Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 11
M ' • Htstj. ÖRN i EIÐSSON | Þl R H n n R Akureyringar sigursælir á skíðamóti ungiinga Unglingameistaramót íslands á skíðum fór fram á Ólafsfirði dagana 30. og 31. marz. Veður var kalt báða dagana og skafrenningur og él með köflum og var því heldur kalt á keppendum og dró úr að- sókn áhorfenda- Mótið fór þó fram samkvæmt dagskrá og vísast þar til mót skrár, en þar ®r einnig að finna upplýsingar um starfs- menn og mótsnefnd. Til viðbótar þeim úrslitum, sem færð eru inn í mótskrá; Alpatvíkeppni stúlkna 13—15 ára: 1- Sigþrúður Siglaugsdóttir A 27,64 stig. 2. Sigríður Þórhallsdóttir HSÞ 48,08 stig. 3- Barbara Geirsdóttir A 55,12 stig. Norræn tvíkeppni 15—16 ára: 1. fngólfur Jónsson S 473,16 stig- 2. Haukur Snorrason S 404,90 stig. 3- Guðmundur Ólafsson Ó 395.90 stig. Norræn tvíkeppni 13—14 ára: 1. Kristján Möller S (stig vantar). 2. Sigurgeir Erlendsson S 3. Örn Jónsson Ó- Alpatvíkeppni 15—16 ára: 1. Örn Þórsson A 1.90 stig- 2. Þorsteinn M. Baldvinsson A 66.65 stig. 3. Guðmundur Frímannsson A 69-22 stig. Stórsvig drengja 13—14 ára: Haukur Jóhannsson A 61,9 sek- Gunnl. Frímannsson A 62,2 Guðmundur Sigurðsson A 64,4 sek. Sigrún Þórhallsd. HSÞ 67,8 Áslaug Sigurðard. R 69,1 Stökk drengja 13—14 ára: Guðmundur Ragnarsson S 215,2 stig- Birgir Ingvason O 194,1 stig. Sigurgeir Erlendsson S 186,4 stig- Stökk drengja 15—16 ára: Haukur Snorrason S 210,0 stig. Guðm. Ólafsson Ó 199 stig. Magnús Guðmundsson Ó 197,7 stig. Svig drengja 13—14 ára: Guðm. Sigurðsson A 68,3 sek. Gunnl. Frímannsson A 68,4 Alfreð Þórsson, A 77.9 Svig drengja 15—16 ára: Örn Þórsson A 82,0 sek- Þorst- M. Baldvinsson A 88,6 Þorsteinn Vilhelmsson A 88,8 Alpatvíkeppni pilta 13—14 ára: 1. Gunnlaugur Frímannsson A 4.06 stig- 2. Guðmundur Sigurðsson A 20,90 stig. 3. Haukur Sigurðsson A 105,30 stig. ÍSLAND 1968 w Norðurlandamótið í körfu- knattleik hefst á laugardaginn og liðin frá hinum Norðurlönd unum eru vætanleg á föstu- daginn langa. Undirbúningur mótsins hefur verið mikill og unninn af kostgæfni. Ekki er að efa, að mótið fer vel fram og verður Körfuknattlieks- sambandinu til sóma- Mesta baráttan í mótinu verður vafalaust milli Svía, íslendinga og Dana, en þessar þjóðir hafa ávallt skipað ann að, þriðja og fjórða sæti í fyrri mótum. íslenzka liðið stefnir nú að því að sigra Svía og Danir hafa áreiðanlega fullan 'hug á að vinna ísland að þessu sinni. Stórsvig dr&ngja 15—16 ára: Guðm. Frímannsson A 73.0 sek. Bjarni Sveinsson HSÞ 73,2 Örn Þórsson Á 73.2 Þorst. M- Baldvinsson A 75-9 Stórsvig stúlkna 13—15 ára: Sigþrúður Siglaugsd. A 66.1 Birgir Ö. Birgis, hefur leikiff alla landsleiki íslands í körfu- bolta. Svig stúikna 13—15 ára: Barbara Geirsdóttir A 78,3 sek. Sigþrúður Siglaugsdóttir A 82,5 sek. Sigrún Þórhallsdóttir, HSÞ 83,1 sek. Ganga drengja 13—14 ára: Agnar Ebenezerson, í 35,53 mín. Guðm. Ólafsson í 36,30 mín. Kjartan Ólafsson S 37,10 mín- Ganga drengja 15—16 ára: Ólafur Baldvinsson” S 41,34 mín. Ingólfur Jónsson S 43,17 mín- Sigurður Steingrímsson S 43,26 mín. Akureyringar unnu Alpabik arinn í 3. sinn og þá til eign Framhald á 14. síðu íþróttafréttir í stuttu máli + KAREN MUIR, Suður- Afríku setti nýtt heimsmet í 100 m. baksundi kvenna á móti í París á laugardag. Muir synti á 1 mín. og 6,4 sek. Gamla metið, sem hún átti sjálf var 1:06,7 mín. □ DANIR urðu Norðurlanda meistarar í blaki kvenna, sem fram fór í Ábo í Finnlandi um síðustu helgi- Finnar voru í öðru sæti, Svíar í þriðja og Norðmenn fjórða- Sigurvegarar í stökki drengja 15-16 ára. Akureyringar hlutu öll verðlaun I stórsvigi drengja. Landsmót Skíöa- manna hefst í dag í DAG kl. 14 verður Skíða-*—------ landsmotið, það 30. í roðinni sett í Hlíðarfjalli við Akureyri. Formaður Skíðasambands ís- lands, Stefán Kristjánsson mun setja mótið, en síðan verður keppt í 10 km. göngu fyrir 17-19 ára aldursflokk og 15 km. fyrir 20 ára o geldri. Nægur snjór er í Hlíðarfjalli og aðstæður góðar og frekast Akure>’ri miðstöð ve+raríbrótta er hægt, að búast við, enda ei á íslándi og margt og mikið hefur verið gert til að bæta aðstöðurnar þar nyðra undan- farna mánuði og ár. Keppendur eru fjölmargir úr öllum landshlutum á þessu Landsmóti og er búizt við skemmtilegri keppni í öllum greinum. 10. í Enn jafnjefli hjá Liverpool og WBA Liverpool, 8. apríl, (Ntb-reuter) Aukaleik Liverpool og West Bromwich í bikarkeppni enska knattspyrnusambandsins, sem háður var hér í dag lauk með jafntefli 1 mark gegn 1 eftir framlengdan leik. Áður höfðu liðin gert jafntefli. — Tony Hateley skoraði fyrra mark leiksins fyrir Liverpool á 24. mín., en Jeff Astle jafnaði fyr ir WBA á 68. mín. Annar aukaleikur liðanna verður háður á hlutlausum velli, en sigurvegarinn í leiknum leikur við Birmingham í undam úrslitum. iríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.