Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 9
zilíu. Hún er svo eitruð
veggja ára börn lifa ekki
hennar af, og fullorðnir
i gæta sín.
Hvað eruð þið svo með
úr' sjónum?
Við erum með ýmsar
itegundir, t.d. er hér einn
j nýr við ísland, telescop-
þessi rauði. Hann hefur
fengið íslenzkt nafn enn.
nar Jónsson fiskifræðing-
ar hér á ferð um daginn
’ar að velta nafninu fyrir
Hér er líka einn af sjald-
istu gripunum á safninu;
i rauði krabbi þama með
u lappirnar. Enn finnst
rt yfir hann svo við erum
ona, að þetta sé fyrsta og
sta eintakið í heiminum.
ifræðingar hafa verið að
ga þetta og þeir finna
ekkert sem bendir til að
i sé þekkt dýr áður. Hér
fyrsti töskukrabbinn sem
zt hefur á íslandi. Hann
Dorðaður mikið í Evrópu.
■ Þá væri gaman að líta
iskana í sjódýrasafninu?
Já, við eigum hér dálítið
ifandi fiskum. Hér er t. d.
'inn, litli karfinn. Hann
ir staðið sig með prýði,
dur um það leyti sem við
im að byrja hérna. Það eru
vísu aðeins tveir enn, en
vonum að við getum fjölg-
þeim síðar. Hann hefur
: stækkað svo við teljum
a vera þann litla. Hér er
agur og lax, gjafir frá
kjavík, frá Kristni Guð-
brandssyni og Þór Guðjóns-
syni veiðimálastjóra. Einkum
þykir mér gaman að hvíta lax-
inum, hann er albíón. Þarna
er marhnúturinn. Hann er bú-
inn að hrygna. Þar með hafa
f jórar tegundir hrygnt hjá
okkur, og við erum meira að
segja búnir að fá ungviði frá
einni tegundinni, Jirognkels-
inu.
— Og þarna er hvítt hrogn-
kelsi?
— Já, það er gjöf frá þeim
á Sæfaxa, nokkurra vikna göm-
ul, sérstakt augnayndi, að
okkur finnst, alveg snjóhvít.
að við höfum ekki fengið hann
til að neyta neinnar fæðu um
langan tíma. Það er yfirleitt
þannig með þessa fiska að þá
fást þeir ekki til að næra sig
neitt, utan steinbíturinn, hann
étur alltaf, eins þótt hann
sé kominn að því að hrygna.
Svo er ufsinn hér. Þessi ufsi
er veiddur af ungum piltum
hér í bænum. Þeir hafa veitt
þetta við bryggjurnar, sett afl-
ann í fötu og komið með hann
hingað til okkar. Þessir ufsar
hafa dafnað mjög vel.
— Og steinbíturinn unir sér
vel hér líka?
Þetta er gáfaðasta skepnan, horfir athugulum augum ut 1
salinn þegar komið er að glerinu og svífur með hægum mjúk-
um hreyfingum innan um búrið. Ljósm.: Friðrik Jensson.
Við höldum að þetta sé hrygna
og meira að segja alveg komin
að því að hrygna. Þarna er
svo rauðmagi yfir hrognum.
Hann hangir alltaf yfir þeim,
og við erum farnir að eiga von
á seiðum, jafnvel eftir nokkra
daga. Þá er hér líka flatfisk-
ur eins og þú sérð, lúða, skar-
koli, þykkvalúra og sandkoli.
— Þarna ertu með þorsk-
inn.
— Já, hér höfum við §vo
þorskinn og hann er, að við
vonum, kominn nálægjt því
að hrygna, hvað sem verður,
og alla vega virðist það passa
— Já, það held ég nú. —
Nokkrir þeirra eru ekki tann-
miklir í bili. Hann hefur hald-
ið þeirri reglu hérna hjá okk-
ur að hann missir tennumar
og fær þær svo aftur. Þetta
gerist reglulega á hverju ári.
— Hvernig skepna er þetta?
Er hann eins geðvondur og af
er látið?
— Nei, áreiðanlega ekki,
okkur kemur orðið það vel
saman að ég má klappa hon-
um, þegar ég er að gefa hon-
um að éta og enn hefur hann
ekki reynt að glefsa í mig. Og
Framhald á bls. 14.
írognkelsið, einn nýjastj fiskurinn í safninu. Þetta er hrygna sem nú er búín að hrygna.
»
HJÚKRUNARKONA
óskast að Landakotsspítala.
Upplýsingar hjá príorinu.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í að undirbúa eftirtaldar götur undir malbik
um: Efstasund, Skipasund, svo og hluta af Hólsvégi, Holts-
vegi, Drekavogi og Brákarsundi.
Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 3000 króna
skilatryggingu.
IHNKAUPASTOFNUN RHYK7AVÍKURBORGAR
YONARSTRÆTl 8 - SÍMI 18300
GAMALT TIMBUR
Mikið af kössum, stórum og smáum
til sölu.
Upplýsingar í síma 38830.
Sólþurrkaður saltfiskur
Bæjarútgerð Beykjavíkur
við Grandaveg.
Sími 24345.
Tæknifræðingur óskast
Járniðnaðarfyrirtæki óskar að ráða tækni-
fræðing helzt með erlend-a vinnureynslu.
Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, leggi nöfn
sín inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Framtíð".
Gó|f- og veggflísalcgn.
Tilboð óskast í efni og vinnu við flísalögn í eldhúsbygg-
ingu Landspítalans.
Tilboð verða opnuð 30. apríl 1968 kl. 11 f. h.
Útboösgögn afhendast á skrifstofu vorri gegn kr. 2.000,—
skjlatryggingu.
Auglýsingasíminn er 14906
10. apríl 1968
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
9