Alþýðublaðið - 07.04.1968, Page 15
BRÚIN
EFTIR KAY WINCHESTER
eftirlæti og þegar hún þurfti að
fá sér vinnu, var erfitt fyrir
hana að skilja, að hún þyrfti að
neita sér um eítt eða neitt. Svo
var það hin ríka frú Bishop,
sem vildi fá stúlku til að að-
stoða sig á ferðalögum og Laur-
een varð fyrir valinu.
V erkamannaf élagið
Dagsbrúri
En það er líka Laureen, skaut
hún inn í. — Hún er tvíbura-
systir mín og verður að vera með
í ráðum. Við erfðum húsið sam
an.
— Veiztu, hvar hún er?
— Nei. Hún var í París fyrir
viku, en hún sagði ekkert um
það hvert hún færi eftir dvöl
sína þar.
— Ég held, að hún hafi ekki
neitt á móti þessu.
— Kannski og kannski ekki.
Auk þess, bætti hún svo við, —
get ég ekki selt húsið meðan þau
eru þarna. Það kaupir það eng
inn meðan þau búa þar og þau
BELTIo g
BELTAHLUTIR
á BELTAVÉLAR
Keðjor Spyrnur Framhjól
Botnrúllur Topprúllur
Drifhjól Boltar og Rær
jafnan fyrirliggjandi
BERCO
er úrvals gæðavara
á hagstæðu verði
EINKAUMBOÐ
ALMENNA
VERZLUNARFÉLAGIÐf
SKflPHÖLT 15 -SÍMI 10199
vilja ekki flytja, Jim. Þau vilja
ekki flytja.
Hann stóð upp og gekk til
hennar og þrýsti henni að sér.
Hann hafði haldið henni í
faðmi sér fyrr, þegar faðir henn
ar dó. Þögul meðaumkun og sam
úð Jims hafði alltaf skipt Melitu
miklu máli. Hún róaðist og
horfði þakklát á hann meðan
hún þerraði tárin af kinnum sér
og reyndi að brosa til hans.
— Fyrirgefðu, sagði hún.
— Það er ekkert að fyrirgefa,
svaraði hann alvarlegur. — Ef
þig langar til að gráta skaltu
leyfa þér það. Það hjálpar.
— Nei, aldrei! sagði hún og
settist niður.
— Melly, ég þarf að spyrja
þig um dálítið, sagði hann eins
og hann hefði heyrt síðustu orð
hennar. Hann var svo alvarleg
ur að hún starði á' hann. — Ég
ætlaði ekki að minnast á' það
strax en ég get víst eins vel
gert það í dag og einhvern tím
ann seinna.
Hún starði undrandi á hann.
— Viltu giftast mér Melly?
Stóru bláu augun hennar virt-
ust enn stærri, hún hafði alls
ekki búizt við svona bónorði.
— Já en. . mig dreymdi ekki
um, að þú... sagði hún.
— Er eitthvað skrítið að ég
skuli vilja giftast þér? sagði
hann og brosti til hennar. — Við
höfum þekkzt frá því að við vor-
um lítil og mér þykir mjög vænt
um þig.
— Hvers vegna spyrðu mig
núna, Jim?
— Ég ætlaði að biðja þín rétt
áður en pabbi þinn dó, sagði
liann rólega. — En eftir það var
svo margt sem þurfti að gera og
Laureen var alls staðar. Ég hef
naumast fengið tækifæri til að
tala við þig eina.
Meðan hann var að tala fór
Melite að hugsa um Laureen
systur sína. Laureen var afar
fögur, með rauðbrúnt há'r og
granna fætur. Hún var spillt af
EIRÍKUR SIGURBERGSSON,
viðskiptafræðingur
Sigluvogi 5.
verður jarðsettur frá Fossvogskirkju mánudaginn 8. apríl
kl. 10.30.
Börnin.
— Ég verð að halda heimili
fyrir Laureen, hvíslaði Melita,
og leit á hann. — Gætum við
ekki öll búið í Mill húsinu, ef
ég giftist þér?
Hann brosti ekki lengur. Hann
hristi höfuðið.
— Nei, vina mín, við mynd-
um búa í húsi, sem ég hefði
sjálfur valið og keypt og byggt
sjálfur. Seldu Mill húsið, elsku
Melly og við skulum byrja lífið
á nýjan leik einhvers staðar ann
ars staðar.
Melita reis á fætur og gekk
yfir að glugganum. Hvað yrði
um hana, ef hún svaraði bónorði
Jims neitandi? Og hvað yrði af
henni, ef hún gerði það ekki?
Tilhugsunin um að giftast Jim
var hræðileg. Hann var eins og
bróðir hennar og þau höfðu ver
ið saman svo lengi sem hún gat
munað. En Jim sem eiginmaður?
— Þú þarft ekki að svara
strax, Melly, sagði hann rólega
og gekk til hennar.
Melita kinkaði kolli utan við
sig og ringluð. Henni þótti afar
vænt um Jim, en ekki þannig.
— Ég verð að hugsa, sagði
hún og lokaði augunum. — Ég
verð að fá umhugsunarfrest.
Þetta kom mér svo óvænt.
—Það er í lagi, hugsaði Melly.
Hún sneri sér við. — í Hvert
skipti sem ég segi við Felix
frænda að hann geti ekki feng
ið það sem hann vill fyrir garð-
inn minnir hann mig á lítinn
hvolp, sem finnst hann órétti
beyttur.
Jim skellti upp úr. — Ér hann
frændj þinn Melly?
— Mjög fjarskyldur.
— Þá er víst erfitt að segja
honum að hann veröi að flytja.
— Það er ekki auðvelt Jim.
Hvert ætti hann að fara?
AÐALFUNDUR
verður í Iðnó mánudaginn 8. apríl 1968, kl. 8.30 síðdegis
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar eru beðnir að mæta, og sýna skírteini við inn-
ganginn.
STJÓRNIN.
ROAMER
á pilta
og stúlkur
Hermann
Jónsson & Có.
Lækjargötu 2.
Fermin garbl ómin
Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið.
Við sendum.
GRÓÐRARSTÖÐIN
v/MIKLATORG
SÍMAR 22-822 og 1-97-75.
með Guömundi Jónassyni
Öræfasveit — Hornafjörður — Almannaskarð
Upplýsingar á Bifreiðastöð Islands — Sími 22300
7. apríl 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5