Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.05.1968, Blaðsíða 1
Ávarp Fulltrúaráðs verkclýðsíélaganna i Reykjav'ik: Ávarp vort í dag hefst á kröfu um atvinnu — undir- ' stöðu okkar ’ daglega lífs og harningju. í vetur hefur liðið um vofa atvinnuleysis og auðra handa. Taki hún að ganga ljós- um logum, mun afli beitt. Við vísum á bug hugmyndum um sjálfvirkni þjóðfélagslegra at- hafna — þeim mun vofan fylgja og veikleikinn. Við vilj- um vera herrar athafna okk- ar — í þjóðfélaginu. Atvinnu- leysi er böl, sem ekki verður unað. í ávarpi voru í dag skal á ný ítrekuð krafa okkar um uppbyggingu íslenzks atvinnu- lífs. í>essi krafa varðar at- vinnuöryggi og efnahagslegt sjálfstæði, Hún byggir á þeirri skoðun, að velgengni og ham- ingja sé bundin okkar eigin afrekum, og takist ekki að lifa riútímal'ífi með íslenzkt at- vinnulíf sem alla meginundir- stöðu, þá sé sjálfstæði okkar að sjálfu fyrirgert. Við neitum að hverfa inn í efnahagsheildir, þó samskipti við þær séu efld. Við neitum umfangsmikilli opnun hagkerf- isins fyrir samkeppni erlendra og voldugra aðila í iðnaði, þó takmarkað aðhald erlendis frá Framhald á 4. síðu- nitiiiiiiiiiiiirninimiiKtiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiumiiinniiMi Þáttaskil í byggingarmálum reykvískrar alþýðu: Ihúbir Fyrstu íbúðirnar í ] a//>ýðu ísland vann Spán Sjá bls. 4 Breiðholti tilbúnar ► i iiiiiiiiiiimn Framkvæmdanefnd byggingar áætlunar ríkisins afhenti til út hlutunar í gær 12 fullgerðar í- bú81ir að F^rjubakka 2-16 í Fangelsi húsund í í gær kvað Sakadómur upp dóm i máli ákæruvaldsins gegn skipshöfn vélbátsins As munds GK-30. Ákærðu voru dæmd'ir í þriggja mánaða fangelsi, en skipstjóri i 4ra mánaffa fangelsi. Auk þess var hverjum um sig dæmt að og 950 sekt greiða 950 þúsund kr. sekt og áfengið sem reynt var að smygla, að upphæð 5,2 milljónir, gert upptækt svo og vélbáturinn. Ákærðu eru þeir Harry Steinsson, skipstjóri, Halldór ÍYamhald á bls. 14. Breíðholtshverfi. f dag verða 9 íbúðir tilbúnar til við- bótar. 21. maí er ráðgert að tilbúnar verð'i 52 íbúðir. Senni lega flytja fyrstu íbúamir inn í íbúðirnar um miðjan maí. Framkvæmdir hófust 1967. 6. apríl í fyrsta áfanga byggingará- ætlunarinnar var ákveðin bygg- Framhald á 14. síðu. Þessi mynd er á margan hátt táknræn fyrir 1. maí í ár því að í dag verður lokið við 21 íbúð í hinu nýja Breið holtshverfi, sem má með sanrii kalla íbúðarhverfi reyk vízkrar alþýðu. Myndin sýn ir nokkra þeirra, sem hafa staðið fremst í þessum fram kvæmdum en í baksýn er Framhald á 14. siðu. Háfíoahöld í Reykjavík l'. maí hátíðahöld verkalýðs- . félaganna í Reykjavík hefj- ast með því að safnazt verður saman við Iðnó kl. 13,30. Um kl. 14 hefst kröfuganga og verð- ur gengið undir félagsfárium og kröfuborðum um Vonarstræti, Suðurgötu, Aðalstræti, Hafnar- stræti, Hverfisgötu, upp Frakka stíg, niður Laugaveg og Banka- stræti á Lækjartorg. Á Lækjartorgi hefst útifund- ur að lokinni göngunni. Þar munu flytja ræður Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafélagsins Dagsbrún- ar og Hilmar Guðlaugsson, for- maður Múrarafélags Reykjavík- ur. Fundarstjóri verður Óskar Hallgrímsson, formaður fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna í Rvik. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. Merki dagsins verða afgreidd í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á 2. hæð frá' kl. 9 f. h. iiiiiiiiiiiiunuififiiii«iiii»iunu*M«Miiiniiiii»iMiM»ini**MMniintunnniiiHi»iiuiHiiiKn»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.