Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 6
Sigurjón sýnir
★ Sigurjón Ólafsson, myndhöggvari, opnar sýningu á verkum
sínum í Unuhúsi í dag kl. 4. Sýningjn verður opin fyrst um
sinn daglega, frá ki. 2_10.
★ Á sýningunni eru 28 verk listamannsins, flest gerð á árunum
1962.1967. Elzta verkið er frá árinu 1937, HÖND, gipsmynd.
★ Flest verkanna eru til sölu. Getur fólk fengið verkin með
greiðsluskilmálum, en þann hátt hefur Helgafell haft á að
undanförnu varðandi sölu á listaverkum.
Fjöldi Reykvíkinga til
Akureyrar og ísafjarðar
Margar aukaferðir hjá Flugfélagi íslands
M’ikill fjöldi Reykvíkinga sækja skíðahótelin á Akureyri og ísa-
firði um páskana. Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi íslands
hafa verið skipulagðar 8 aukaferðir á Akureyri og 4 á ísafjörð. Til
flugsins verða notaðar 2 Fokker Friendshíp flugvélar, 1 Viscount
vél og 1 80 sæta Cloudmasterflugvél. Mikið af farpöntunum hafa
borizt Flugfélaginu til Akureyrar og ísafjarðar, en aðsókn á aðra
staði á landinu er ekki meirl en yfirleitt um páska.
Styrkja
| rannsókn
á qróðri
Vísindadeild Atlantshafs-
bandalagsins hefur veitt
styrk að upphæð 570.000 ísl
kr. til rannsókna á gróður-
fari íslenzkra beitilanda.
Bandalagið veitti einnig á síð
asta óri-styrk til þe'ssara rann
sókna, þá að upphæð 400.000
ísl. kr- Sfyrkir þessir eru þætt
ií í vaxandi viðleitni Atlants
hafsbandalagsins að styrkja
rannsóknir, sem mikilvægar
teljast fyrir fleiri lönd innan
samtakanna-
Rannsóknarráð ríkisins, Ut
anríkisráðuneytið og sendi-
herra íslands hjá Atlantshafs
bandalaginu hafa haft milli-
göngu um útvegun þessa
styrks. Rannsóknirnar eru
hins vegar framkvæmdar við
Rarinsóknarstofnun landbún-
aðarins. Hefur Ingvi Þor-
steinsson, magister, yfirum-
sjón með höndum, en Gunn
ar Ólafsson, fóðurfræðingur,
annast vissa þætti þeirra-
Megin tilgangur gróður-
rannsóknanna er að ákvarða
beitarþol afrétta og annarra
beitilanaa með það fyrir
augum að nýta þau betur en
gert hefur verið og að koma
í veg fyrir gróðureyðingar.
Þau sjö ár, sem unnið hef
ur verið að þessu verkefni,
hefur gróður á nær helmingi
af flatarmáli landsins verið
kortlagður. 16 gróðurkort
hafa verið gefin út af afrétt
arlöndum á Suðurlandi, og
10 verða gefin út nú í vor.
Gefnar hafa verið út allmarg
ar skýrslur um niðurstöður
rannsóknanna, t.d. um gróð-
urfari og beitarþol nokkurra
afrétta á Suðurlandi, plöntu-
val sauðfjár, efnainnihald
og meltanleika úthaga-
plantna, aðférðir til gróður-
breytinga, o.fl-
Styrkir Atlantshafsbanda-
Framhald á 14. síðu
Um 90 keppendur verða á
Landsmótinu á Akureyri.
'Langtum fleiri koma þó til
mótsins sem áhorfendur, og
eru öll gistirými á Akureyri
frátekin. Veðurútlitið er gott
og skíðafærið mjög ákjósan-
legt. Undirbúningi mótsins er
lokið. í gær var lokið við gerð
stökkbrautarinnar í Hlíðar-
fjalli, en hún er 50 metrar.
Stofnfundur Kvenfélags Sel
tjarnarness var haldinn 3.
apríl sl. kl. 8-30 í Mýrarhúsa
skóla. Fundinn setti frú Edda
Þórs og stjórnaði honum-
Mættar vorú 90 konur. í
stjórn voru kosnar frú Edda
Þórs, formaður, frú Guðrún
Einarsdóttir, ritari og frú Krist
Auk sjálfrar skíðakeppninnar
verða kvöldvökur, dansleikir
og aðrar skemmtanir á Akur-
eyri öll kvöld, meðan mótið
stendur yfir.
Almenningur á þess kost að
nota skíðalyftuna í fjallinu,
og veitingasala verður starf-
rækt á fjallinu Strompi, svo
og við Skíðahótelið-
Ferðir frá Akureyri upp í
in Friðbjarnardóttir gjaldk. í
varastjórn voru kosnar frú
Halla Jónsdóttir, frú Gréta
Jóhannsdóttir, frú Ingibjörg
Stephensen, frú Katrín Mart
einsdóttir og frú Emma Guð
mundsdóttir. í orlofsnefnd
var kosin frú Sigríður Sigurð
ardóttir.
Hlíðarfjall verða mjög góðar.
5 langferðab'ílar verða í för
um, en hver bíll er um 3 stund
arfjórðunga fram og til baka.
Læknar og sjúkrasveitir verða
til staðar á mótsstað ef slys
ber að höndum.
Veðurútlitið og skíðafærið á
Stúdentafélag Reykjavíkur
heldur að venju kvöldvöku
miðvikudaginn fyrir páska,
þ.e. 10. apríl . Fer kvöldvak-
an fram að Hótel Sögu í Súlria
sal og hefst kl. 21- Húsið verð
ur opnað kl. 19.
Á kvöldvökunni verður
margt til skemmtunar, m.a-
flytur Helgi Sæmundsson, rit
stjóri, ávarp. Þá verður
mælskukeppni o.fl. Stúdenta-
félagið vill hvetja júbil-ár-
ganga til að nota þessa kvöld-
vöku til þess að mæla sér mót
og ræða um hátíðarhöld á vori
komanda.
Margir fundir hafa verið
ísafirði er hvort tveggja mjög
gott. Á skíðavikunni verður
keppt á skíðum í öllum aldurs
flokkum. Þegar er fólk farið
að streyma til ísafjarðar. Dag
skrá vikunnar verður með
svipuðum hætti og undanfar
in ár, kvöldvökur og dansleik
ir verða á hverju kvöldi-
Skíðavikan fer fram í Selja
landsdal og þar verður nýja
skíðalyftan í gangi fyrir hvern
þann er kýs að skreppa upp
í fjallið. Allt gistirými í gisti-
húsunum á ísafirði er nú frá
tekið.
Tekjur Skíðalyftunnar renna
óskiptar til starfsemi Skíða-
félags isafjarðar í Seljalands
dal-
haldnir á vegum Stúdentafé-
lagsins í vetur og má þar
nefna fund um verkfallsmál
og fund er prófessor Guðlaug
ur Þorvaldsson kom á, en þar
hélt hann erindi um áhrif
gengisfellingar enska sterlings
pundsins á efnahagslíf is-
lendinga- Nú í marz sl. bauð
Stúndenlafélag Reykjavíkur
hingað til landsins fyrrv.
markaðsmálaráðherra Dan-
merkur hr. Dalhgaard, en
hann talaði um ísland og
EFTA á fundi hjá félaginu- For
maður Stúdentafélags Reykja
víkur er Ólafur Egilsson lög-
fræðingur.
Stofnfundur Kvenfélags Seltjarnarness
KVÖLDVAKA STÚDENTA
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Græna lyftan í Keflavík
Leikfélag Keflavíkur:
GRÆNA LYFTAN
Leikstjóri: Karl Guðmundsson.
í fýrra sýndi Leikfélag Kefla
víkur og sannaði að það er
þess megnugt að taka til með
ferðar merkileg verkefni, að
vísu naut það þá mjög góðrar
leikstjórnar Ævars R. Kvar-
ans. Nú hefur félagið hafið
sýningar á fremur léttvægu
amersíku gamanleikriti,
Grænu lyftunni. Leikstjórn
annast að þessu sinni, Karl
Guðmundsson og með aðahlut
verkin fara. Sverrir Jóhanns
son, Þorsteinn Eggertsson,
Steinunn Pétursdóttir og
Hanna María Karlsd- Einn
ig koma þarna fram: Atli
Hraunfjörð, Sigrún Ósk Inga
dóttir og Þorsteinn Þorsteins
son- Af undirtektum ðhorf
enda má ráða að leikrit þetta
sé vænlegt til vinsælda, enda
verður varla annað sagt en
hinn ungi áhugamannahópur
hafi leyst verkefnið þokkalega
af hendi. Framsögn flestra
leikaranna var t.d- skýr. Hins
vegar held ég að leikstjórinn
hefði getað lagað augljósa
galla í sambandi við hreyfing
ar eins leikarans. Af þessum
hópi er Sverrir reyndastur,
vafalítið efni í ágætan leikara.
Það er virðingarvert af hinu
unga fólki að eyða frítíma sín
Framliald á 14. síðu