Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 28.05.1968, Blaðsíða 13
n SJÓNVARP Þriðjudagur, 28. mal 20.00 Fréttir 20.30 Erlend málefni Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20.50 Enskukennsla sjónvarpsins 26. kennslustund endurtekin. Lciðbeinandi: Heimir Áskelsson. 21.05 Denni dæmalausi fslenzkur texti: Eliert Sigurbjörnsson. .21.30 Dr. Sigurður Þórarinsson Sér um þáttlnn. 21.50 Glímukeppni sjónvarpsins (1. þáttur). Sjö sveitir frá öllum lands. fjórðungum og þremur Reykjavíkurfélögum keppa. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22.20 Dagskrárlok. HUÓÐVARP Þriðjudagur 28. mai 1968. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir Xónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunlelkfimi. 8.10 Fræðsluþáttur hægri umferðar. Tónleikur. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.35 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinnm dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við.sem heima sitjum Jón Aðils les söguna „Valdimar munk“ eftir Sylvanus Cobb (16). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Gordon MacRae, Shirley Jones o.fl. syngja lög úr „Hring- ekjunni'* eftir Rodgcrs. Michael Jary flytur eigin lög með félögum sínum. Svissneskir listamenn syngja og leika lög frá landi sinu. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög eftir Sigmund * Romberg. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Licia Albanese, Jan Peerce, Anna Maria Rota o.fl. syngja atriði úr „Madame Butterfly" eftir Puccini; Vincenzo Ballezza stjórnar, kór og hljóm sveit óperuhússins i Róma- borg. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist eftir Mozart Arthur Balasam leikur Píanósónötu i C.dúr (K545). Emmy Loose syngur sex söngva. Sinfóníúhljómsveit Vinarborgar leikur Sinfóníu nr. 36 (Linzar- hljómkviðuna); Hermann Scherehen stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðprfregnir. Dagskrá kvöldslns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál AUGLYSING ym alalskoðun bifreiða í Haf narf irði 1968. SkoHtin fer fram sem hér segir: Gerðahreppur: Þriðjudagur 4. júní. Miðvikudagur Skoffun fer fram víff barnaskólann. 5. júní. Miffneshreppur: Fimmtudagur 6. júní. Föstudagur Skoffun fer fram viff Miffnes h.f. 7. júní. *> Njarffvíkurhreppur og Hafnarhreppur: Mánudagur 10. júní. Þriðjudagur 11. júní. Skoffun fer fram viff samkomuhúsiff Stapa. Grindavíkurhreppur: Miffvikudagur 12. júní. Fimmtudagur 13. júní. Skoðun fer fram við bamaskólann. og Gullbringu- og Kjósarsýslu Fimmtudagur 11. júlí G- 2251 — 2500 Föstudagur 12. júlí G- 2501 — 2750 Mánudagur 15. júlí G- 2751 — 3000 Þriðjudagur 16. júlí G- 3001 — 3250 Miðvikudagur 17. júlí G- 3251 — 3500 Fimmtudagur 18. júlí G- 3501 — 3750 Föstudagur 19. júlí G- 3751 — 4000 Mánudagur 22. júlí G- 4001 — 4250 Þriðjudagur 23. júlí G- 4251 — 4500 Miðvikudagur 24. júlí G- 4501 — 4750 Fimmtudagur 25. júlí G- 4751 — 4800 Föstudagur 26. júlí G- 4800 Og þar yfir Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hanarirði. — Skoðað er fram kl. 9-12 og 13-16,30 (1-4.30 e.h. á öllum áður- nefndum skoðunarstöðum. Skylt er að sýna ljósastillingarvottarff viff skoffun. Vatnsleysustrandarhreppur: Föstudagur 14. júní. Skoffun fer fram viff frystihúsiff: Mosfells-, Kjalarnes- og Kjósarhreppur: Þriðjudagur 18. júni. Bliðvikudagur 18- júni, Fimmtudagur 20. júní. Föstudagur 21. júní. Skoffun fer fram viff Hlégarff, MosfcUssveit. Seltjarnarneshreppur: Mánudagur 24. júní. Þriðjudagur 25. júní. Skoffun fer fram viff barnaskólann. Hafnarfjörffur, Garða- og Bessastaffahreppur: Mánudagur 1. júlí G- 1 — 250 Þriðjudagur 2. júlí G- 250 — 500 Miðvikudagur 3. júlí G- 501 —■ 750 Fimmtudagur 4. júlí G- 751 — 1000 Föstudagur 5. júlí G- 1001 — 1250 Mánudagur 8. júlí G- 1251 — 1500 Þriðjudagur 9. júlí G- 1501 — 2000 Miðvikudagur 10. júlí G- 2001 — 2250 Gjöld af viðtækjum bifreiða skulu greidd við skoðun eða sýnd skilríki fyrir, að þau hafi áður verið greidd. Við skoð- un ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir því að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð fram. Vanræksla á að færa bifreið til skoðunar á áður auglýstum tíma varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26 1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst ef vanrækt er að færa hana til skoðunar. — Geti bifreiða- eigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það bréflega. Athygli er vakin á þ_ví að umdæmismerki bifreiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endumýja númeraspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo nú þeg- ar. Eigendur reiðhjóla meff hjálparvél eru sérstaklega áminntir um að færa reiffhjól sín til skoffunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn í Hafnarfirffi, sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. maí 1968. EINAR INGIMUNDARSON. Tryggvi Gislason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál Eggert Jónsson hagfræSingur flytur. 19.55 Þrjú hljómsveitarverk eftir tónskáld mánaðarins, Árna Björnsson Sinfóníuhljómsveit islands leikur; PáU P. Pálsson stj. a. „Blásið i hornin“, mars. Forleikur að „Nýársnóttinni". ú. Hátíðarmars. 20.15 Ungt fólk f Svfþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur flytur (14). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Expo ’67 Kammertónlist frá heimssýn. ingunni í Kanada: Jacques Simard og Kenneth Gilbert leika saman á óbó og sembal a. Sónötu í c-moll eftir Georg Friedrich Hándel. b. Svítu í c_moll cftir Johan Jakob Froberger. c. Þrjá þætti fyrir óbó og sembal eftir Robert Fleming. 22.45 Á hljóðbergi „Götz von Berlichingen" eftir Johan Wolfgang Goethe. Með aðalhlutverkin fara Ewald Balser, Albin Skoda, Judith Holzmeister og Raoul Aslan. 23.50 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- eg vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlnn Réttarholtsvegi 3, Sími 38840. SMURSTÖÐIN SÆTÚNl 4 . SÍMI 16 2 27 BÍLLINN ER SMURÐUR FLJÓTT OG VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIR AF SMUROLÍU. HVERSEMGETHRLESIÐÞET tatilendahepurMðiðþ Á GÁ TTJHVARHA GK7ÆMA S TS ÉAÐKAUPA ÍSLEN ZKERÍME RKIOGERlMERKJAVÖRURE INNIGÖDÍRARBÆKURTÍMA RITOGP0CKETBÆKURENÞA DERlBÆKUROGERlMERKIÁ BALDURSGÖTU11PB0X549 SELJUMKAUPUMSKIPTUM. áuglýsið í Alþýðublatfinu SPORTVEIÐARFÆRI Veiðistengur, 10 gerðir. Veiðihjól, 7 gerðir. Laxaflugur og silungaflugur, margar stærðir og gerðir, Línur, gildleiki 0,15 til 0,55. Spónar og maðkabox. LÁRUS INGIMARSSON, HEILDV. Vitastíg 8 A. Sími 16205. TILKYNNING tii sumarbúðstaðaeigenda í Sléttuhlíð. Vatni verður hleypt á vatnsveitu í Sléttu- hlíð föstud'aginn 31. maí. Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði. 28. maí 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ |,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.