Alþýðublaðið - 07.04.1968, Page 3

Alþýðublaðið - 07.04.1968, Page 3
FBjúga RR-400 til Norðurlanda Með samningum milli ís- lenzku ríkisstjórnarinnar ann- ars vegar og- dönsku, norsku og sænsku ríkisstjórnanna hins veg ar hefur náðst samkomulag um skilmála fyr'ir flug Loftleiða til Skandinavíu á flugleiðinni Skandinavía - Reykjavík - New York með flugvélum af gerðinni RR-400. Var samkomulag hér að lútandi undirritað í Reykja- vík í dag. Gildir hið nýja samkomulag í 3 ár frá 1. apríl 1968 að telja. Ingólfur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, undirritaði sam- komulagið af hálfu íslands, en ambassador Danmerkur og Sví- þjóðar þeir Blrger O. Kron- mann og Gunnar K. L. Granberg ásamt sendifulltrúa Noregs, Kjell 0stram, af hálfu ríkis- stjórna sinna. U tanrikisráðuney tið, Reykjavík, 5. apríl 1968. Þrír samsöngvar hjá Fóstbræðrum í byrjun næstu viku efnir Karlakórinn Fóstbræður til þriggja söngskemmtana i Austurbæjarbíói í Reykjavík fyrir styrktarfélaga kórsins- Verða sámsöngvar þessir á mánudag þann 8., þriðjudag 9- og miðvikudag 10. apríl og he'fjast kl. 7.15 alla dagana. Raunar höfðu samsöngvarn ir upphaflega verið áformað ir hálfri annarri viku fyrr og aðgönguskírteini dagsett sam kvæmt því. Skal þess vegna vakin sérstök athy-gli á því, að aðgöngumiðar með dagsetn --------------------------< Erindi um upprisu Krists Séra Jakob Jónsson dr. theol. mun flytja erindi í útvarpið, dagana 7. og 15. apríl. Erind- ið nefnist „Skilningur frum- kristninnar á upprisunni“. Dr. Jakob mun þar gera grein fyrir því hvernig hinir fyrstu kristnu litu á' upprisu Krists, og leitast m. a. við að svara þessum spurningum: Hvernig á að líta á heimildirnar? Hvernig eru frá sagnirnar samtvinnaðar boð- skapnum? Er boðskapurinn túlk aður eins af öllum höfundum, og hafa allir lagt sömu áherzl- una á sömu atriðin? Hefur boð- skapurinn tekið breytingum frá því atburðirnir gerðust og þar til frá'sögnin um þá var skráð? Hvaða straumar og stefnur sam tímans hafa ráðið mestu um mót un frásagnanna? Dr. Jakob Jónsson er sérfræð ingur í nýja-testamenntisfræð- um, og auk þess gæddur þeim eiginleika að geta rætt um vís- indaleg efni á þann hátt að allir hafa gagn og ánægju af. Fyrri hluti erindisins verður fluttur á Pálmasunnudag, 7. apríl, og hefst kl. 13.15. Síðari hlutanum verður útvarpað á ann an í páskum og hefst kl. 13.15. (Fréttatilkynning frá ríkisútvarp inu) . ingunni 27. marz gilda nú 8. apríl, 28. marz breytist í 9- apríl og 30. marz verður 10. apríl- hjólög frá ýmsum löndum setja mjög svip sinn á söng- skrá Fóstbræðra að þessu sinni, m.a. er Þar syrpa af íslenzkum rímnalögum, er söngstjórinn, Ragnar Björns- son, hefur fært í búning fyrir karlakór, og nú verður flutt í fyrsta sinn. Þá eru sýnis- horn af norrænum kórlögum, sungin verða ungversk þjóð- lög í kórbúningi eftir Béla Bartók, svo og fjögur brezk lög. Efnisskránni lýkur með fjórum ástarljóðum úr flokkn um ,,Liebeslieder“ op. 52 eft ir J. Brahms- Sjórnandi Karlakórsins Fóstbræðra er Ragnar Björns son. Einsöngvari með kórn-. um að þessu sinni er frú Mar grét Eggertsdóttir, en nokkrir kórfélaga koma einnig fram í einsöngshlutverkum. Píanó- léíkarar með kórnum eru Guð rún Kristinsdóttir og Ölafur Vignir Albertsson. Nýr Lions klúbbur Hinn 29. febrúar s.l. var stofn aður í Rey.kjavík Lionsklúbbur- inn Freyr. Stofnendur klúbbsins voru 29 og er þetta áttundi Li- onsklúbburinn sem stofnaður er í Reykjavík. Formaður klúbbs ins er Hinrik Thorarensen, fram kvæmdasíjóri, varaformaður Ingimundur Sigfússon, ritari Sigurður Örn Einarsson og gjaldkeri Rafn Johnson. Á stofn fundinum voru m. a. mættir Gunnar Helgason, umdæmis- stjóri Lionshreyfingarinnar á ís- landi og fyrrverandi umdæmis- stjórar Þorvaldur Þorsteinsson og Benedikt Antonsson og vernd ari klúbbsins Hjalíi Þórarins- son. Á fundinum rikti mikill ein hugur og áhugi í sambandi við framtíðarverkefni klúbbsins. i Tahð frá vinstri: Guðí'inna Dóra Ólafsdóttir, Fr sðbjörn Jónsson og Halldór Vilhelmsson, Höfum hlakkað til hverrar æfingar" Við Iitum inn á æfingu hjá hljómsveit og einsöngvurum á föstudagskvöld, en eins og 'lestum mun nú vera kunnugt 5i' það Polyfonkórinn, félagar lir Sinfóníuhljómsve'it íslands »g einsöngvarar alls nær 100 manns sem flytja munu verk- ið undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. Konseirtmeistari verður Éinar G. Sveinbjörns- son. Verða tónleikarnir endur teknir í Þjóðleikhúsinu á skír dag og föstudaginn langa. „Verkið er svo skemmtilegt að við höfum hlakkað til hverrar æfingar", sögðu ungu söngvararnir þrír ‘ sem sýngja munu einsöng er H-molI messa Bachs verður flutt hér á Iandi í Kristkirkju á þriðjudags- kvöld. Einsöngvararnir, sem allir -eru ungt fólk eru Guðfinna Dóra Ólafsdóttir, Halldór Vilhelmsson, Fi’iðbjörn G. Jónsson og Ann Collins frá Bretlandi, en Ann var enn ókomin á föstudagskvöld, þar sem flugvél sú sem flytja átti hana og trompetleikar- ann Bernard Brown frá Bret- landi bilaði þar og tafðist. Tónlistaráhugafólk mun vafalaust bíða þess með hvað mestri eftirvæntingu að heyra til Guðfinnp Dóru Öl- afsdóftur, en hún fer með sópranhlutverkið og er þetta frumraun hennar sem ein- söngvara. — Þetta er í fyrsta skipti, sem ég syng einsöng með kórnum sagði Guðfinna Dóra ef undanskilin er ein og ein lína sem ég hef sungið í nokkrum verkum- En ég hef sungið með kórnum í 10 ár, eða frá því skömmu eftir að hann va_r stofnaður- — Hvar hefurðu stundað söngnám? — Ég var hjá Engel Lund í Tónlistarskólanum í 5 vet ur, en nú í vetur hef ég ver ið hjá Ruth LiHle. Söngur- inn er mitt tómstundagaman, og ég hef haft ómetanlega á- nægju af að æfa H-moll mess una — hún er svo skemmti- legt verk að hún beinlínis kallar á áhuga söngfólksins Halldór Vilhelmsson sem syngur bassahlutverkið hef- ur látið til sín heyra áður, söng m.a. einsöng með Poly- fonkórnum í Jólaoratoriu Bachs og Jóhannespassíunni þannig að hann er orðinn kunnugur þessum gamla meistara. — Ég hef sungið í Poly- fónkórnum í 10 ár, eða á- líka lengi og Guðfinna Dóra. Kristinn Hallsson var minn fyrsti söngkennari en sl. 6 ár hef ég verið undir hand- leiðslu Engel Lund. — Aftur á móti get ég ekki státað af að hafa sungið hér í heilan áratug, sagði Frið- björn Jónsson. Ég hef verið með annan fótinn í Polyfón- kórnum síðan 1962, en ekki í einsöng svo að teljandi sé- — Aftur á móti söng ég með Karlakó1- Reykjavíkur sem sólisti sí- 3 ár. Engei Lund var lengst af minn kennari, en nú Síðast hef ég verið hjá Stefáni íslandi. Ég er bara að þessu að gamni mínu — og það hefur verið stórkostlegt að æfa H-moll messuna og held ég að allir séu sammála mér, bæði söng fólk og hljóðfæraleikarar. „GAMAN AÐ GETA VERIÐ MEÐ" „Það er gaman að liafa fengið tækifæri lil að koma til íslands og vera með í frumflutningi H-moll mess- unnar hér á landi“, sagði Ein ar G- Sveinbjörnsson konser* meistari er við hittum hann í stuttu hléi á æfingunni, „H-moll messan var færð upp af Sinfóníuhljómsveitinni í Malmö og kór og einsöngvur um Óperunnar þar í fyrra, þannig að þetta er í annað skipti sem ég er með í flutn ingi þessa verks“. Einar hefur undanfarin fjögur ár verið konsertmeist ari í Sinfóníuhljómsveit Malmö-borgar og jafnframt kennari við Tónlistarskólann Einar G- Sveinbjörnsson, konsertmeistari. þar í borg, en fimrn ár þar á undan lék hann með Sinfóníu hljómsveit íslands. — Hvað er Sinfóníuhljóm- sveítin í Malmö stór? — Það eru um 70 manns í hljómsveitinni. Hún heldur vikulega konsert — svona svipað og Sinfóníuhljómsveit in hér gerir hálfsmánaðar- lega — og svo ferðumst við dálítið um Svíþjóð. Við leik um, mikið í borgarleikhús- inu í Malmö en þar eru 3 sen ur, sem við verðum að sjá fyrir tónlist, svo að hljóm- sveitin er allmikið skipt- Það er mikið leikhúslíf í Malmö, og alltaf 1—2 óperur eða ó- Framhald á 5. síðu. iiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiiiuimiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiMiiminiiiiimimim — ALÞÝBUBLAÐIÐ 3 7. apríl 1968

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.