Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 11
Haukur Aðalgeirsson glímu- meistari Norðurlands Fjórðungsglíma Norðlend- inga hin 3 í röðinni fór fram á Akureyri 3. maí s.l. í umsjá íþróttabandalags Akureyrar. Keppendur voru 7 í eldri flokki en 4 í yngri flokki. Úrslit: 1. Haukur Aðalgeirsson HSÞ 6 vinninga. •------------—-----------------♦ Námskeið í judo - og sjálísvöfn Námskeið í sjálfsvörn og júdó. Júdódeild Ármanns hefur ákveðið að hafa í sumar nám- skeið í Júdo og sjálfsvörn bæði fyrir kvenfólk og karlmenn á1 öllum aldri. Þessi námskeið standa yfir í mánaðartíma hvert fyrir sig, en æfingar í judonámskeiðinu verða tvisvar í viku ení sjálfs varnarnámskeiðunum einu sinni í viku. Það má segja að þessi nám; skeið séu tilvalin fyrir fólk sem hyggur á ferðal. hér heima eða erlendis a'ð vera búið að . mýkja upp vöðva og auka á þol sitt og auka þekkingu sína sem yrði til gagns ef á þyrfti að halda Þessi námskeið verða haldin að Ármúla 14 í hinum nýju húsa- kynnum judodeildarinnar, Innritun hefst kl. 2 e. hádegi laugardaginn 11. þ. mánaðar, að —• Ármúla 14, -sími 83295. 2. Guðmundur Jónsson UMSE 5 vinninga. 3. Pétur Þórissori HSÞ 3 til 5 plús 1 vinning. 4. Sigurður Sigurðsson ÍBA 3 til 5 vinninga. Unglingaflokkur: 1. Gísli Pálsson UMSE 3 vinn. 2. Anton Þórisson UMSE 1,5 piús 1 vinn. 3. Valgeir Guðmundsson UMSE 1,5 vinn. Haukur Aðalgeirsson vann nú í fyrsta skipti glímuhorn það sem Kaupfélag Eyfirð- inga gaf fyrir 3 árum. Yfirdómari var Þorsteinn Kristjánsson Keykjavík. [ Waíter Pfeiffer [ landsliðsþjálfari Austurríkismaðurinn Walt- [ er Pfeiffer, sem starfar hjá E KR og mun þjálfa KR-inga \ á þessu ári hefur einnig tek í ið að sér þjálfu landsliðsins. [ Eins og kunnugt er leika ís j lendingar tvo landsleiki hér 1 heima, við Vestur Þjóðverja i og Norðmenn og auk þess i við B-lið Færeyinga ytra. i Einnig verður háð hér Norð i urlandamót unglinga í byrj i un júlí. Á morgun lýkur ensku i deildakeppninni í knatt- i spyrnu. Aðalbaráttan stend i ur á milli Manchester lið- | anna, City og United, sem | bæði hafa hlotið 56 stig. i Þessi ágæta mynd er frá i ensku keppninni og sýnir | Springett, markvörð Shef i field Wednesday verja skot i frá Kidd á Old Trafford { ^lll••l••••••ll•l»*•*•***,*,***,,,*,,l*,l,,,,,,1,1,1l,,,,l,l,l,,,l,,,11 I Breytingar á knattspyrnuleikj- um í Reykjavík Sunnudagur 12. maí. Melavöllur RM Mfl — Þróttur: KR kl. 14.00. 'Melavöllur. RM Mfl - Valur: Fram kl. 20.30. Þriðjudagur 14. maí. Melavöllur — Bæjakeppni — Reykjavík : Akranes kl. 20.30. Fimmtudagur 16. maí. Melavöllur — Bæjakeppni. Reykjavík : Keflavík kl. 20.30. Laugardagur 18. maí. Melavöllur. RM l'. fl. Fram;Þróttur kl. 14. Melavöllur. RM 1. fl. — Valur:Víkingur 15.30. Sunnudagur 19. maí. Melavöllur. RM Mfl. — Víkingur:Þróttur kl. 14.00. Mánudagur 20. maí. Melavöllur. Rm Mfl-------Fram:KR kl. 20.30. Miðvikudagur 22 maí. Melavöllur. Framhald 10. síðu . Þófkenndur leikur Fram og Þróttar Langdregnum og lélegum leik Fram og Þróttar í Reykja víkurmótinu á miðvikudags- kvöldið, lauk með sigri Fram 2:0. Langdreginn var leikurinn vegna fárra eða engra skemmti legra tilvika og lélegur vegna*" samtaka- og skipulagsleysis leikmanna beggja aðiia. Þetta er því leiðinlegra, þar sem vit að er að bæði þessi lið geta leikið miklu betur, en þarna kom í ljós, ef þau hafa hug á að vapda sig. En að vanda sig, eru sannindi, sem hver og einn leikmaður verður ætíð að hafa í huga, hverju sinni, og eins það að hann hluti stærri heildar, sem verður að starfa samhæfð, ef árangur á að nást. Sjálfsagt er hverjum og ein um nokkuð reyndum knatt- spyrnumanni, þessi sannSndi ljós, þó þau vilji gleymast of oft. Eins og til dæmis í þess um leik, þar sem hver og einn leikmaður virðist líta á sig sem ,,einan í heiminum“ eða allt að því. Var því engin furða þó segja mætti að hvorki gengi né ræki. Þó kom að því að boltinn barst í markið, er um fimm mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum. Ólafur Ólafsson framvörður Fram og Guðjón Sveinsson miðherji að ógleymdum markverði Þrótt ar, unnu allir að markinu. Ó1 afur með því að vaða fram og; senda Guðjóni og markvörð urinn með röngu úthlaupi, þannig að Guðjón sendi knött inn í mannlaust markið. Síðara markið kom svo er um 15 mín. voru af leiknum. Að því marki unnu þeir Einar Árnason Fram og markvörður' Þróttar, sem enn yfirgaf mark sitt í atinu og gaf mót herjanum tækifæri til að senda í autt markið. Glæsileikinn yfir mörkun- um var því í fullu samræmi við knattspyrnutilþrif liðsins. Þróttur átti og sín tækifæri Jafntefli Vals og Víkings í gærkvöldi var háður fimmti leikur Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu á Melavellinum,. Víkingur og Valur léku. Leikn um lauk með jafntefli, ekk- ert mark var skorað. - Næstu leikir verða á sunnu-- daginn. Nánar um leikinn 4 morgun. m. a. er Haukur skaut vel á markið, en beint á markvörð inn. Valur Benediktsson dæmdi þennan tilþrifalitla leik og fór fátt fram hjá honum sem máli skipti. EB. Valur 57 ára á morgun Á morgun, laugardaginn 11. maí er Knattspyrnufélagið Val ur 57 ára, en það er stofnað 1911, svo sem kunnugt er. í til- efni afmælisins er, svo sem. verið. hefir um árabil, „opið hús“ að Hlíðarenda, í aðalstöðv um Vals,, frá kl. 3-5 e. h. Er þess vænzt, að félagar Vals, velunnarar og vinir líti inn. Sumarfagn- aður FH Sumarfagnaður verður hald- inn f Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- firði laugardaginn 11. maí og hefst kl, 20,45. Ýmislegt verður tií Skemmtunar. F.TEL ingar mætið vel og stund- víslega. Fimm fslands- met! Hrafnhildur Guðmundsdótt- ir, ÍR var aðalstjarnan á Sundmóti ÍR, sem háð var í Sundhöllinni í gær kvöldi. Hrafnhildur setti tvö fráhær íslandsmet, hún bætti fyrst eigið met í 200 m. fjórsundi um rúm ar 2 sek. synti á 2:38,3 mín. Þá setti hún einnig met í 100 m. skriðsundi, synti á 1:03,9 mín 1/10 úr sek. betra en gamla metið, sem hún settti í vetur., — Leiknir Jónsson, Á, bætti frægt met Harðar Finns- sonar, ÍR frá 1962, synti á 2;35,5 mín. Einni sek. -betra en met Harðar. Á- gætt afrek hjá Leikni. Guð jón Guðmundsson, Akra- nesi setti mjög gott ungl- ingamet í 100 m. bringu sundi, 1:16,3 mín. Loks setti Ármannssveitin met í báðum boðsundunum. 10. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ J|,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.