Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.04.1968, Blaðsíða 6
BYGGÐASAFN VESTMANNAEYJA er stórt safn sem hefur að geyma marga gripi, suma mörg hundruð ára gamla. Þeir eru á ann- að þúsund, allir viðkomandíi sögu Vestmannaeyja, atvinnulífi og menningu. Frumkvöðull og gæzlumaður safnsins er Þorsteinn Víg- lundsson fyrrverandi skólastjóri, og hefur hann lagt fram mikið starf í þágu þess. Hann byrjaði að tína saman gripi fyrir mörgum árum og naut við það hjálpar nemenda sinna sem hirtu fyrir hann ýmislegt dót sem átti að henda heima hjá þeim. Blaðamaður Alþýðublaðsins átti nýlega tal við Þorstein um safnið. — Hvað eru nú elztu gripirn ir sem þú átt hérna, Þorsteinn? — Til dæmis þessi hérna. Þetta eru sannanlega ramböld úr beirri Landakirkju sem Tyrk ir brenndu 1627. Þau eru úr harðri eik og hafa sjáanlega orðið fyrir eldi. Klukknaportið Var alltaf utan við kírkjuna, og kirkjan virðist hafa fallið yfir það í brunanum. Það hefur bmrmið en ramböldin bara sviðnað. Þptta er { eina skipt ið «em Landakirkja eyddist í eldi. og það hefur meira að . ’Segia aldroi knmið unn eidur í IrVMii har nemn M Kftir bað miimi he=si ramhöld hafa verið UOt”ð í finrnr kirkiur sem SÍð ar vnru rei=tar bar. og síðast í turmnn á heirri kirkiu sem riú stendur, en voru tekin úr henni 1960 i Átfu. engar aðrar minjar frá Tvrkjum? — .Tú, revndar. það er Tvrkia hnannur S“m fannst hér í kál garði fvrir nokkrum árum. Þe«ci hnnnnur «era er úr látúni ; eins og bú sérð og pieð hálf- mána 0g ctiörnu, hefur verið á iakka eins af ræningjunum, og ' svintingnnum hefur hnapp urinn fallið af, og hann fannst eins og ég sagði við pælingu á kálgarði hér fyrir nokkrum ár um. , — Þú telur víst að bessir gripir séu elztir. Er ekki sumt sem enginn veit hvað er gam alt? — Það veit náttúrulega eng_ inn hve ramböldin eru gömul. En þar að auki á ég hérna bút úr eldgömlu skini sem sokkið hef ur hér í höfninni einhvern tíma í fyrndinni. Það kom hér uod og við söguðum þetta úr því. Þet+a hefur verið eikar- skin, og líklega ekki einn ein- . a<?ti málmnavli í bví, allt tré neglt. Ég hef séð í annálum .að hér sekknr °kin í höfninni 1710 eða 1711 Það gæti verið þetta skin. en bað gæti líka verið miklu eldra. — Ég sé að bú leggur mikið kann á að varðveita minjar úr atvmnu.sögunni? — Já. hérna sérðu t. d. mvnd ir af þrnun hafnarmála. Mig lapgar t.il að vekia sérstaka athvgli bína á ,þeim. Þessi mvnd hér hefur verið máluð fwir bvggðarafnið af höfninni áðnr en mannvhöndin kom þar nokknð nærri. Át.tæringarnir og teinæringarnir eru að koma að Fi=knrinn var allur seilað- ur. fluttur unn á klanpirnar og skipt þar. Til þess að undirbúa setningu á skipunum þá voru siglutrén og árarnar bornar upp og lagðar hérna á grasflötinn til þess að létta setninguna. Konurnar gengu í sandinn, svona klæddar, með striga- svuntu og prjónahyrnu, og þær drógu fi-kinn upp úr sandi. sem kallað var, með sérstökum drátt arkrókum. Svo gerðu þær að fiskinum fyrir ofan Strandveg inn, og gerðu að úti, hvernig sem viðraði og söltuðu fiskinn inn inn i krærnar. Svo er þessi mvnd héma frá 1938. Þá lágu allir bátar Eyjarskeggja við mjög gildar festar sem lagðar voru eftir höfninni endilangri. En nú er beim tíma líka lokið. Síðasti bátturinn sést á þessari mvnd héma Hún var tekin á páskadag 1958, þá liggja allir bátamir í bátakvíum og þá. er eKfci þörf fyrir festarnar leng- ur. Þessar mvndir þrjár hef ég til að sýna fólki þróun hafnar- mála. — Ég sé að þú ert hér með sérke”nilpi?t. líkan. Af hveriu er það? (sjá mynd af fiskigæð- I — Já, þetta er merkilegt líkan. Á miðöldum steig skreið mjög í verði. Þá stóðu eyjar_ skeggjar höllum fæti vegna rak ans hér úti í hafi. En þeir sigr uðust á þeim vanda með þess um fiskigörðum. Fyrst skulum við athuga að utan um þetta er girðing, enda ekki vanþörf á, því margt fé gekk hér á eynni. FÍRkigarðarnir voru á vesturhluta Heimaeyjar alveg sUður á miðja eyju, og að görð unum var fiskurinn ýmist bor inn á bakinu eða fluttur á hest um. Svo var fiskurinn látinn kasast sem kallað var, en það er uppfinning Norðmanna. Þeg ár fi'skur er hertur eftir að hann hefur kasast er hann mvkri til átu. Þegár það var búið eftir nokkra daga og byrj að að slá í hann, þá var liann breiddur á garðana, en þegar svo hann var orðinn hálfharð ur var hann settur inn í bessa kró sem hláðin er upp úr hraun grýti og blés í gegn án þess að hann rigndi. Og eftir það var hann tilbúinn til útflutnings. Þétta líkan er gert eftir síðustu rústunum, má segja, af fiski- görðum sem hér voru til um 1880. Þeir sem ekki notuðu segja frá því. Um 1857 kom hingað danskur sýslumaður sem hét Kaptain Khul. Hann var lærður liðsfoi'ingi. Hann fann það fljótt að hér þurfti að bæta ménníngarástandið, og í því augnamiði fékk hann leyfi til að stofna hér her.skóla. Og ung ir og aldraðir Vestmannaeying- ar voru í þe=sum herskóla. Sýslumaður fékk danska kóng- inn til að senda sér sjötíu byss ur úr sínu eigin vopnabúri. og þetta er sú einasta sem við höf um fundið. Þetta er framhlaðn ingur. Svo dó sýslumaðurinn 1860, og eftir það dofnaði yfir herskólanum og svo lagðist hann niður. En við eigum minj ar eftir hann og hann þótti Sigvaldi Hjálmarsson ræðir við Þorstein Víglundsson skóla stjóra i Vesfmannaeyjum um Byggðasafn Vestmannaeyjum sem er mikið að vöxfum og merkilegt fiskigarðana notuðu hellana hérna innarfrá. — Það kennir margra grasa hér, og engin leið að taka nema fáa hlu'ti til athugunar, en hvaða fornlega byssa er þetta sem þú hefur þama? — Ja, það er nú saga áð bæta mjög menningarástand bæjarins. Menn Iærðu þar mannasiði, lærðu að ganga á hermanna vísu, rétta úr bak- inu. — Og þú ert með fleiri byss ur hér. — Já, þessi var notuð í t adsKi járðari; r . i i c • Ramböld úr Landakirkju. g 28. apríl 1968 ALÞÝÐUBLAÐ1Ð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.