Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 8
i , 'y ’ Í ) ■ 1 | 5' .+x ; • 1/^ I jjÉ Wiihelm Högner, f.yrr- um forsætisráðherra fJav aríu, krefst þess að Dar áttusamtök jafnaðar- manna gegn fjandmönn- um fánans'verði endur- vakin. Slagorð þeirra var: Fáninn blaktir þótt maðurinn falli. Þýzki Alþýðuflokkurinn, SPD, sem er annar stærstí flokkur jafnaðarmanna í Evrópu, hélt ársþing sitt í Niirnberg un dir lok marz. í sömu borg liélt einn af stofnendum flokksins, August Bebel, 5. þing þýzkra verkamanna fyrir réítri öld. Þingið sátu 300 fulltrúar, en svo mikla athygli vakti það, að blað'amenn voru 600, auk fjölda gesta. Fjallað var um þýzk stjórnmál, þátttöku SPD í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum, tekjuski ptingu í Þýzkaland'i og fleiri innanríkis mál. Á sviði utanríkismála vakti athygli yfirlýsing WiIIy Bfandt um viðurkenn- ingu á Oder-Niesse línunni, gerð var s imþykkt gegn ófriðnum í Vietnam, um stöðvun sprengjuárása þar og gegn her öringjastjórninni í Grikklandi. Myndirnar hér í opnunni eru af ýmsum fyrri foringjum þýzkra jafnaöarmanna og frá þinginu í Niirnberg, Leiðtogar flokksins áttu stundum crfitt með að komast á fundarstað vegna óeirðarhneigð „Þingfreyjur“ aðstoðuðu á flokksþinginu í Núrnberg, og var því vel tekið. Hér séi ar þýzks æskufólks. Hér ræðir Herbert Wehner við unga fólkið. Annemarie Renger, ræða við þekktan þingmann frá Bonn, Hans Hermsdorf. ( . | - 4 ■ ‘ • • Majrgir frægustu listamenn Þjóðverja eru starfandi flokksmcnn í SPD. Hér sést ráðherrann Hans-Júrgen Wischenewski ræða við rithöfundinn, Gúnter Grass (t.h.) á þinginu í Niirnb. Willy Brandt var endurkjörinn flokksformað ur með miklum meirihluta atkvæða, o taka í ríkisstjórn þannig staðfest. Ilér sjást lj ismyndarar hópast um Brandt í upphafi g 10. maí 1968 — ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.