Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.04.1968, Blaðsíða 13
* - n SJÓNVARP Miðvikudagur 10. 4. 18.00 Grallaraspóarnir. íslcnzkur texti: Ingibjörg Jóns- 18.25 Dcnni dæmalausi. íslenzkur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Málaferlin. Myndin er gerð cftir sögu Dick cns, Ævintýri Pickwicks. Jýynnir er Fredric March. íslcnzkur texti: Rannveig Trygg- vadóttir. 20.55 Kjánaprilt. (Blockheads). Skopmynd með Stan I.aurel og Oliver Hardy í aðalhlutverkum. íslenzkur texti: Andrés Indriða- son. 21.50 Ungt fólk og gamlir meistarar Kynnir og hljómsvcitarstjóri: Björn Ólafsson. Strokhljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík lcikur 1. pátt úr sin- fóníu Mozarts K-137. Farið er í stutta heimsókn I Tóniistarskól- ann og blásturshljóðfæri kynnt. Einning lcikur sinfóníuhljómsvett Tónlistarskólans 1. þáttinn úr 1. sinfóníu Beethovens í C dúr. 22.30 Ghcttóið í Varsjá. Mynd um fjöldamorð þýzkra naz- ista á pólskum Gyðingum í heimsstyrjöldinn síðari, þar sem þeir voru lokaðir inni í „ghettói“ eða gyðingahvcrfi í borginni. Myndin er ekki ætluð börnum. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimars son. 23.10 Dagskrárlok. m HUÓÐVARP Miðvikudagur 10. apríl. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. 8.10 Fræðsluþáttur Tannlæknafélags íslands: Elín Guðmannsdóttir tannléeknir talar um hirðingu og viðhald tanna. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 TilRynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10:05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón lcikar. 11.00 Hljómplötusafnið (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Ilildur Kalman les söguna„í straumi tímans“ eftir Josefine Tey? þýddi af Sigríði Nieljohníus dóttur (9). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Fræðslu þáttur Tannlæknafélags íslands (endurtekinn): Elín Guðmanns dóttir tannlæknir talar um hirðingu og viðhald tanna. HorstaF Létt lög: Horst Jankowski^ Bítlarnir, Ray Conniff, Tore Lövgren o.fl. skemmta. 16.15 Veðurfregnir. Síðdegistónleikar. Sigurður Björnsson syngur tvö lög eftir Karl O. Runólfsson. Aldo Parisot og Ríkisóperuhljóm sveitin í Vínarborg leika Selló konsert eftir Villa-Lobos: Gustav Meier stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáld mánaðarins Þórarin Jónsson og Björn Ólafsson icikur Forleik og tvöfalda fúgu um B A C-H fyrir einleiksfiðlu (Áður útv. 3. þ.m.). 17.40 Litli barnatíminn Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Tryggvi Gíslason magister talar. 19.35 Hálftíminn í umsjá Stefáns Jónssonar. 20.05 Einleikur á píanó: Peter Katin leikur verk eftir Scarlatti, Schumann, Chopin og Rakhmaninoff. 20.35 „Kona Pílatúsar“, saga eftir Höllu Lovísu Loftsdóttur Sigríður Ámundadóttir les. 21.15 Kammerkonsert fyrir píanó, fiðlu og þrettán blásturshljóðfæri eftir Alban Berg. Daniel Barenboim, Sachko Gawrioff og blásarar úr hljóm sveit brezka útvarpsins leika; Pierre Boulez stj. 21.45 „Serenata“ frásaga eftir Johannes Möller Ragnar Jóhannesson íslenzkaði. Höskuldur Skagfjörð les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma (49). 22.25 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (6). 22.45 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.15 Tvö hljómsveitarverk eftir Saint-Saéns: „Dauðadans“ og „Rokkur Omfölu drottningar“. Hljómsveit Tónlistarskólans í París leikur; Jean Martinon stj. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. VERSNANDIHAGUR BÆNDA OFURLlTIÐ MINNISBLAÐ Á aukafundi í Stéttavsam- bandi bænda, sem haldinn var í Bændahöllinni dagana 7. og 8. febrúar síðastliðinn, var rætt h'ið alvarlega ástand sem skap azt hefur í landbúnaðinum vegna hins óhagstæða verð- lagsúrskurðar á síðastliðnui hausti, verðfalls og söluerfið leika á erlendum mörkuðum, á- hrifa erfið's tíðarfars og hækk andi verðlags á rekstrarvörum vegna nýafstaðínnar gengisfell ingar. Hjá fulltrúum kom fram mik ill uggur um fjárhagslega af- komu landbúnaðarins og bænda stéttarinnar af nefndum ástæð um. Eftirfarandi ályktun var sam- þykkt: Vegna þess ástands í land- búnaðinum, sem skapazt hefur vegna nýafstaðinnar dómsniður stöðu yfirnefndar í verðlags- málum og aukinnar dýrtíðar af völdum gengisfellinga, ákveður aukafundur Stéttarsambands bænda í febrúar4968 að kjósa 5 menn til þess, ásamt stjórn Stéttarsambandsins, að ganga á fund ríkisstjórnar íslands og bera fram m. a. eftirfarandi: 1. Að bændum verði tryggt grundvallarverð á framleiöslu ýfirstandandi verðlagsárs og á þær birgðir framleiðsluvara, sem til voru við upphaf þess. 2. Að rekstrarlán til landbún aðarins verði stóraukin. 3. Að lausaskuldum bænda verði breytt í föst lán með hóflegum vöxtum. 4. Að gefin verði frestur á afborgun Stofnlána í Búnaðar banka íslands. 5. Að tilbúinn áburðurverði greiddur niður á komandi vori, svo hann hækki ekki í verði frá því sem var á fyrra ári. 6. Að felld verði brott geng istrygging á stofnlánum vinnslu stöðv>>. og ræktunarsambanda. 7. Að tollar af landbúnaðar vélum og varahlutum til þeirra verði lækkaðir eða felldir nið ur með öllu. 8. Að ríkisstjórnin verðbæti ull og gærur af framleiðslu verðlagsársins 1966—67. 9. Að sett verði nú þegar reglugerð samkvæmt ákvæðum 45. gr. framleiðsluráðslaganna, sem kveði nánar á um fram- kvæmd II. kafla laganna. Nefnd sú sem umræðir í til lögunni fór ásamt stjórn Stétt arssmbandsins á fund forsætis ráðherra Bjarna Benedikts- sonar og Ingólfs Jónssonar land bún^ðarráðherra, til að kynna þeim efni tillagnanna og á- stand í landbúnaðinum yfir- leitt. Stjórn Stéttarsambandsins hefur oft rætt þessi mál við landbúnaðarráðherra og skrif- að forsætisráðherra og óskað svars við málaleitan auka- fundarins. Svarbréf barst frá landbúnað arráðherra dagsett 23. þessa má)/iðar og fer það hér á eft ir. Sem svar við bréfi dags. 20. þ. m. skal þetta tekið fram: Um þau atriði er greinir í 1., 5. og 8. tölulið í tillögum aukaí>mdar Stéttarsambandsins, skal tekið fram að Ríkissjóður hefur ekki fé aflögu til þess að verða við þessum óskum Stéttarsambandsins. Af því er varðar tillöguna í 2. tölulið er þess að geta, að samkvæmt útreikningum Hag stofunnar er mjög óhagstætt fyrir Ríkissjóð að greiða niður áburðarverð. Hins vegar er í athugun hvort unnt sé að auka rekstrarlán til bænda til að auð velda þeim kaup á áburði á næsta vori. Eins og sjá má af bréfinu er synjað þýðingarmestu atrið unum s. s. um verðtryggingu framleiðslunnar og niður- greiðslu á þeirri hækkun sem verður á áburði í vor. Stjórn Stéttarsambands bænda hefur á fundi 25. þ. m. rætt um þá niðurstöðu af við ræðunum við ráðherrann, sem kemur fram í bréfi landbúnað arráðherra og þykir henni sýnt að framundan séu vaxandi fjár hagserfiðleikar fyrir bændur, einkum í jambandi við óhag- stætt verð á útflutningsvörum sem getur leitt til beinnar verð skerðingar á uppgjöri afurð- anna á þessu ári og svo í öðru lagi þær miklu hækkanir á rekstrarvörum landbúnaðarins s. s. tilbúnum áburði o. fl. Stjórn Stéttarsamb. bænda. SKIPAUTGCRfi KIKISINS M.s. Esja. fer austur um land til Seyðis- fjarðar '17, þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á laugardag til Breiðdalsvíkur, Stððvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. SVR ferðir um páskana SKÍRÐAGUR Á öllum leiðum kl. 09:00-24:00. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnu dagsmorgnum og eftir miðnætti á virk um dögum: Kl. 07:00 - 09:00 og kl. 24:00 - 01:00. FÖSTUDAGURINN LANGI Á öllum leiðum kl. 14:00 - 24:00. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnu dagsmorgnum og eftir miðnætti á virk um dögum: Kl. 11:00 - 14:00 og kl. 24:00 - 01:00. LAUGARDAGUR Á öllum leiðum kl. 7:00 - 17:30. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnu dagsmorgnum og eftir miðnætti á virk um dögum verður ekið frá kl. 17:30 - 01:00. Auk þess ekur leið 27 - Árbæjarhverfi - óslitið til kl. 01:00 e.m. PÁSKADAGUR Á öllum leiðum kl. 14:00 - 01:00. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnu dagsmorgnum og eftir miðnætti á virk um dögum: Kl. 11:00 - 14:00. ANNAR í PÁSKUM Á öllum leiðum kl. 09:00 - 24:00. Á þeim leiðum, sem ekið er á sunnu dagsmorgnum og eftir miðnætti á virk um dögum: Kl. 07:00 - 09:00 og kl. 24:00 - 01:00. Upplýsingar í síma 17700. Skipafréttir > Skipadeild SÍS. Arnarfell væntanlegt til Rvíkur sí8- degis í dag. Jökulfell átti að fara í gær frá Gloucester til Rvíkur. Dfsar fell fer væntanlega 12. þ.m. frá Rotter dam tU íslands. Litlafcli er I oUuflutn ingum á Faxaflóa.. Helgafell cr í Dun kirk fer þaðan vænanlcga 12. þ.m. til íslands. Stapafell liggur á Aðalvík á leið til Norðurlandshafna. Mælifell er i Sas Ghcnt fer þaðan 11. þ.m. til íslands. ■k Skipaútgerð rikisins. Esja fer frá Rvík kl. 20.00 í kvöld vest ur um land til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Rvik kl. 18.00 á föstudaginn til Vestmannaeyja. Blikur er á Austur- landshöfnum á norðurleið. Herðuhreið fór frá Rvík kl. 12.00 á hádegi í gær vesur um land U Strandahafna. Tekur ísafjörð og Bolungavík i bakaleið. k Hafskip h.f. Langá fer frá Turku í dag til Gdynia. Laxá er í Kungshavn. Rangá er í Hull. Selá er í Rotterdam, fer þaðan í dag til Antwerpen og Reykjavíkur. Bakkafoss fór frá Gautaborg 9/4 til Rvíkur. Brúarfoss fór frá New York 3/4 tii Rvikur. Dettifoss fór frá Rvík 9/4 til Varberg og Rússlands. Fjall- foss kom til Norfolk 6/4 frá Rvík fer þaðan til New York. Goðafoss fór frá Stykkishólmi 6/4 til Grimshy, Rottcr- dam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 10/4 il Thors havn og Rvíkur. Lagarfoss fcr frá Vest mannaeyjum i dag 10/4 til Murmansk. Mánafoss kom til Rvíkur 8/4 frá Lcith. Reykjafoss kom til Rvíkur 9/4 frá Rott erdam. Selfoss fór frá Patreksfirði 31/3 tU Camhridge, Norfolk og New York. Skógafoss fer frá Hamborg í dag 8/4 til Rotterdam og Rvíkur. Tungufoss fór frá Kaupmannahöfn 8/4 tU Fær- eyja og Rvíkur. Askja fór frá London 8/4 tií Antwerpen og Reykjavíkur. Utan skrifstofutíma cru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum -simsvara 2-1466. Fiug ★ Flugfélag íslands h.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 i dag. Væntanlegur aftur til Kcflavíkur kl. 18:10 i kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áæUað að fljúga til: Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða. ★ Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntan- leg frá New York kl. 08.30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 09.30. Er væntanleg U1 baka frá Luxemborg kl. 01.00. Heldur áfram til New York ki. 02.00. Ýmíslegt ★ Kvenfélag Kópavogs heldur fund fimmtudaginn 18. aprfl i félagsheimilinu niðri kl. 8.30. Vilborg Björnsdóttir, húsmæðrakennari flytur erindi um fæðuna og gildi hennar. Stjórnin. •k Kvenfélagið Aldan. Aprílfundurinn fellur niður, verður 8. mai. •k Kvenréttándafélag íslands heldur aðalfund á Hallveigarstöðum miðvlku daginn 17. apríi ki. 8.30. Lagabreytingac. 10. apríl 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.