Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 6
Áhugamenn um þjóð- fræði stofna félag Að undanförnu hefur hópur áhugamanna um íslenzk bjóð- fræði unnið að undirbúningi stofnunar félags, er stuðlaði að söfnun, varðveizlu og rannsókn íslenzkra þjóðfræða. Var undir- búnings&tofnfundur haldinn 24. maí sl. Þar flutti Hallfreður Örn Eiriksson cand. mag. ávarp og lýsti aðdraganda og undir- búningi félagsstofnunarinnar. Þá Guðrún Olafsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Hallfreður Örn Eiríksson og Þór Magnússon. Jafnframt var samþykkt að fresta stofnfundinum til 6. júní. Verð- ur honum • þá fram haldið kl. 20.30 í I. kennslustofu Háskól- ans. Þar verða bornar upp og ræddar tillögur til laga félags- ins og því kjörin stjóm. Það skal tekið fram, að stofn var rætt um tilgang félagsins fundurinn er öllum opinn og og væntanleg vðifangsefni. Með- era allir, sem áhuga hafa á al þeirra, er til máls tóku, voru íslenzkum þjóðfræðum, sérstak- próf. Einar Ól. Sveinsson, sem lega hvattir til að mæta. lýsti fyrri tilraunum til félags- (Fréttatilkynning). stofnunar í þessum stíl, og Vil- +______________________________________ hjálmur T>. Qíisliason, fyrrver- andi útvarpsstjóri, er flutti væntanlegu félagi hvatningar- orð Samþykkt var á fundinum að stofna félagið og þessir menn kjörnir í bráðabirgðastjórn: Jón Hnefill Aðalsteinsson, formaður, Sex lióð hafa pe Stúdentafélag Háskóla íslands hefur, e'ins og kunnugt er, efnt Síúdentaráð andmælir réðstefnum í Háskólanum Stúdentaráð Háskóla íslands gagnrýnir harðlega notkun húsa- kynna Háskólans undir hvers konar ráðstefnur, sumar hverj- ar á engan hátt tengdar starf- semi hans. Undanfarin ár hefur háskólinn í auknum mæli verið notaður undir ráðstefnur og nú, í ár mun ráðgert að þær verði fleiri og umfangsmeiri en nokkra sinni fyrr. Bendir stú- dentaráð á, að talsverður hluti stúdenta stundar nám sitt við skólann jafnt sumar sem vetur við leatur eða samningu ritgerðá. Valda ráðstefnur þessar mikilli og óæskilegri röskun á námi áðurnefndra stúdenta. Stúdentaráð skilur erfíða af- stöðu háskólaráðs gagnvart beiðni frá yfirvöldum um afnot af húsakynnum skólans. Því béinir stúdentaráð þeim til- mælum til yfirvalda, að þau hlutist til um, að sem fyrst verði sköpuð aðstaða til ráðstefnuhalds hérlendis, svo unnt verði að firra hina virðu- legu stofnun, Háskóla íslands, sv.o óverðugum afnotum. Stúdentaráð er æðsti aðili stúdenta í hagsmuna- og menntamálum. Stúdentaráð hefur ekki í byggju að beita sér fyrir mót- mælaaðgerðum í sambandi við fyrirhugaðar ráðstefnur, enda Framhald á bls. 11. til samkeppni um ljóð í tilefni fimmtíu ára afmælis fullveldis íslands hinn 1. desember 1968. Hinn 10. maí barst fyrsta Ijóðið, en alls höfðu sex ljóð borizt hinn 1. júní síðastliðinn. Skilafrestur ljóðanna er til 15. júní næstkomandi, og skal þeim komið á skrifstofu háskólans undir dulnefni, enda fylgi nafn höfundar með í lokuðu umslagi. Síðar verður efnt til sam-* keppni um lag við Ijóð það, er verðlaunin hlýtur, 10.000 krón- ur. Verður sú samkepp.ni aug- Hraðakstur í Keflavík \ t Klukkan hálf fjögur aðfara- nótt mánudagsins voru tveir ökumenn í Keflavík staðnir að hraðakstri um götur bæjar ins. Leikur grunur á, að menn. irnir hafi verið í kappakstri sín á milli. Mennirnir voru sviptir ökuskírteinum sínum og ökutækin tekin af þeim. lýst, er þar að kemur. Verðlaunaljóðið og lagið við það verða væntanlega frumflutt á hátíðarsamkomu stúdenta hinn 1. desember 1968, en ætíð er útvarpað frá þeirri samkomu. (Fréttatilkynning frá Stúdentafélagi Háskóla íslands). SFH Wodiszco heiðraður j Bohdan Wodiszco hljóm-1 sveitarstjóri, sem nú er á [ förum af landi brott eftir l Þriggja ára starf lijá Sinf jníu i hljjmsveit íslaiids, hefur ver. É ið sæmdur riddarakrossi \ Fálkaorðunnar, og afhenti = menntamálaráðherra, dr. i Gylfi Þ. Gíslason honum orð = uná við hátíðlega athöfn í § ráðherrabústaðnum í gær. = Myndin hér að ofan var te'kin i við það tækifæri. i TÍÐINDI Á FISKE FJÖIi og harka voru á Fiske-mótinu í gær- kvöldi. Úrslit urðu þessi: Jafntefli gerðu Andrés og Guðmundur, Bragi og Jóhann, Szaho og Taimanoff, Bem og Ostojiz. Friðrik Ólafsson tapaði fyrir Vasjúkoff. Hins vegar vann Jón Kristinsson Uhlmann og Freysteinn Þorbergs- son vann Addison. Biðskák varð hjá Benóný og Inga R. ÍSLENDINGAR OG HAFSD .... hafsjór af fróðleik Siáið sýninguna. ÍSLENÐINGAR OG HAFIÐ f LaugardalshöIIinni. -£• íslendingar og hafið er fyrir alla fjölskylduna. Kynnist brimrúnum hafsins í þjóðarstarfi. Sýningin er opin virka daga frá kl. 14—22. / •fo Strætisvagnar, sem stanza nálægt Laugardalshöllinni eru: Sogamýri - Rafstöð, leið 6 á heila tímanum og leið 7 í hálfa tímanum. mín fresti. Sundlaugar, leið 4 á 15 •fc Aðgangseyiir er kr. 50 fyrir fullorðna, kr. 25 fyrir börn. — Veitingastofa sýningarinnar er opin á sýn- ingartíma. Sjáið ævintýraheSm sjávarútvegsins ÍSLENDINdÍAR OG HAFSÐ 0 5. júní' 1968 ALÞÝDUBLAÐID

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.