Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.05.1968, Blaðsíða 13
 sjonvarp n SJÓNVARP Föstudagur 10. maí 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Upplýsingastarfsemi Framkvæmdanefndar liægri umferðar. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi 1. Endurlífgun barna úr dauða- dái. 2. Um Lasergeislana. 3. Concorde-þotan verður til. 4. Loftslag eftir pöntun. Þýðan$i og þulur: Ólafur Mixa. (Franska sjónvarpið). 21.10 Frumskógamenn Myþdin lýsir daglegu lífi, siðum og háttum Birhoraþjóðflokksins, sem elur aldur sinn í Saranda- frumskógunum á Indlandi.. Birhorum hefur tekizt flestum frumstæðum þjóðflokkum fremur aö varðveita sérkenni sín. Þýðandi: Guðni Guðmundsson. Þulur: Guðbjartur Gunnarsson. 21.40 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni þjóðlög frá Mæri Irena Písaráková og Zdena Casparakova syngja þjóðlög frá Mæri (Moraviu). Fjórir tékkneskir liljóðfæraleik- arar aðstoða. Kynnir er Óli J. Ólason. 22.50 Hér gala gaukar og/eða söngleikurinn Skrallið í Skötuvík eftir Ólaf Gauk. Persónur og leikendur: Lína kokkur: SvanhiljJur Jakobsdóttir. Kapteinninn: Ólafur Gaukur. Steini stýrimaður: Rúnar Gunn- arsson. Gussi grallari: Karl Möller. Halli háseti: Andrés Ingólfsson. Lubbi langi: Páll Valgeirsson. 23.20 Dagskrárlok. HLJÖÐVARP ÚTVARP Föstudagur 10. maí 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bænd ur. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólks ins (endurtekinn jiáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, scm hcima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar Munk ‘ eftir Sylvanus Cobb (4). 15.00 Miðfjegistúvarp Fréttir, Tilkynningar. Létt lög: Mantovani og hljómsveit hans lcika lög eftir Sigmund Rombcrg. Birgit Helmer, Werner Schmah o.fl. syngur lagasyrpu. Ferrante og Teicher leika lög úr söngleikjum og kvikmyndum. Marty Robbins og hljómsveit hans flytja Hawai-lög. 16.15 Veðurfregnir. íslenzkt tónlist a. Kammermúsik nr. 1 fyrir blásarasveit eftir Herbert Hó Ágústsson. Félagar úr Sinfóníuhljómsvcit íslands leika; Páll P. Pálsson stj. b. Píanósónata nr. 1 eftir Hallgrím Helgason. Jórunn Viðar leikur c. Fantasfa fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. SinfóHíuhljómsevit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stj. d. Prelúdía og fúga i a-moll eftir Björgvin Guðmundsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel 17-00 Fréttir. Klassísk tónlist Vladimir Asjkenazy og Sinfóníu hljómsveit Lundúna leika Píanó- konsert nr. 9 í Es-dúr (K271) og Rondó í A-dúr (K386) eftir Mozart; Istvan Kertesz stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Þjóðlög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Bjrn Jóhanns son gera skil erlendum málefn um. 20.00 Rússnesk hljómsveitarmúsik Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. a. Forleikur að „Rússlan og Lúdmilu" og Valsafantasía eftir Glinka. b. Tveir þættir úr „Khovanshc- hina“ eftir Mússorgskij. 20.30 Kvöldvaka Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu 27). Þorsteinn frá Hamri flytur þjóð- sagnamál. c. íslenzk lög Magnús Jónsson syngur. Torfi Þorsteinsson bbóndi í Haga f Hornafirði flytur frásöguþátt. e. Þrjú kvæði um sauöfé og rakka eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi; Valdimar Lárusson les. f. Örlög ráða Þorsteinn Matthíasson flytur frásögu. 22.00 Frétir og -sgeðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur flytur (16). 22.35 Kvöldhljómleikar: Rudolf Serkin leikur á píanó Tilbrigði op. 120 cftir Beethoven umstef eftir Diabelli. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ ÝmisSegt Ungur piltur frá Englandi vill.gjarn- an eignast pennavini á íslandi, pilta og stúlkur á aldrinum 14-15 ára. Áhugamál: íþróttir, frímerkjasöfnun og fleira. Skrifið til: Mr. GRAHAME M. JONES 6, Kensons Court St. Georges Road Forty Hill Enfield, Middlesex England. -FBarnaheimilið Vorboðinn Rauðhólum. Tekið vgyður á móti um sólmum um sumardvöl fyrir börn á aldrinum 4-5 og 6 ára í skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsóknar, laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. maí kl. 2-6 e.h. Kvennadeild Slysavarnafélagsins heldur fund mánudaginn 13. maí kl. 8.30 í Slysavarnarhúsinu Granda garði. Til skemmtunar: Spiluð fé- lagsvist, sumartízka deildarinnar sýnd, rætt um félagsmál og sumar- feröalög. Einangrunargler Tökum að okkur ísetningar á einföldu og tvöföldu gleri. Utvegum allt efni. Elnnig sprunguviðgerðir. Leitið tilboða í símum 52620 og 51139. AUGLÝSING VÁTRYGGINGASKRIFSTOFA SIGFÚSAR SIGHVATSSONAR HF. VERÐUR LOKUÐ ALLA LAUGARDAGA FRÁ 1. MAÍ — 1. OKTÓ- BER. NAUÐSYNLEG AFGREIÐSLA FYRIR VIÐSKIPTAVINI Á LAUGARDÖGUM í SÍMA 32661. Virðingarfyiist, Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar hf. SNYRTING ANDLITSBÖÐ STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur. Hlégarði 14, Kópavogi. Sími 40613. FYRIR HELGINA Skólavörðustíg 21a. - Sími 17762. Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðust. 18. III. hæð. Sími 13852- Hárgreiffslustofan VALHLL HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. - Sími 15493 . Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 - 14662. SNYRTING SKEMMTISTAÐIRNIR TiARNARBÚÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. HÓTEL HOLT Bergstaðastræti 37. Matsötu- og gististaður í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR Fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaður á þremur hæðum. Símar 11777 19330. ROÐULL Skipholti 19. Skemmtistaður á tveimur hæðum. Matur-dans, alla daga. Sími 15327. , ★ HOTEL SAGA Grillið opið alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miðvikudaga. Sími 20600. HÓTEL BORG við Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salmnn. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. . ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR Víkingasalur, alla daga nema miðvikudaga, matur, dans og skemmtikraftar eins og auglýst er hverju sinni. Borðpantanir í síma 22-3-21. HÓTEL*0FTLEIÐ1R Cafeteria, veitingasalur með sjálfsafgreiðslu, opinn alia daga. ÞiÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu og fund arsalir — Gestamóttaka — Sími 1-96-36. * INGÓLFS CAFÉ við Hverfisgötu. — Gömlti og nýju dansarnir. Sími 12826. -¥■ KLÚBBURINN við Lækjartei?. Matur og dans. ftalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisafir. Sfmi 35355. NAUST við Vesturgötu. Bar, matsalur og múpik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sími 23333. HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir f sfma 21360 Opið alla daga. 10. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.