferðarbreyt'ingin geti farið
fram á farsælan hátt, annað
hvort með því að útfylla þessi
eyðublöð, eða tilkynna þátttöku
sína í síma 83320.
Heppilegast er talið, að hver
umferðarvörður starfi tvo 'tíma
í senn á dag. Reykjavíkurborg
m*