Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 13
n SJÓNVARP Sunnudagur 28. apríl 1968. 18.00 Helgistund Prcstur: Séra Magnús Guð- mundsson, Grundarlirði. 18.15 Stundin okkar Umsjón: Hinrik Bjarnason. Kór Hvassaleitisskóla syngur. Stjórnandi: Herdís Oddsdóttir. 2. Valli víkingur _ myndasaga cftir Bagnar Lár og Gunnar Gunnarsson. Stúlkur úr Kennaraskólanum sýna leikfimi. 4. Leikritið Spiladósin. Lcikstjóri: GuBrún Stephensen. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Myndsjá Umsjón: Ólafur Bagnarsson. Fjallað er m.a. um tækninýjungar á ýmsum sviðum og ýmis konar íþróttaiðkanir manna á sjó og vötnum. 20.50 f minningu Martin Luther King Ýmsir frægir Bandaríkjamenn minnast blökkumannaieiðtogans' Martin Luther King. Greint er frá viðbrögðum bandarískra svertingja er fréttin barst um moröið á King. íslenzkur texti: Markús Örn Antonsson. 21.10 Maverick „Sér grefur gröf þátt grafi ‘. Aðalhlutverkið leikur James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson HUÓÐVARP Sunnudagur 28. apríl 1968. 8.30 Létt morgunlög: Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur polka og valsa eftir Johann Strauss. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Divertimento nr. 17 I D-dúr (K334) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Félagar úr Vínaroktettinum leika. d. Diverimento fyrir strengja svcit eftir Béla Bartók. Hátíðarhjómsveitin í Bath leikur; Yehudi Menuin stj. 10.10 Veðurfregnir. Bókaspjall Sigurður A. Magnússon rithöfund ur tekur til umræðu skáldsöguna (,Pan“ eftir Knut Hamsun í þýðingu Hljóðvarp og sjónvarp Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi. Viðræðendur við hann verða Aðalgeir Kristjánsson skjalavörður og Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur. 11.00 Messa i kapcllu háskólans prédikar. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.15 Alþjóðasamstarf á sviði mann- réttinda og árangur þess Sigurgeir Sigurjónsson hæsta- réttalögmaður flytur hádegiser indi. 14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist frá ítalska útvarpinu Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Bóm leikur. Einleikarar á fiðlu: Stjórnandi: Franco Mannino. a. Sinfónía í C-dúr eftir Antionio Vivaldi. b. Konsert í F-dúr fyrir þrjár fiðlur, strengi og sembal eftir Vivaldi. c. Konsert fyrir 3 fiðlur og hljóm sveit eftir Franco Mannino. d. Konsert fyrir strengi, píanó og slaghljóðfæri op. 69 eftir Alfredo Cassella. e. „Furutré Bómaborgar“, sinfónískt Ijóð eftir Ottorino Bespighi. 15.30 Kaffitíminn Hljómsveitir Pauls Mauriats og Herbs Alperts leika. 16.20 Endurtekið efni: Háskólaspjall frá sl. sunnudegi Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. ræðir við Magnús Má Lárusson prófessor. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Bamatími: Ingibjörg Þorbergs og Guðrún Guðmundsdóttir stjórna a. Sumri fagnað Sumarkomuþula eftir Ásgeir Bjarnþórsson lesin og sungin. Lesin saga: „Baddir sumarsins ‘, þýdd af sr. Friðrik Hallgrímss. Do-Ec-Mi kvartettinn syngur sumarlög. b. Ævintýraskáldið H . C. Andersen Sagt frá skáldinu og lesin tvö ævintýri hans í þýðingu Stein grims Thorsteinssonar. Annað ævintýrið les 9 ára drengur, Bjarni Kjartansson. r. Tónahljómur Sungin tvö lög úr söngleiknum „Sound of Music“. 18.05 Stundarkorn með Bellman: Sven Bertil Taubc syngur nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóðalestur af hljómplötum Jón Helgason prófessor les nokkur kvæða sinna. 19.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðar- ins, Þórarin Jónsson a. Húmoreska fyrir fiðlu og píanó. b Örninn flýgur fugla hæst. s. Lóan. d. Fjólan. Árni Kristjánsson, Þurfður Páls- dóttir, Jórunn Viðar, Sigurður Björnsson, Fritz Wcisshappel og Erlingur Vigfússon. 20.00 Gunnar Ekelöf skáld Njörður P. Njarðvík lektor I Gautaborg flytur erindi. 20.15 Gestir i útvarpssal: Charlcs Joseph Bopp og Elena Bopp Panajotowa frá Sviss leika saman á flautu og píanó: a. „Dans geitarinnar" eftir Honegger. b. Syrinx eftir Debussy. r. Stef og tilbrigði eftir Schubert. 20.45 Tveir þættir úr Gráskinnu hinni meiri Margrét Jónsdóttir les. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöldútvarp Jón Múli Árnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fermingar Húsgagnaverzlunin HNOTAN KOMMÓÐUR úr ljósum llt Þórsgötu 1. 4 og 6 §kúff ur Bústaðaprestakall. Ferming í Kópavogs Valur Emilsson Vorsabæ 11. kirkju sunnudaginn 28. apríl kl. 2.00. Sími 20820. seljast ÖDÝRT STULKUB: Anna Vilborg Einarsdóttir Básenda 1 Anna Sigurborg Kristinsdóttir Akur_ gerði 54 Auður Jónsdóttir Básenda 4 Birna Hafnfjörð Bafnsdóttir Tungu- vegi 40 Edda Sjöfn Guðmundsdóttir Bústaða- vegi 103 Elísabet Björk Guðmnudsdóttir Bústaðavegi 103 Elísabet Bjarklind Þórisdóttir Akur_ gerði 18 Helga Margrét Geirsdóttir Soga- vcgi 200 Hrafnhildur Hafnfjörð Bafnsdóttir Tunguvegi 40 Inga Lára Helgadóttir Fornistekkur 17 Inga Ólafsdóttir Fellsmúla 14 Jórunn Kjartansdóttir Béttarholts- vegi 91 Kristín Guðrún Bjarnadóttir Soga vegi 116 Kristrún Davíðsdóttir Langagerði 60 Margrét Björgólfsdóttir Langagerði 104 Matthildur Victoría Harðardóttir Litla gcrði 4 Sigrún Lilja Hjartardóttir Hólm. garði 45 Svala Sigurðardóttir Háagerði 45. DBENGIK: Arnar Páll Ilauksson Ásgarði 77 Árni Jóhannes Valsson Skálagcrði 17 Björgvin Emilsson Vorsabæ 11 Friðgeir Hólm Karlsson Háagerði 53 Cuðlaugur Hallur Kristmundsson Soga vcgi 170 Guömundur Jóhannes Tómasson Ilólm garði 38 Gunnar Þórðarson Bauðagerði 8 Lúðvik Alexander Hermannsson Búðargerði 4 Olafur Sigurmundsson Sogavegi 212 Pétur Gunnarsson Hólmgarði 46 Sigmundur Kristján Pétursson Langa gerði 76 Theodór Hclgi Guðnason Nýbýlavcgi 205 Kópavogi Fcrming Mosfelli sunnudaginn 28. apríl kl. 11. Prestur sr. Bjami Sigurðsson. DEENGIBÍ Baldur Bafnsson Selási 3C Bjarki Jónsson Árvangi Diðrik Ásgeir Ásgeirsson Suður- Beykjum Gunnlaugur Jón Hreinsson Helgadal Halldór Ómar Sigurðsson Klepps. vegi 122 Helgi Halldórsson Smálandsbraut 17 Jens Indriðason Víðigerði. STÚLKUR: ' Guðrún Friðriksdóttlr Reykjalundi Hlíf Ragnheiður Heiðarsdóttir Æsu- stöðum Yvonnc Patricia Carroll Reykjahlíð. Ferming Lágafelli sunnudaginn 28. apríl kl. 14. Prestur sr. Bjarni Sigurðsson. DBENGIB: Ágúst Þór Árnason Álfheimum S Birgir Finnbogason Selási 13 Gúðbjartur Árni Guðnason Álafossi Guðni Þór Guðmundsson Þormóðsdal Gunnar Hansen Álafossi Jón Sveinbjörn Haraldsson Hlíðar túni Pétur Thors Lágafelli Sigurjón Ásbjörnsson Álafossi. STÚLKUR: Bjarnveig Pálsdóttir Bjarkarholti Hanna Erlendsdóttir Hömrum Hclga Jónsdóttir Suður-Reykjum Margrét Gústafsdóttir Ilraunbæ 88 Margrét Þöra Baldursdóttir Þórsmörk Eósa Árnadóttir Árbakka Bósa Ragnarsdóttir Reykjavölluin Sigríður Sveinsdóttir Bjargi Sjöfn Benjamínsdóltir Álafossi Þorgerður Einarsdóttir Hraunbæ 96 Þórunn Gísladóttir Selási 9. Fermingarblómin Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. GRÓÐRARSTÖÐIN v/MIKLATORG SÍMAR 22-822 og 1-97-73 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURSTOÐIN SÆTÚNI 4 _ SÍMI 16 2 27 BÍLLINN EB SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAB TEGUNDIR AF SMUROLÍU. Hugmyndasamkeppni um einbýlishús SÝNING Tlllöguuppdrættir er bárust í keppti- inni verða til sýnis a® Laugavegi 18a 3. hæö í dag sunnudag kl. 2-6 e. h. E næstu viku daglega kl. 4-10 e. h. _ ÖEBum helmill ókeypis aögangur. Dómnefndln. 28. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.