Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 1
<?-’nniidagnr 28. apríl 1968 — 49. árg. 77. tbl. 55 tillögur bárust í samkeppni um einbýlishús: 270 ÞÚSUND I VERÐ- LAUN TILÁTTA AÐILA | Þeir hlutu fyrstu ! f verðlaun i Á myndinni sjáum viS félag- 1 É ana þrjá sem skipta með sér | I 1. verðlaununum frá vinstri: i i Helgi Hjálmarsson, arkitekt | i l^rður í Þýzkalandi, Vífill Odds 1 I son, byggingarve'rkfræðir.gur | Í frá Danmörku og Vilhjálmur = I Hjálmarsson (bróðir Helga) | i arkitekt frá Skotlandi. (Ljtism, i § Bjarnleifur). 1 Ekki hefur heyrzt um fleiri forsetaframbjóðendur en þá tvo sem tilkynntir hafa ver- ið, og er ekki líklegt að framboðin verði fleiri, þótt auðvitað sé ekki hægt að fullyrða neitt um það. fyrr en framboðsfrestur rennur út seint í maí. Kosningaund- irbúningur er þegar hafinn Framhald á 14. síðu allar verið settar upp til sýn- is í húsakynnum Byggingaþjón ustunnar að Laugavegi 18A og verða almenningi til sýnis næstu daga. Sýninguna opnaði Eggert G. Þorsteinsson, félags málaráðherra, en Ingólfur Finnbogason, formaður dóm- nefndar las upp nöfn þeirra sem verðlaun hlutu, eða viður kenningu. 1. verðlaun, kr. 130.000 hlutu arkitektarnir Helgi og Vilhjálmur Hjálmarssyn ir og Vífill Oddsson, bygg- ingarverkfræðingur. Tillaga TÍMABÆR SAMKEPPMI í gærmorgun voru birt úrslit í hugmyndasamkeppni um ein býlishús til fjöldaframleiðslu, en samkeppni þessi var á veg um Framkvæmdanefndar bygg ingaráætlunarinnar og Hús- næðismálastofnunar rikisins. Alls bárust 55 tillögur, sem verður að teljast ágæt þátt- taka, en samkeppnin var opin öllum. Teikningarnar hafa nú 1 ■ Bnal Hátíðarhöldin 1. maí verða með sama sniði og undanfarin ár. Safnazt verður saman við Iðnó kl. 1,45 e. h. og gengin kröfu- ganga um miðbæinn, upp Hverf- isgöcu og síðan niður Laugaveg. Að lokinni göngunni verður úti- fundur á Lækjartorgi. Hefst hann að líkindum kl. 3. Þar flytja tveir aðilar ávörp, þeir Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar og Hilmar Guðlaugsson, formaður Múrarafélagsins. nr. 48. 2. verðlaun, kr. 80.000 hlaut Ingimundur Sveins- son cand. areh, aðstoðarmað ur Garðar Halldórsson, Til- laga nr. 18. 3. verðlaun, kr. 50.000, hlutu arkitektarnir Guð- mundur Kr. Guðmundssón og Þorvaldu1 S. Þorvalds- son. Tillaga nr. 28. Hugmyndasamkeppnin um ein býlishús er . mjög tímabær. Dómnefndin benti réttilega á að íslenzkir húsbyggjendur og framleiðendur húsa og hús- hluta hafi ekki átt nema tak- markaðan aðgang að úrvali ein býlishúsateikninga fram til þessa tíma. Nú hefur verið safn að saman á einn stað teikning um sem gerðar eru með það fyrir augum að hæfa sem flest um og vera um leið ódýrar í framleiðslu. Dómnefndin taldi að margar tillögurnar hefðu verið líkar að gæðum og því gaf hún, auk verðlauna sjö tillögum lofs- verð ummæli — tillögum sem litlu munaði að kæmu til greina við ákvörðun innkaupa. í heild komu fram ýmsar mjög athyglisverðar tillögur og augljóst að margir höfund ar hafa lengi búið yfir hug- myndum, sem þeim hefur ekki auðnast að koma fyrr á fram- færi. Alþýðublaðið aflaði sér þeirra upplýsingar að mikill áhugi hafi verið fyrir þessari samkeppni og hefðu t.d. Akur- eyringar óskað eftir að fá hana til sín. Þá hefur komið til tals að gefa út bók með úrlausnun um, en fyrst þarf að leita sam Stuðningísmenn þeirra tveggja frambjóðenda, sem tilkynntir hafa verið við for- setakosningarnar í vor, hafa nú opnað kosningaskrifslof- ur í Rey.kjavík. Stuðnings- menn Gunnars Thoroddsens þykkis hjá samkeppnisaðilum. Þá var á það bent að ekkert væri því til fyrirstöðu að ein- staklingar eða byggingameist- arar fengju afnot af þessum teikningum ef áhugi og aðstæð ur væru ryrir hendi. Að svo stöddu er ekkert ráð ið um framhald þessarar sam Framhald á bls. 14. opnuðu fyrir nokkru kosn- ingaskrifstofu að Pósthús- stræti 14, og veitir \ralur Valsson þeirri skrifstofu for- stöðu. í gær opnuðu stuðn- ingsmenn Kristjáns Eldjáms svo skrifstofu að Banka- stræti 6, og stjórnar Ragnar Jónsson (í Smára) þeirri skrifstofu. Framhald á bls. 14 Arkitektarnir Guðmundur Kr. Guðmundsson og Þorvaldur S. Þor- valdsson, er hlutu 3. verðlaun, eru ekk'i á landinu um þessar mund ir og því mættu eiginkonur þeirra fyrir þeirra liönd. Talið frá vinstri: Ólöf Magiíúsdóttir og Steinunn Jónsdóttir. SKRIFSTOFUR FORSETAEFNA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.