Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 10
ritstj. ÖRN ÍKI D^&TTIP BÐSSON |P Kw 1 1IK Enn bætir Guðmundur metið, varpaði 18,45 E.Ó.P mótið fór fram á Mela vellinum 31 maí. Mót þetta held ur Frjálsíþróttadeild KR árlega til minningar um Erlend heitinn Pétursson, formann Knattspyrnu félags Reykjavíkur,. en hann hefði orðið 75 ára þann 30. maí í ár, ef honum hefði enzt líf svo lengi, en hann dó haustið 1958, eins og kunnugt er. E. Ó. P. mót var fyrst haldið árið 1943, þegar Erlendur heit inn varð fimmtugur. Eins og oft áður vann Guðmundur Her- mannsson, KR bezta afrek móts ins og setti frábært íslandsmet í kúluvarpi, varpaði 18,45 m., sem er 24 sm. lengra en metið, sem hann setti á Vormóti ÍR viku áður. Þetta afrek Guðmund ar er það 5. bezta á Norðurlönd um frá upphafi. Svíinn Ricky Bruch setti nýlega Norðurlanda- met í kúluvarpi, varpaði 'Í9,30 Elías Sveinsson, ÍR setti'nýtt sveinamet í sleggjukasti, kast- aði 41,93 m.. Árangur Erlendar Valdimarssonar, ÍR í kringlu- kasti, 50,18 m. er ágætur og keppni var skemmtileg í ýms- um greinum. ■ ' ' ’ | Úrslit urðu þessi: Sléggjukast: Jón Magnússon, ÍR 51,02 m. Þórður Sigurðsson, KR 48,33 m. Erlendur Valdimarsson, ÍR 48,18 Þorsteinn Löve, UMSE 46,20 Sveinar (4kg. sleggja): Elías Sveinsson, ÍR 41,93 m. (sveinamet) Magnús Þ. Þórðarson, KR 41,65. Kúluvarp: Guðum. Hermannss., KR 18,45 (fslandsm.) Erlendur Valdimarss., ÍR 15,75 Guðmándur Hermannsson, KR. 10 5. júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐK! Jón Pétursson, HSH 15,20 Valbjörn Þorláksson, KR 12,71 Þorkell Fjeldsted, UMSB 10,05 Kringlukast: Erlendur Valdimarsson, ÍR 50,18 Þorsteinn Alfreðsson, UBK 45,74 Jón Péturss., HSH 44,95 Þorsteinn Löve, UMSE 43,35 Jón Þ. Ólafsson, ÍR 42,09 Hástökk. Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,95 Elías Sveinsson, ÍR 1,80 Stefáh Jóhannsson, Á 1,65 Hástökk: Anna Gunnarsdóttir, Á 1,40 Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 1,35 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, KR 3,80 Páll Eiríkss., KR 3,65 Hfeiðar Júlíusson, ÍR 3,65 Guðm. Jóhanness., HSH 3,50 Bergsveinn Símnonarson, UMSB Langstökk: Valbjörn Þorláksson, KR 6,69 Karl Stefánsson, UBK 6,64 Dónald Jóhannesson, UBK 6,03 Friðrik Þ. Óskarss., ÍR 5,89 60 m. hlaup sveina: Elías Sveinsson, ÍR 7,5 sek. Friðrik Þ. Óskarss., ÍR 7,6 Einar Ólafsson, UMSB 7,9 Skúli Arnarson, ÍR 7,9 100 m. hlaup: / 1. riðill: Valbjörn Þorláksson, KR 31,3 Bjarni Stefánsson, KR 11,5 sek. Sigurður Jónsson, HSK 11,6 Trausti Sveinbjörnsson UBK 11,7 II. riðill. Bragi Stefánsson, HSÞ 12,2 sek. Sigþór Guðmundss., Á 12,4 100 m. hlaup (drengir): Bjarni Stefánsson, KR 11,4 Rudólf Adolfsson, Á 12,1 sek. Stefán Jóhannsson, Á 12,6 Ásmundur Ólafss., UMSB 12,7 100 m. hlaup: Kristín .Tónsdóttir, UBK 12,9 Linda Ríkharðsdóttir, ÍR 14,4 Ingunn Vilhjálmsdóttir, ÍR 14,6 Máifríður Finnbogadóttir, Á 14,9 400 m. hlaup: I. riðill: Trausti Sveinbjörnss., UBK 52,2 Sigurður Jónss., HSK 52,6 sek. Halldór Guðbjörnsson, KR 53,8 II. riðill: Rúdolf Adolfsson, Á 53,7 sek. Sigvaldi Júlíusson, UMSE 55,1 Helgi Helgason, UMSB 57,2 Ásmundur Ólafss., UMSB 57,9 1500 m. hlaup: Þórður Guðmss., UBK 4:14,5 Örn Agnarsson, UÍA 4:23,8 Rúnar Ragnarss., UMSB 4:24,7 Kristján Magnúss., Á 4:50,3 4x100 m. boðhlaup: KR: Bjarni Stefánsson, Halldór Guð björnsson, Páll Eiríksson, Val- björn Þorláksson. 46.2 sek. UMSB: Bergsveinn Símonarson, Ás- mundur Ólafsson, Einar Ólafs- son, Helgi Helgason. 50.2 sek. 4x100 m. boðhlaup (sveinar): UMSB: Einar Loftsson, Steinar Ragnars- son, Sigmar Árnason, Einar Ól- afsson. 51,7 : Hér eiga Keflvíkingar gott skot að markí SW. í kvöld leika Þjóðverjarnir við ÍBU í Keflavík. Uthaldið brást ÍBK - SW vann Nokkuð mikill mannfjöldi Var saman kominn suður í Keflavík á mánudaginn var til að horfa á lið í. B. K. leíka gegn þýzku atvinnuliði Swarz —Weiss, sem hér er í boði Keflvíkinga. Dágott veður var er leikurinn hófst, en fór að rigna í seinni hálfleik, en bleytan á vellinum virtist hafa lítil áhrif á leik menn. Leiknum lauk með sigri Þjóðverjanna 4-1, en í hálfleik var staðan 1-0 þeim í vil og var sá hluti leiksins alivel leikinn af í. B. K. og jafnvægi í sóknum beggja liða, en í seinni hálfleik réðu Þjóðverjar lögum og lof- Þjálfaranám- skeið í hand- knattleik Borizt hefur boð frá Ðanska- handknattleikssambandinu um I senda 2 þjálfara á nám- skeið 1. stigs, sem fram fara í Vejle á tímabilinu 3.-7. júlí eða 23._27.júlí. Geta þáttak- endurvalið um, hvort tíma- bilið þeir kjósa fremur. Þeir ‘þjálfarar, sem hug hafa á að sækja námskeið þessi tilkynni það stjórn H. S.í. fyrir 11. júní n.k. um á vellinum og einhvern veg inn fannst manni að þeir gætu miklu betur. Fyrsta mark leiks ins kom á 24. mín. eftir að GRENDA h. útherji hafði leikiö laglega á Ástráð bakvörð í. B. K. og gefið mjög vel fyrir markið en þar tók Joakim miðherji við sendingunni og skoraðí örugg- lega 1-0. Tækifæri voru ekki mörg í fyrri hálfleik, en bezta tækifæri. 1 B. K. var þegar Magn ús Torfason var fyrir innan vörn Þjóðverjanna rangstæður og hafði alla möguleika ó því að skora en mistókst. Annars var einkennilegt að horfa til línu- varðarins við þetta tækifæri bann veifaði réttilega á rang-<s> síöðu Magnúsar, en hætti því strax. Svo dómarinn sá ekki bendinguna. í seinni hálfleik hefst svo markaskorunin á 8. mín. með gullfallegu marki frá Klein, fast skot í hægra hornið uppi óverj- andi fyrir Kjartan. Mínútu sið ar bjargar Guðni á línu og skot- ið er aftur og nú bjargar Kjart an naumlega í horn, sem svo ekk ert varð úr. Á 25 mín. skorar Klein aftur og nú með snúnings bolta í hægra hornið niðri. Skömmu síðar kemur svo falleg- asta mark leiksins. Sókn er á í. B. K., hór bolti er gefinn inn í teiginn þar sem sóknarmaður nær að skalla til Kaufmann, sem staðsettur er utan vílateigs og spyrnir viðstöðulaust í hornið . f jær, gjörsamlega óverjandi 4-0. Og skömmu síðar er framkvæmd óbein aukaspyrna utan vítateigs í. B. K., knettinum er rennt til Kaufmann, sem á fast skot í stöng og út á völlinn aftur. Und ir lokin skorar svo Grétar Magn ússon eftir dálitla þvögu fyrir framan mark Þjóðverjanna og bætti' þannig hag heima'manna allverulega. Bezti maður í. B. K. í þessum leik var Guðni Kjartansson, sem lék mjög vel og hafði í fullu tré við gestina. Sigurður Albertsson barðist vel. Þýzka liðið lék skemmtilega og á góða skot- SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP SNACK BAR Laugavegi 126. sími 24631 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍÐ 1 • SfMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.