Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 9
 Á þessum árum voru börnin fjögur. Dæturnar Hoda og Mona voru fæddar 1946 og 47, sonurinn Khaled 1949, annar sonurinn Abdel Hamik 1951 og sá briðji fæddist árið eftir byltinguna. Hann heitir Hakim Amer. Og nú fékk Nasser nóg að gera við að endurskipuleggja og bæta stjórnarmaskínuna. Fyrst stofnaði hann bráðabirgðastjórn til þess að fara með völd unz sonur Faruks yrði nógu gamall til að taka við en 1953 var kon- ar Tahiu og bat'n-arma Hodu, Monu, ungsvcldi afnumið og Egyptaland gert að lýðveldi, Naguib var áfram forsætisráðherra, en Nasser fór að pota sér fram í dagsljósið. Hann varð fyrst vara-varnarmála- ráðherra og innanríkisráðherra, en 1954 bolaði haán Naguib alveg frá og gerðist opinberlega mesti ráðamaður þjóðlarinnar. 1956 gerðist hann forseti. En þótti Nasser væri orðinn stjórnandi ríkisins kærði hann sig ekkert um að flytja inn í ein- hverja konungshöllina. Hann vildi sýna í verki að hann fyrirliti óhóf og munað. Sjálfur vildi hann lifa einföldu lífi og gerði engar breytingar á því þótt hann yrði ríkisráðandi. Auk þess passaði það ekki við hugmyndir hans um fjölskyldulíf að búa £ höll. í höll mundu allir fjölskyldumeðlimir fá hver sitt herbergi, en hann vill að allir búi saman. Nasser segist ekki hafa efni á að búa í höll. Þau bjuggu um tíma í Tahira-höllinni meðan ver- ið var að stækka húsið þeirra, en kralckarnir fóru að leika sér á göngunum og hann var hrædd- ur um að þau brytu einhverja muni sem þar voru, og þá hefði hann sjálfur orðið að borga þá, en á því hefði hann engin efni. Khaleds, Abdel-Ham'ids og í húsinu sem þau búa í nú forsetabústaðnum er bókasafn, og tennisvöllur og sundlaug í garð- jnum. Þar standa verðir allan sólarhringinn. Forsetinn tekur á móti gestum í sérstakri stofu með húsgögnum i gömlum stíl og austurlenzkum teppum á gólfum. En forsetafrúin hefur sérstaka stofu fyrir sig og sína gesti. Þegar Nasser kom til valda hagaði Tahia heimilisvenjunum eftir því sem hæfði hverjum meðlim fjölskyldunnar. Gamal fer fyrstur allra á fætur, borðar morgunverð einn og fer svo til skrifstofu sinnar sem er í sér- stakri byggingu á lóðinni. Tahia borðar morgunmat með börnun- um. Áður en þau fóru að ganga í skóla kenndi hún þeim arabísku ensku og frönsku. því hún hefur sjálf góða málakunnáttu. Hún fyleir börnunum sínum sjálf í skólann. Miðkaflann úr deginum getur fiölskvldan verið saman. Þá er borðaður hádegismatur, forsetinn les síðdegísblöðin og fær sér svo dálitla hvíld. Um fimmleytið fer hann aftur til skrifstofunnar og vinnur oft fram undir miðnættí. Stundum er hann við vinnu fram yfir miðnætti. Dag Hammarskjöld segíct hafa setið hjá Nasser á skrifstofu hans fram yfir mið- nætti 1956 er Suezdeilan stóð sem hæst. Og ef hann ei' ekki kominn heim um miðnætti sendir Tahia oft bakka með mat til manns síns. Nasser drekkur ekki áfengi, en hann reykir þrjá pakka af ame- rískum sigaretum á dag og dh'kkur yfir tuttuau bolla af' sterku tvrknesku kaffi. Nasser valdi ekki konu sína af bví hve hún er fögur heldur af hinu að hann sá að hún hafði til að bera ýmsa þá kosti sem hann kunni vel við og taldi nauðsynlega í fari beirrar eigin- konu sem bann veldi sér. Hann og bróðir hennar voru vinir og þau kvnntust er Nas.ser kom að finna vin sinn. Þegar Nasser bað b-ó«iirinn uro. hönd svstur hans * fékk hann fvrst afsvar af bví víst aðaliega að hann var fátækari e” hún. Fn Nasser tók ekki svarið og bélt áfram að ræða mál- i«. 'Rróðirinn sagði bá svstúr sin-u frá roálaleitan hans en hún gjarnan vilja vera kona Nassers. oorn piff pr bermanni má ah'rf bússt (ýjð að hann lendi í u—Hnm. Hún verður að geta bninð bmnn sinni lifsbættulegu starfi. J949 var tílkvnnt að Nasser væri fallinn í átökum við ísrael, en í rauninni var hann aðeins lítið særður og komst fljót.lega aftur á vígstöðvarnar. Hann hafði allt.af haft roikinn áhuga á pólitík og meira að segia b°r hann enn ör á enninu rétt neðan við hárs- ræturnar sem hann fékk í óeirð- um peen'Rretum 1935. En 1949 var hann í rauninni í. enn meiri hættu. Það vnr kvöld eítt að Tahia ætlaði að fara á iárnbraut- prc-töðina að taka á méti manni "'niim. en hún kom rétt mátu- lega snemma til að sjá lögregl- una taka hann og fara mpð hann á brott. Seinna frétti hún að lögregian hefði farið með hann til yfb'manns herforingiaráðsins, og yfirmaðnr herforingiaráðsins fór moð hann tíl forsætisráð- herrans og vfírstjórnahda brezka hersinc í landinu. Hann var vfir- h°vrður út af mein+um unnreisn- ar áformnm, en gat talað sig út úr vandanum. Eftir valdatöku bvltingarstióm- ar foringjanna 1952 hélt Tahia að roaður ’hennar byrfti ekkert að óttast lengur. En st.iórnmála- roaður í Austurlöndum nær getur aldrei verið óhræddur um líf sitt. 1954 var gerð skotárás á Nasser er hann var að flytja ræðu í Alexandríu. Af bessu frétti Tahia og fylltist skelfingu vegna manns Framliald á síðu 14. Til þessa hafa litlar fregnir flogfð af einkalifi Nassers, forseta Egyptalands.Hann flíkar ekki konu sinni Tahíu, og það eru sjaldan teknar af henni myndir eða um hana skrifað. En líf hennar með Nasser hefur síður en svo veríð viðburðarsnautt ... HAGNÝTT ER HEIMANÁM Veljið einhverjar af hinum 40 námsgreinum skólans, útfyllið og sendið oss pöntunarseðilinn og vér sendum yður fyrstu námsgögn þegar í stað. Bréfaskóli SÍS og ASÍ. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirt. námsgr.s □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu. Greiðsla hjálögð kr............ . (Nafn) (Heimilisfang) AÐALFUNDUR Aðalfundur Byggingasamvinnufélags Reykjavíkur verður haldinn mánudaginn 10. júní n.k. kl. 20.30, að Kaffi Höll uppi. DAGSKRÁ Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. S T J Ó R N I N . Steypuhíll Til sölu steypubíll (lyftibíll). Hentugur fyrir bæjar- effa sve'itarfélög úti á landi. Góffir greiðsluskilmálar. Steypuverksmiffja BM Vallá, sími 32563. _______________ Ódýrt - Ódýrt Seljum í dag og næstu daga kvgn- og unglingasíðbuxur slár og fleira. Buxnasalan Bolholti 6, 3. hæff, Inngangur á ausurhlið. AÐALFUNDUR Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn í Sigtúni í dag, miðvikudaginn 5. júní 1968, og hefst kl. 20.30. Stjórnin. 5. júní 1968 -i ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.