Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 6
Islendingiim gefinn kostur á að starfa í friðarsveitum Hingað til lands er kominn fulitrúi sænsku þjóðkirkjunn ar í sænsku friðarsveitunum sr. Jónas Jónsson í boði einka- aðila og Banrfalags æskulýðs- félaganna í Reykjavík. Voru sveitir þessar upnhafle'ga stofn settar í Bandaríkjunum að til hliitan Kennedys þáverandi for setá og verkefnið að starfa aó velferðarm^lum þróunarland- anha. Kyrir 2 árum kynntist frú Herdís Tryggvadóttir starfsemi sænsku friðarsv. o« 'eiddi bað til þess, að hún vaktl áhuga presta á star^emi þeirra og nú er fulltrúi sænsku frið- arsveitanna sr. Jónas Jónsson kominn hingað til lands í boði einkaaðila og Bandalags Æsku lýðsfélaganna í Reykjavík, serh sr. Árelíus Níelsson veitir forstöðu. Hefur sr. Jónas undanfarið kynnt starfsemi friðarsveit- anna í skólum landsins. Gat sr. Jónas þess, að 2/3 hlutar mannkyns byggju við fátækt og næringarskort og færi bil- Mótmæli lyfja Á aðalfundi Lyfjafræðifélags íslands, er baldinn var 26. apríl var sambviikt samhlióða eftir- fara-xi'i ?ivkt»>n skólamál: Aðalfundur. Lyfjafr.félags ís- lands haldinn 26. apríl 1968 telu" að rSð«+»>f''v>iv'hqor um að leggia niðúr kexnoiu í lyfjafræði lvfs-la v'ð Há-kóia t«lands frá 'og með haus+i 1969. sem um get ur > b’-éfi roktors daoska lyfja- fræ'nngaháskólans, dr. Helmer Koó d. til dönsku nemendanefnd arinnay í íyfiafræði dags. 16. febrúar 196R cé heint tilræði við tilveru Menzkra lyfjafræð- inga-'téttar og át«l„r harðlega, að -Kk vinnubrögð skuli viðhöfð. F' ndurinn +elur. gð forráða- mönnum Hávkóla tslands beri að vinna tnarkvivst að unDbyggingu og eflingu hans í samræmi við marev'örlvcta stefnu, en ekki að rff'i bað niður. sem upp hef ur veriíj bvge+. v„.^„rinn harm ar, að svo neikve»« hugmynd, sem rnn getnr í áðurnefndu bréf' og svo neikvæð vinnu- brösð, cem hafin voru að fram kvæmcl hennar ckuli eiga nokk urn formælanda innan veggja Háckóia íslands. Fundurinö ckorar á yfirvöld menntamála að stuðla að því í sam'/innu við Ivfjafræðinga að veita l.yfjafræði lyfsala það sjálf Torræði um sín mál, sem aðrar vísindagreinar njóta inn Framhala á bls. 10. £ 10. maí 1968 — ið milli ríku og fátæku þjóð- anna stöðugt vaxandi. Væri ástandið nú orðið slíkt að heildarmatvælaframleiðsla mannkynsins nægði ekki lil að bæta ástandið. Væri það þess vegna helzta hlutverk frið arsveitanna að aðstoða þróuh- arlöndin við að byggja upp eig in framleiðslu og legði starf- semin því ríka áherzlu á' að fá fólk með sérþekkingu t-d. bú- fræðinga, vélfræðinga o'g verk fræðinga. Hefði sænska friðar sveitin verið stofnuð fyrir 2 árum, en þegar fyrir 10 árum hefði verið farið að hreyfa þessum málum í Svíþjóð, eink um af hálfu æskuíýðsfélaganna og fjölmiðlunartækjanna og væri nú vandamál þróunarland anna eitt af hitamálum dags- ins. Á vegum sænsku friðarsveit anna starfa nú um 200 manns í Eþíópíu einni, en algengt er að senda 30 manns í einu til eínhverra bróunarlandanna til 2 ára dvalar. Eru margir þeirra, sem starfa í friðarsveit unum sjálfboðaliðar. Engu að síður er ekki ólíklegt að mennta og kosta starfsinann sveitanna væri um 500.000 ísl. krónur. Sagðist sr. Jónas gera sér grein fyrir að þetta væri liílu þjóðfélagi mikil upphæð og væru íslendingar þess vegna velkomnir til starfa í friðar- sveitunum í Svíþjóð og Dan- mörku. Gat sr. Jónas þess, að Svíar legðu nú fram 0.25% þjóð artekna sinna til þróunarland anna, en æskilegt væri að þeir legðu fram 2%; eins og FAO„ matvæla- og landþúnaðarstofn un S.Þ. hef/5i nýlega farið fram á við áðddarríki sín. Stafaði mannkyninu nú ekki aðal hættan af atómsprengjunni og ágreiningi austurs og vesturs, heldúr væri það mannsprengj- an, eins og sr. Jónas orðaði það, eða offjölgunayvandamál- ið, sem ógnaði mannkyni, en áætlað er að mannkynið tvö- faldist á næstu 25 árum. Gat hann þess m.a. að indverska ríkisstjórnin hefði þrisvar reynt að koma í gegn frum- varpi um takmörkun barn- eigna við 3 börn og gera menn ófrjóa í samræmi við það. Benti hann á orsakasamheng ið í heimsmálunum og gat þess, að Bandaríkjamenn hefðu dreg ið saman starfsemi friðarsveita sinna vegna Vietnamstyrjaldar innar og sýndi það þezt, hve vandamálin væru nærtæk. Auk Svía og Bandaríkja- manna eru nú starfandi friðar sveitir í Þýzkalandi, Hoílandi, Noregi og Englandi, — Sr. Sig urður Haukur Guðjónsson, prestur í Lángholtssókn mun veita allar frekari upplýsing- ar um starfsemi friðarsveit- anna. Þessl langfrægi krabbi er geymdur í náttúrugr pasafuinu í Vestmannaeyjum. Hann liefur víst | ekki fengið neitt nafn, og það merkilega við h mn er það að hann hefur víst hverg'i fundizt í ; heiminum annars staðar, og þetta er því eina ein akið sem til er í söfnum. Að minnsta kosti hef- ; ur ekki tekizt að hafa upp á neinum upplýsingum um hann annars staðar frá-og iískifræðingar > hcr álíta hann mestu merkisskepnu. Samkeppni um hátí&arljób Svo sém kunnugt er, hefur Sfúdentafélag Háskóla íslands efnt til samkeppni um hátíð- arljóð í tiiefni af 50 ára af- mæli fuilveldis íslands, 1. des ember 1968. Er samkeppni þessi með svipuðu sniði og samkeppnir þær, er e'fnt var til fyrir Aiþingishátíðina 1930 og lýðveldishátíðina 1944, en sum þeirra ljóða, er þá bár- ust, eru meðal ágætustu Ijóða, er ort hafa verið á íslenzka tungu. Er það v,on okkar, að íslenzk ijóðskáld muni ekki láta sit.t eftir liggja nú, við ekki ómerk ari tímamót en tvö hin fyrr- nefndu. Skilafrestur Ijóðsins er til 15. júní næstkomandi og skal því skilað á skrifstofu Háskól ans undir dulnefni. Nafn höf- undar fylgi með í lokuðu um- slagi. Ein verðlaun verða veitt, kr. 10.000.00. Dómnefnd skipa: Andrés Björnsson, útvarps- stjóri, dr. Steingrímur J. Þor- steinsson, prófessor, og Þor- leifur Hauksson, stud. mag. Einnig mun verða efnt til samkeppni um lag við Ijóð það, er verðlaun hlýtur. Munu tónskáld þau, er hug hafa á þátttöku í þeirri samkeppni, geta fengið verðlaunaljóðíð sent sem trúnaðarmál. Verð- ur það nánar auglýst, er Jiai' að kemur. Verðlaunaljóðið og lagið við það verða væntanlega frum- flutt á hátíðarsamkomu stúd enta 1. desember 1968, en ætíð er útvarpað frá þeirri sam- kornu. Fréttatilkynning frá Stúdentafélagi Háskóla íslands). fSLENZKAR í:1SS;ý&SlS¥ESITiiil ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.