Alþýðublaðið - 07.04.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 07.04.1968, Qupperneq 13
n SJÓNVARP 18í00í Helgistuud. Séra Óskar J. Þorláksson, Dóm- kirkjuprestur. 18.15 Stundin okkar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Efni: 1. Föndur — Margrét Sæm undsdóttir. 2. Valli víkingur — myndasaga éftir RagnarLár. 3. Nemendur Tónlistarskólans í Keflavík leika. 4. Rannveig og krummi stinga saman nefjum. 10.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.15 Sigurður Þórðarson, söngstjðri og tónskáld Flutt verður tónlist eftir Sigurð Þórðarson og fleiri undir stjórn hans. Flytjendur tónlistar: Karlakór Reykjavíkur (eldri félagar), Stef- án íslandi, Sigurveig Hjaitesteð, Guðmundur Jónsson, Kristinn Ilallsson, Guðmundur Guðjóns son og Ólafur Vignir Albertsson. Kynnir: Þorkell Sigurbjörnsson. 21.10 Myndsjá. Umsjóu: Ólafur Ragnarsson. Innlent og erlent efni: Tamning hesta, húsgögn og húsbúnaður, málverkauppboð, • neðanjaröaílest ir o.fl. 21.40 Maverick. Á bökkum Gulár. Aðalhlutverk: Jack Kelly. íslenzkur texti: Kristmann Eiðs- son. 21.25 Jacques Loussier leikur. Franski píanóleikarinn Jacques Loussier leikur ásamt Pierre Mic helot og Christian Carros. 22.40 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Sunnudagur 7. apríl. Pálmasunnudagur. 8.30 Létt morgunlög. Rawicz og Landauer leika lög úr kvikmyndum ásamt hljómsvcit Mantovanis. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu - greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. Frönsk tónlist. 10.10 Vcðurfregnir. a. Konsertþættir eftir Jean Philippe Rameau. Félagar í Berniciu-hljómsveit'mni leika. b. Kvintett í f-moll fyrir píanó og strengi eftir César Franck. Eva Bernathova og Janacek- kvartettinn leika. 10.10 Veðurfregnir. Háskólaspjall Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. llc. ræðir við dr. Jakob Benediksson forstöðumann orðabókar háskólans. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Organleikari. Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegsútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Skilningur frumkristninni á upprisu Jesú Dr. theol. Jakob Jónsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 Miðdegistónleikar a. Dansasvíta eftir Béla Bartók. Sinfóníuhljómsveitin í Bamberg leikur; Joseph Keilberth stj. b. Þrefaldur konsert fyrir fiðlu, knéfiðlu og píanó eftir Paul Constantinescu. • Stefan Gheorghiu, Radu Áldulescu og Valentin Gheorghiu leika með Sinfóníuhljómsveitinni í Búdapest Josif Conta stj. c. „Hetjulíf", tónaljóð op. 40 eftir Richard Strauss. Sinfóníuhljómsveitin í Filadelfíu leikur, Eugene Ormandy stj. Einleikari á fiðlu: Anshel Brusilow. 15.30 Kaffitíminn a. Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. b. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur lög úr „La Boheme“ og „Madama Butterfly“ eftir Puccini. 16.00 Landskeppni í handknattleik. (16.55 Veðurfregnir). Jón Ásgeirsson lýsir síðari'leik Framhald af sunnudegi. íslendinga og Dana, er fram fer í Laugardalshöllinni. 17.15 Barnatími: Guðrún Guðmunds- dóttir og Inigbjörg Þorbergs stjórna a. Sitthvað fyrir yngri börnin Gestur þáttarins, Jónína Páls- dóttir (9 ára) les sögu. b. „PáskaliIjan“, saga frá Gyðinga landi Ingibjörg les. c. ,,Vísur Ingu Dóru“ eftir Jóliann es úr Kötlum Ingibjörg og Guðrún syngja og lesa. . , d. Frásaga ferðalangs Guðjón Ingi Sigurðsson les þýðingu Alans Broadhursts á ferð ofan í undirdjúpin; dr. Alan Loucher bjó til útvarpsflutnings. tónskáld mánaðarins a. Tvö sönglög: Pastorale og Ave Maria. Else Miihl syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Sorgarslagur. Páll Kr. Pálsson Ieikur á orgel. 20.05 Klaustur i Kirkjubæ 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Ljóðalestur af hljómplötum Steinn Steinarr les eigin ljóð \og annarra. 19.45 Tónlist eftir Þórarin Jónsson, Brynjólfur Gislason cand. theol flytur erindi. 20.45 Á viðavangí Árni Waag talar um fuglaskoðun. 21.00 Skólakeppni útvarpsins Stjórnandi: Baldur Guðlaugsson. Dómari: Haraldur Ólafsson. í tólfta og siðasta þætti keppa Vélskólinn og Menntaskólinn í Reykjavik. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.23 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegj 3, Sími 38840. BÍLAKAUP 15812 - 23900 Höfum kaupendur að flest- um tegundum og árgerðum af nýlegum bifreiðum. Vinsamlegast látið skrá bifreið- ina sem fyrst. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará. Símar 15812 og 23900. vogae EFNI J SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR h H h H H H m Kl «- m H H H H H m H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H fyrir -umferð Allar bifreiðir skulu vera komuar með Ijós fyrir hægri umferð 1. ágúst 1968. Bifrelðir fá ekki fulinaðarskoðun við aðalskoðun 1968, nema þær séu búnar Ijósum fyrir hægri umferð. Notkun hægri ljósa er heimil frá 1. maí. SKIPTIÐ UM TÍMANLEGA! Mishverf Ijós Beztu akstursljósla, og sérstaklega heppileg fyrir jeppa og aðrar bifreiðir, sem risa mikið upp að framan við eðlilega hleðslu. Samhverf Ijós Ensk-amerísk gerð ijósa FRAMKVÆMDANEFND H.ÆGRI UMFERDAR bifrfidaeftiri.it rSkisins H H H H H H H H H -H *H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H H HHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHHH HÁFPDHÆTTl HASKOLA ISLANDS Á miðvikudag verður dregið í 4. flokki. 2.100 vinningar að fjárhæð 5.800.000 krónur. Á þriðjudag eru síðustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskðla Ísiands 4. flokkur. 2 á 500.000 kr. 2 á 100.000 — 52 á 10.000 — 280 á 5.000 — 1.760 á 1.500 — Aukavinningar: 4 á 10.000 kr. 2.100 1.000.000 kr. 200.000 — 520.000 — 1.400.000 — 2.640.000 — 40.000 kr. 5.800.000.— 7. apríl 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.