Alþýðublaðið - 09.05.1968, Blaðsíða 3
Hinn nýi ambassador Belgíu lierra L. A. Van den Berglie afhcnti í
dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessa- |
stöðum, að’ viðstöddum utanríkisráðherra.
Nýtt kvikmyndahús
er rúmar 73 gesti
---—----♦
SKIPAÐUR
Steindór Steindórsson settur
skólameistari Menntaskólans
á Akureyri hefur í dag verið
skipaður í það embætti frá 1.
þ.m. að telja.
Menntamálaráðuneytið,
8. maí 1968.
NÝTT KVIKMYNDAHÚS hef-
ur tekið til starfa í Reykjavík,
L i 11 a - B í ó , Hverfisgötu 44,
á móti norska sendiráðinu.
Litla Bíó er ætlað að sýna
kvikmyndir, sem hin bíóin
treysta sér aí einhverjum ástæð-
um ekki til að sýna, livort sem
það er af fjárhagsástæðum eða
öðrum. Gat Þorgeir Þorgeirsson,
sem starfrækir Litla-Bíó að hlut-
verk þess væri að sýna kvik-
myndir kvikmyndarinnar vegna
og vel mætti hugsa sér að á
vegum bíósins væri starfandi
kvikmyndaklúbbur, sem tæki
upp þráðinn, þar sem Filmía
hætti og gætu þá jafnframt far-
ið fram umræður að sýningum
loknum. Verður leitazt við að
sýna vandaðar, erlendar kvik-
myndir, en auk þess verða sýnd
ar innlendar kvikmyndir upp-
fylli þær sett skilyrði.
Litla-Bíó rúmar 73 í sæti. Á j
sunnudag verða haldnar fjórar &
sýningar, kl. 4, 6, 8 og 10.
, Þorgeir Þorgeirssí u er
Framhald á 14. síðu.
FLOKKSSTARFIÐ
AlþýSuf lokkskon u r!
Kvenfélag Alþýðuflokksins í Reykjavík heldur fund í kvöld 9. maí
kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu- .
Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Spilað Bingó.
Konur: Fjölmennið og takið með ykkur gesti- — Stjórnin.
HAFPÐRÆTTI REYKJAVÍKHBBEILDAB
RAUÐA KROSS ÍSLANPS
Yúuúngur Mercedes Beaz
a& verðnucli 430 fiús.
VERÐ KB. 100,00
DJREGIÐ 16. JÚNl
í/ppRsingar R.K.I.
s'mi 10093
Lokasókn fyrir
-daginn
Um þessar mundir er að Ihef j'ast lokasókn Fram-
kvæmdaneíndar H-umferðar vegna umferðarbreyt-
ingarinnar 26. maí. Bæklinum „Hægri umferð“ verð
ur dreift inn á sérhvert heimili á landinu. Dagana 9.
-22. maí verða haldnir 90 fundir í bæjum og sveit-
um landsins og verður fjallað um hægri umferð. Um
ferðarfræðsludagar verða í skólum landsins tvo síð-
ustu daga fyrir breytinguna og sjálfvirkur símsvari
gefur ýmsar upplýsingar. Þá hafa verið gefnir út
upplýsingamiðar fyrir útlendinga.
Bæklingurinn „Hægri um-
ferð“ skiptist í tvo megin
þætti, annars vegar er fjallað
um breytinguna sjálfa og fram
kvæmd hennar og hins vegar
eru ráðleggingar til vegfarenda.
Kaflar í fyrri þætti bæklings
ins eru þessir: Umferðarbann,
Bifreiðastöðui’, Umferðarstöðv-
un, Ekið af stað í hægri um-
ferð, Ný og breytt umferðar-
merki, Hraðatakmai’kanir, Eftir
lit og leiðbeiningar og Áminn-
ing um hægri umferð. Seinni
þátturinn skiptist í eftrfarandi
kafla: Umferðaraðstæður, Gang
andi vegfarendur, Börnin í
hægri umferð, Hjólreiðamaður
inn, Ökumaðurinn, Umferðar-
rnerkin, Stigið út úr bifreið,
Fatlaðir í umferðinni, Alþingi
og hægri umferð, Starfið í vor,
Heilræði, Hestamenn og Akstur
dráttavéla.
Bæklingurinn er greinargóð-
ur og með fjölda mynda. Er
fólk hvatt til að varðveita hann
og lesa oft yfir.
Dagana 9. - 22. maí efnir
Framkvæmdanefnd hægi’i um-
ferðar í samvinnu við umferð-
aröryggisnefndir viðkomandi
staða til níu funda um hægri
umferð, víðsvegar úti á landi,
í þæ.ium og sveitum. Erindrekar
Framkv’æmdanefndarinnar og
aðrir starfsmenn hennar mæta
á fundum þessúm og sýna
mvndir um umférðarbreyting-
una og þær varhugaverðu um-
ferðaraðstæður sem skapast. Á
fundum þe=sum gefst fólki
kostur á að koma með fyrir-
spurnir í samba'ndi við um-
ferðarbreytinguna og hegðun í
hægri umferð.
Eitt hundrað umferðarörygg-
isnefndir era nú starfandi úti
um land. og samtals era í nefnd
um þessum 625 manns —- allt
s.iálfboðaliðar. Hafa sumar
nefndirnar verið mjög starfsam
ar og unnið mikið að umferðar
málum síðan þær voru stofnað
ar á liðnum vetri á vegum
Slysavarnarfélags íslands.
Umiferðarverðir verða starf-
andi á H-daginn og fyrstu vik
una eftir H-dag á ca. 20 stöð
um á landinu. Umferðarv’erðirn
ir eiga að vera gangandi fólki
til leiðbeiningar og aðstoðar í
umferðinni, auk þess sem þeir
eru lifandi áminning um hægri
umferðina. Verða umferðarverð
ir auðkenndir sérstaklega, og fá
að launum happdrættismiða og
viðurkenningarskjal fyrir sjálf
boðaliðastarfið frá Fram-
kv’æmdanefnd hægi’i umferðar.
Sjálfboðaliðar skulu láta skrá
sig á lögreglustöðvunum í R-vík
og hjá Umferðarnefndinni.
Tvo síðustu daga fyrir um-
ferðarbreytinguna og dagana eft
ir verða umferðarfræðsludagar
í skólum landsins. Verða nem-
endur þá boðaðir í skólana
einu sinni til tvisvar og fá þeir
þá leiðbeiningar og tilsögn í
hægri umferð. Þá verður þessa
sjímui daga skólaútvarp, með
líku sniði og var í vetur.
Sjálfvii-kur símsvari, Ungfrú
„H“, verður tekinn í notkun
núna um helgina. Verður þar að
fá ýmsar upplýsingar um um-
ferðarbreytinguna. Símanúmer-
ið verður 8-3600.
Frá og með 11. maí vei-ða
á degi hverjum fimm mínútna
fræðsluþættir um umferðar
breytinguna í útvarpi og sjón-
varpi, og verður þar fjaUað um
umferðarbreytinguna og ýmsar
öryggisráðstafanir.
Gefnar hafa verið út þrenns
konar upplýsingamiðar fyrir út-
lendinga. Er þar um að ræða
miða fyrir útlendinga sem
koma hingað á tímabilinu frá
10. maí til 26. maí, miða fyrir
útlendinga sem koma hingað eft
ir H-dag og þriðji miðinn er
fyrir útlendinga sem staðsettir
eru hér á landi. Þá hefur verið
Framhald á 14. síðu.
Enginn stenzt slíkt
harðæri til lengdar
Borgarfirði eystra,
Hér fyllti allt af hafís þann
27. apríl. Fyrstu dagana á eft
ir var nokkur hreyfing á ísn-
um, en nú síðustu dægrin haf
þök, svo langt sem augað eyg
ir. Vakir sem voru í hafísn-
um hafa lagt þykkum ís. Hér
snjóaði mikið fyrir. mánaða-
mótin og mánudaginn 29.
apríl var hér blindbylur og
lxvassviðri af norðri. Gerði þá
alla vegi ófæra. Vegurinn til
Héraðs var opnaður laust eft-
ir mánaðamótin, en lokaðist
samdægurs vegna skafrenn-
ings. í dag er verið að opna
veginn yfir Vatnsskaró.
---------------------,------4
Hér er allt undir snjó og
sér ekki á dökkan díl í byggð,
en til fjalla hefur sums stað-
ar rifið af. Ekki verður sagt
að útlitið sé gott, enda dauít
hljóð í mönnum.
Bændur voru heldur illa heyj
aðir í haust, en með mikilli
fóðurbætisgjöf hafa þeir spar
að mikið hey í vetur og eiga
því vonum framar af fóðri.
Hins vegar stenzt enginn
slíkt harðæri til lengdar.
í morgun lagði héðan af stað
jarðýta með fóðurkorn á sleða
áleiðis til Húsavíkur, en þáð
er eina víkin, sem byggð er á
milli Borgarfjarðar og Loð-
mundarf jarðar. Núna undir
kvöldið virðist lítils háttar
hreyfing á ísnum og hefur opn
azt læna þvert yfir fjörðinn.
SÓP.
Rauði krossinn efnir
til skyndihappdrættis
Reykjavíkurdeild Rauða kross - Mercedes Benz 220 af nýjustu
íslands efnir um þessar mund- > gerð.
ir til happdrættis til ágóða 1 Nú kunna einhverjir að
fyrir fjölbreýtt starf sitt hér spyrja, hvað hefur Rauði kross
í höfuðborginni. Vinningur er Framliald á bls. 14
9. maí 1968 ALÞÝBUBLAÐIÐ 3 ),