Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.05.1968, Blaðsíða 7
Hinn 30. júní næstkomandi ganga íslendingar að kjör- borðinu til þess að velja sér forseta. Samkvæmt lög- um um forsetakjör kýs þjóðin sjálf þennan æðsta em- bættismann sinn beinni kosningu, og er það vissulega í samræmi við vilja hennar. Þjóðin vill að sjálfsögðu kjósa hæfasta manninn, sem völ er á hverju sinni, en til þess að svo megi verða, þurfa allir kjósendur að gera sér þess grein, hvaða kostum forsetinn þarf að vera búinn til þess að valda hlutverki sínu. Allir ættu að geta verið sammála um, að hann þurfi að vera vel kunnugur högum og háttum þjóðarinnar, bæði í atvinnu- og menningarmálum, svo og stjórn- málum. Margþætt þjóðmálastörf GUNNARS THORODD- SENS um áratugi eru trygging þess, að hann hafi öðlazt þá reynslu og þekkingu, sem forsetanum er nauðsynleg í þessum efnum. Auk þess vita allir, sem til þekkja, að hann er mjög góðum gáfum gæddur, fjölmenntaður, snjall ræðumaður og mikið prúðmenni í allri framgöngu. Af þessum ástæðum höfum vér undirrituð, og þús- undir annarra kjósenda um allt land, ákveðið að veita Gunnari Thoroddsen brautargengi í væntanlegum kosningum og skorum á alþjóð að fylkja sér um hann á kjördegi. AðalhciSur Tryggvadóttir, frú llnífsdal Adolf Björnsson, bankamaður Reykjavík Aðalsteina IMagnúsdóttir, frú Grund, Eyjafirði Agnar Kofoed Hansen, flugmálastj. Reykjavík Agnar Tryggvason, framkvæmdastjóri Kópavogi Sr. Andrés Ólafsson, Ilólmavík Angantýr Jóhannsson, útibússtjóri Haugancsi Sr. Árelíus Níelsson, Reykjavik Ármann Sveinsson, stud.jur Reykjavík Arnheiður Jónsdóttir, kennari Reykjavik Árni Jónsson, bæjarfulltrúi Akureyri Árni Snævarr, verkfræðingur Reykjavík Árni Vilhjálmsson, prófessor Reykjavík Árni Þorlcifsson, húsvörður Rcykjavík Arnþór Jensson, verzlunarstjóri Eskifirði Arnþór Þórólfsson, símstjóri Reyðarfirði Arnþór Þorstcinsson, verksmiðjustjóri Akureyri Ása Finnsdóttir, sjónvarpsþulur Reykjavík Ásgeir Ágústsson, oddviti Raufarliöfn Ásgeir Magnússon, framkvæmdastjóri Garðarhr Ásgrímur Ilartmannsson, bæjarstjóri Ólafsfirði Ásgrímur Stefánsson, forstjóri Akureyri Áslaug J. Einarsdóttir, frú Akureyri Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari Reykjavík Ástvaidur Kristófersson, forstjóri Seyðisfirði Auðunn Hermannsson, forstjóri Reykjavík Axel Guðmundsson, fulltrúi Reykjavík Baldur Baldvinsson, bóndi Ófcigsst. S-þing. Baldur Kristjánsson, bóndi Ytri-Tjörnum, Eyjaf. Baldvin Jónsson, fulltrúi Reykjavík Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri Rvík Bcrnharð Stefánsson, fyrrv. alþ.m. Akureyri Birgir Björnsson, Hafnarfirði Birgir ísl. Gunnarsson, hrl. Reykjavík Bjarni Benadiktsson, ráðherra Rcykjavík Bjarni Iialldórsson, bóndi Uppsölum, Skagafirði Bjarni G. Magnússon, deildarstjóri Reykjavík fljörgvin Jónsson, fyrrv. alþ.m. Reykjavík Björn Friðfinnsson, bæjarstjóri Húsavík Björn Pálsson, flugmaður Reykjavík Bogi Þörðarson, framkv.stj. Patreksflrði Iíolii Tlioroddsen, verkfræðingur Reykjavík Sr. Bragi Friðriksson, Garðahrcppi Brynjólfur Jóhannesson, leikari Rcykjavík Dagmar Óskarsdóttir, frú Djúpavogi Daníel Guðmundsson, vélstjóri Kópavogi Daniei Svcinbjarnarson, bóndi Saurbæ Eggert Hauksson, stud.oecon Rcykjavík Eggert G. Þorsteinsson, ráðherra Reykjavík Einar Ágústsson, byggingameistari Reykjavík Einar Björnsson, fulltrúi Reykjavík Einar Ó. Björnsson, bóndi Mýnesi Einar F. Jóliannesson, húsgagnasiníðam. Húsavilc Einar Oddsson, sýslumaöur Vík í Mýrdal Elnar G. E. Sæmundsson skógarvörður Kópavogi Eiríkur Eiríksson, vcrkamaður Rcykjavik Eiríkur J. Eiríksson, þjóðgarðsvörður Þingvöllum Eiríkur Þorsteinsson, fyrrv. alþ.m. Reykjavík Elín Jósefsdóttir, frii Hafnarfirði Ellert Schram, skrifstofustjóri Reylcjavík Emilía Samúelsdóttir, frú Reykjavík Etlendur Árnason, oddviti Skíðbakka, Rang. Eyþór Stcfánsson, tónskáld Sauðárkróki Eyþór Þórðarson, kennari Neskaupstað Finnbogi Guðmundsson, útgerðarmaður Garði Friðgcir Steingrímsson, hreppstjóri Raufarhöfn Friðjón Skarphéðinsson, yfirborgarfógeti Rvík Friðrik Vaidimarsson, frainkvæmdast. Njarðvík Geir Hallgrímsson, borgarstjóri Itcykjavík Geirþrúður Charlesdóttir, frú ísafirði Gísli Ilalldórsson, arkitckt Reykjavík Gísli Jönsson, menntaskólakennari Akurcyri Gissur Gissurarson, hrcppstjóri Selkoti, Rang. Glúmur Björnsson, hagfræðingur Rcykjavík Grétar Símonarson, mjólkurbússtj. Selfossi Grímur Bjarnason, pipulagningamaður Rvík Grímur Gíslason, oddviti Saurbæ, Vatnsdal Gróa Pétursdóttir, frú Reykjavík Guðfinnur Einarsson, framkv.stj. Bolungavik Guðfinnur Magnússon, sveitarstj. Hnifsdal Guðjón Sigurðsson, iðnverkam. Reykjavík Guðlaugur Þórarinsson, Hafnarfirði Guðmundur Benediktsson, verkamaður Rvík Jóna Guðjónsdóttir, frú Reykjavík Jónas Ásmundsson, framkv.stj. Bíldudal Jónas Bjarnason; læltnir Hafnarfirði Jónas B. Jónsson, fræðslustj. Reykjavík Jónas Ólafsson, íramkv.stj. Þingeyri Jónína Guðmundsdóttir, frú Reykjavík Kjartan Jóhannsson, læknir Kópavogi Guðmundur Danieisson, rithöfundur Eyrarbakka Klemenz Jónsson, leikari Reykjavík Guðmundur II. Garðarsson, vlðskiptafr. Rvik Guðmundur Gíslason, bankafuiltrúi Reykjavik Guðmundur Guðmundsson, framkv.stj. ísafirði Guðmundur Guðmundsson, slökkvil.stj. Rvik Guðmundur H. Guðmundsson, sjóm. Rvík Guðmundur G. Hagalín, rithöf. Borgarfirði Guðmundur Hákonarson, Ilúsavik Guðmundur Hermannsson, aðst.yfirl.þj. Rvík Guðmundur Jónsson, skólastj. Hvanneyri Guðmundur Jónsson, trésm.m. Hornafirði Guðinundur J. Kristjánsson, deildarstj. Rvík Guðmundur H. Oddsson, skipstj. Rvík Guðmundur Pétursson, loftsk.m. Rvík Guðmundur Sigurjónsson, verkam. Rvík Kolbeinn Helgason, verzl.m. Akureyri Kolbeinn Pálsson, rakari Reykjavik Kristinn Ág. Eirfksson, járnsm. Reykjavik /íristján Loftsson, Hafnarfirði íiristján Sigurðsson, verkstjóri Siglufirði Kristján Steingrfmssón, bifr.stj. Hafnarfirði Iiristján Sveinbjörnsson, vélstj. Súðavik Laufey Jakobsdóttir, frú Hafnarfirði Magnús Gamalíelsson, útgerðarm. Ólafsfirði Magnús Guðmundsson, bóndi Mykjunesi, Rang. Magnús Guðmundsson matsveinn,i Ilafnarfirði. Vlagnús Jónsson, söngvari Reykjavík Vlagnús Magnússon, bæjarstj. Vestmannacyjum María Pétursdóttir, hjúkrunark. Reykjavik Guðmundur Sveinbjörnsson, deildarstj. Akranesi Marcl Þórarinsson, Eyrarbakka Guðríður Elíasdóttir, frú Hafnarfirði .Gunnar Árnason, verkamaður Reykjavík Gunnar Friðriksson, framkv.stj. Reykjavík Gunnar Guðmundsson, skólastjóri Rvik Gunnar Sigurðsson, verkamaður Reykjavík Gunnar Sigurðsson, bóndi Seljatungu, Árn. Gunnlaugur Pétursson, borgarritari Rvík Dr. Gunnlaugur Snædal, læknir Rvik Gunnþór Björnsson, framkv.stj. Seyðisfirði Hákon Waage, leikari Reykjavík Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, forstj. Rvík Haraldur Ilelgason, kaupfél.stj. Akureyri Haraldur G. Júlíusson, verkstj. Stokkseyri Helga Magnúsdóttir, frú Blikast.. Mosfeilssveit ilelgi Ingvarsson, læknir Reykjavík Jlelgi Vigfússon, Stokkseyri Helgi Jónsson, skrifstofustj. Selfossi Hermann Guðmundsson, fýrrv.alþ.m. Hafnarf. Hermann Guðmundsson, símstjv Súgandafirði Hermann Sigurjónsson, bóndi Rafthoiti, Rang. Hilmar Guðlaugsson, múrari Reykjavík Iljalti Pálsson, framkv.stj. Reyltjavík Hrefna Tynes, frú Reykjavík Ilugborg Benediktsdóttir, frú Selfossi Markús Orn Antonsson, fréttam. Reyltjavík Matthías Guömundsson, bankastj. Seyðisfirði Matthías Ingibcrgsson, lyfsali Selfossi Oddur Andrésson, bóndi Neðra-Hálsi, Kjós Oddur ólafsson, íæknir Reykjalundi Ólafur Bjarnason, prófessor Rcykjavík Ólafur H. Guöbjartsson, smiður Patrcksfirði Ólafur Jónsson, framkv.stj. Reykjavík Ólafur Skaftasoii, verkamaður Reykjavík Ólafur Stefánsson, póstmeistari Sauðárkrólti Sr. Ólafur Skúlason, Reykjavík Ólafur Thorderscn, fríhafn.stj. Njarðvík Ólafur B. Thors,. deildarstjóri Rcykjavík Óli Barödal, scglasaumari Reykjavík Ólöf Nordal, frú Reykjavík Ósltar Ilallgrimsson, rafv. Reykjavík óskar Kristjánsson, framkv.stj. Súgandafiröi Pálína Þorfinnsdóttir, frú Rcykjavik Páll Gíslason, læknir. Akranesi Páll ísólfsson, tónsltáld Reykjavík Páll Jónsson, fyrrv. skólastj. Skagaströnd Pall Þór Kristinsson, forstjóri Húsavík Pálini Eyjólfssón, sýsluskrifari, Hvolsvclli Pálmi Jóscfsson, skólastjóri Reykjavík Ilulda A. Scfánsdóttir, frú Þingeyrum, A.Hún. Pétur Friðrik, listmálari Ilafnarfirði Hulda Valtýsdóttir, frú Reykjavk Höskuldur ólafsson, bankastj. Reykjavík Iðunn Eiriksdóttir, frú ísafirði Ingi Jónsson, verkstj. Kópavogi Sr. Ingimar Ingimarsson, Vík í Mýrdal- Ingimar Ottósson, bátsmaður Reykjavík Ingimundur Erlendsson, skrifst.stj. Kópavogi Ingólfur Jónsson, ráðhcrra Hellu Ingvar Magnússon, verkam. Rcykjavík Ingvar Þórarinsson, bóksali Húsavík Pétur Sigurðsson, kaupmaður Reykjavík Pétur Sveinbjarnarson, umferðarfulltr. Rvík Pétur Þorsteinsson, framkv.stj. Tálknafirði Ragnar Ágústsson, stýrimaður Reykjavík Ragnar Jóhannesson, skattstj. Sgilufirði Reynir Zoega verkstjóri Neskaupstaö Rúna Sigtryggsdóttir, flugfr. Rcykjavík Röngvaldur Sigurðsson, ltaupf.stj. Þingey.ri Sesselja Magnúsdóttir, frú Kcflavík Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur Rcykjavík ísleifur Sumarliðason, skógarv. Vöglum, Fnjóska-Sigfús Bjarnason, sjómaður Reykjavík dal S.-Þing. Jóhann Einvarðsson, bæjarstj. ísafirði Jóhann Jónsson, verzl.m. Króksfjarðarncsi Jóhann Möller, Siglufirði Jóhann Þorkelsson, héraðslækn. Akureyri Jóhanna Egilsdóttir, frú Rcykjavík Jóhanna Sigurðardóttir, flugfr. Reykjavík Jóbannes Sigmundsson, bóndi Syðra-Langholti Jón F. Hjartar, fulltr. Borgarnesi Jón Ingimarsson, bæjarfulltr. Akureyri •Jón ísberg, sýsiumaður Blönduósi Jón Kjartansson, forstjóri Reykjavík Jón G. Sólnes, bankastjóri Akureyri Jón Stcfánsson, verkamaðúr Reykjavík Jón Þorgilsson, oddviti Hellu, Rang. Jón Ögm. Þormóðsson, stud-jur. Reykjavík Jón Júlíus Þorsteinsson, kennari Akureyri Sigfús Guðmundsson, skrifst.m. Ncskaupstað Siggcir Björnsson, hrcppstj. Ilolti, V-Skaft. Sighvatur Björgvinsson, stud.oecon Reykjavík Sigríður Magnúsdóttir, frú Vcstmanncyjum Sigríður ÓJafsdóttir, frú Vík í Mýrdal Sigríður Sigurðardóttir, frú Reykjavík Sigrún Einarsdóttir, frú Njarðvík Sigryggur Klcmenzson, bankastj. Reykjavík Sigurður Ágústsson, fyrrv. alþ.m. Stykkishólmi Sigurður Baldvinsson, útgerðarm. Ólafsfirði Sigurður O. Björnsson, prcntsm.stj. Akurcyri Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti Ólafsfirði Sr. Sigurður Ilaukur Gúðjónsson, Reykjavík Sigurður Gunnarsson, skipstj. Vcstm.cyjum Sigurður Haraldsson, útg.m. Stykkishólmi Sr. Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli Sigurður Helgason, hdl. Kópavogi Sigurður Jakobsson, gjaldkeri Þórsböfn Sigurður Magnússon, framkv.stj. Reykjavík Sigttrður Pétursson, gerlafræðingur Reykjavík Sigurður Sigurðsson, landlæknir Rcykjavík Siguröur Tómasson, framkv.stj. Reykjavík Sigurður Tryggvason, kaupmaður Hvammstanga Sigurjón Guðmundsson, framkv.stj. Reykjavík Sigurjón Sæmundsson, prentsm.stj. Siglufirði Sigvaldi Þorleifsson, útgcrðarmaður ólafsfirði Sindri Sigurjónsson, deildarstjóri Rcykjavik Skúli Thoroddsen, læknir Reykjavík Snorri Ólafsson, yfirlæknir Kristnesi Snæbjörn Thoroddsen, bóndi Kvígindisd. V.Barð. Soffía Ingvarsdóttir, frú Reykjavík Stefán Eiríksson, afgreiðslum. Akureyri Stefán Friðbjarnarson, bæjarstj. Siglufirði Stefán Jónsson, línum. Stokkseyri Stcfán Jónsson, forstjóri Hafnarfirði Steinarr Kristjánsson, skipstjóri Reykjavík Stcingrímur Jónsson, múrarameistari Stokkseyri Steinunn Ingimundardóttir, frú Reykjaf. N-ís. Svala Nielsen, söngkona Reykjavík Svanbjörn Frimannsson, bankastj. Reykjaviit Svanhvít Thorlacius, frú Reykjavík Svavar Helgason, kennari Reykjavík Svéinn Bcnediktsson, framkv.stjóri Reykjavík Sveinn Björnsson, kaupmaður Reykjavík Svcinn Valdimarsson, verkamaðtir Rcykjavík_ Sveinn Þórarinsson, listmálari Reykjavík Sverrir Hermannsson, viðskiptafr. Reykjavík z Teitur Þorleifsson, kennari Reykjavík Torolf Smitli, fréttamaöur Reykjavík Tómas Guömundsson, skáld Reykjavík Tóinas Magnússon, verkamaður Reykjavík Torfi Jónsson, bóndi Torfalæk, A-Hún. Úlfar Guðmundsson, stud.theol Reykjavik Úifar Þóröarson læknir Reykjavík Unnar Stcfánsson, viðskiptafr. Reykjavík Urnuir E. Gunnarsdóttir, flugfr. Reykjavík Valdimar Stcfánsson, vcrkamaður Reykjavík Vr-fús Jónsson, oddviti Eyrarbaklta Víglundux Mölicr, skrifst.stj. Rcykjavík V!!hlálmur Árnason, hrl. Rcykjavík V'ihjálmur G. Skúlason, lyfjafr. Hafnarfirði Þórður Bcnediktsson, framkv.stj. Rcykjalundi Þórður Jónsson, bóndi Ilvallátrum, V-Barð. Þórður Jónssón, framkv.stj. Borgarf.eystra I'órður Þórðarson, framfærslufulltr. Hafnarf. Þórður Þorvaldsson, sjómaður Reykjavik Þórhallur Tryggvason, bankastjóri Reykjavík Þórir Baldvinsson, arkitekt Rcykjavík Þórir K. Valdimarsson, verkamaður Reykjavík Þórir Kr. Þórðarson, prófessor Rcykjavík Þorlcifur Jónsson, sveitarstj. Eskifirði Þormóður Ögmundsson, aðst.bankastj. Rvík Sr. Þorsteinn Björnsson, Reykjavík Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi Reykjavík Þorsteinn Hanncsson, söngvari Kópavogi Sr. Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum Þorsteinn Sigurðsson, bóndi Vatnsleysu Þorsteinn Svanlaugsson, afgr.m. Akureyri Þorsteinn Þorsteinsson, stud.philol Reykjavík Þorvaldur Sigurðsson, sparisj.stj. Ólafsfirði Þorvaldur Jónsson, bæjarfulltr. Akureyri Þráinn Jónsson, framkv.stj. Egilsstöðum Þráinn Sigurbjörnsson, iðnverkam. Rcykjavik Þráinn Þorvaldsson, stud.oecon Rcykjavík Þuríður Hermannsdóttir, frú Húsavík Ölver Karlsson, oddviti Þjórsártúni, Rang. Örn Steinsson, vélstjóri Reykjum, Mosfellssv. Örn Þór,;hrl. Réykíavíit. AUGLÝSING

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.