Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 05.06.1968, Blaðsíða 11
Q NÝJA sundlaugin í Labgardal var vígð á laugardaginn. í upp hafi vígsluathafnarinnar flutti Úlfar Þórðarson formaður Laug ar.dalsnefndarinnar ræðu. Næst talaði Geir Hallgrímsson, sem lýsti því yfir, að sundlaug in væri opnuð. Loks talaði Gísli Halldórsson, forseti Í.S.Í. Næsta atriði var sund pilta Á laugardag var vígt íþrótta og félagsheimili í Vestmanna- eyjum. Heimilið stendur við Heiðarveg, Vestmannaeyjarbær lét innrétta húsnæðið jarðhæð Æskulýðs- og Templarahallar, sem verið hefur 20 ár í smíð- um. íþróttamenn hafa unnið við lokasprett þessarar fram- kvæmda, sem kemur til með að hafa mikla þýðingu fyrir og stúlkna úr sundfélögunum og Jón Pálsson sundkennari stjórnaði sýnikennslu barna úr skólunum. Loks var keppt í fjórum sundgreinum og sett voru tvö ís landsmet. Ellen Ingvadóttir, Á. bætti íslandsmet Hrafnhildar Guðmundsdóttur, ÍR um 6/10 úr sek. synti á 1:24,0 mín. Þá íþróttastarf í Eyjum. Húsnæðinu er þannig fyrir komið, að félögin tvö, Týr og Þór ásamt íþróttabandalaginu hafa herbergi fyrir stjórnar- fundi og þar eru einnig geymd ar eignir áður taldra aðila, svo sem verðlaunagripir o.fl. Þá er einnig salur fyrir 60 til 70 mahns og á vígsluhátíðinni voru þar um 60 manns, með setti Guðmundur Gíslason, Á, met í 100 m. skriðsundi, synti á 58,2 sek bætti eigið met um 1/10 úr sek. Hrafnhildur Guð m. skriðsundi kvenna, 1:06,4 mundsdóttir, ÍR sigraði í 100 mín. og Leiknir Jónsson, Á, í m. bringusundi karla, 1:15,1 m. Myndirnar eru frá vígsl unni. ásamt eldri og yngri félögum úr íþróttahreyfingunni. Sigur- gejr Kristjánsson, forseti bæj- arstjórnar flutti ávarp og ósk- aði íþróttahreyfingunni í Eyj- um til hamingju og hrósaði dugnaði íþróttafólksins í sam- bandi við lokaframkvæmdir innréttingarnar. Þá fluttu ávörp, formaður Þórs Jón Ósk- arsson, formaður Týs, 'Eggert Sigurtásson og formaður ÍBV, Stefán Runólfsson. Auk þess tóku ýmsir yngri og eldri fél- agar til máls og allir voru sam mála um ágæti þessa heimilis. Að lokinni kaffidrykkju skoð. uðu gestir íþróttaheimilið.' Akureyri Framhald af 3. síðu félagi, kjötiðnaðarstöð og olíu stöð. Skipasmíðastöð félagsins hefur starfað frá árinu 1940 og hefur byggt 100 báta frá 5.5 til 165 brúltólestir. Kjöt- iðnaðarstöð KEA hefur starfað frá 1949. Flutti hún árið 1965 í n_v og glæsileg húsakynni. Útgerðarfélagið sér um af- greiðslu skipa Skipadeildar SÍS og gerir út aflaskipið Snæ fell. Útgerðarfélag Akureyrar sem stofnað var 1945 gerir út 4 togara. Sýnir það liði úr starf semi sinni á sýningunni. Af öðrum aðiljum sem þátt eiga í deild Akureyrar má nefna: Útgerðarmannafélag Akureyrar, Vélsmiðjuna Atla, Vélsmiðjuna Odda, Nótasiöð- ina Odda, Radíóviðgerðarstofu Ste.fáns Hallgrímssonar, Póst- bátinn Drang, og Síldarverk- smiðjuna í Krossonesi. Þess má geta varðandi skemmt unina í kvöld, að komið verð- ur fyrir nokkurs konar eftir- likingu af skíðalyftu yfir á- horfendapöllunum í sýningar. höllinni, og mun Sigrún Harð- ardóttir sveifla sér í einum stólnum og syngja fyrir gesti. Auk þess verða sýndar lit- Skuggamyndir frá Akureyri. Hraðakstur Framhald af 3. sífJn. og það svo, að lögreglumennirn ir áttu fullt í fangi að fylgja lion um eftir. Var leigubifreiðinni fljótlega stefnt út úr bænum og inn á Reykjanesbraut. Er þangað kom fengu lögreglumenn elcki lengur fylgt eftir, þótt þeir ækju svo hratt sem ökutæki þeirra orkaði. Misstu þeir sjónar á leigu bifreiðinnj á Vogastapa. Um það bil hálfri klukkustund síðar fannst umræddur Ieigubif- reiðastjóri í húsi einu í öðru byggðarlagi á' Reykjanesinu. Hafði hann þá falið bifreið sína inni í bílskúr. Maðurinn virtist vera undir nokkrum áfengisáhrifum, þegar hann fannst og var hann færður í geymslu lögreglunnar í Kefla vík. Bifreiðin var tekin af hon- um. Leigubifreiðastjórinn hefur nú verið sviptur ökuleyfi til I ráðabirgða. Loftleiðir /'ramhald af 4. slöu. áætlunarbifreiðum frá París til Luxemburgar. Voru ferðirnar í sambandi við áætlunarflug félagsins til Bandaríkjanna. 'Mjög hafi verið annasamt við flutninga þessa undanfarna daga, vegna ástandsins í Frakk- landi. Flestir farþeganna flygju með áætlunarflugi félagsins til New York. Hrakningar Frh. af 1. síðu. lögreglu þegar um gestinn. Kom lögreglan á vettvang manninum til ^aðstoðar. Maðurinn gaf lögreglunni þá skýringu á ferðum sínum, að hann hafi fyrr um kvöldið lagt upp frá Keflavík á hrað- bát sínum. Á leiðinni hafi hann fallið útbyrðis, er hann var að huga að vél bátsins, en hún gekk ekki sem skyldi. Sagðist hann hafa komizt í bátinn aftur og síðan róið í átt til lands. Hafi hann róið inn Fossvoginn og upp í fjöru rétt neðan við húsið, þar sem hann barði upp. Maðurinn var kaldur og nokkuð hraktur eftir volkið og að sögn lögreglu var hann nokkuð undir áhrifum áfeng- is. Lögreglan flutti manninn á slysavarðstofuna, þar sem hann fékk aðhlynningu og vár síðan leyft að fara heim til sín. Skömmu fyrir hádegi á ann an hvítasunnudag, nánar til- tekið klukkan, 11,45, sáu lög reglumenn í Keflavík, hvar hraðbát með einum manni innanborðs hvoldi á víkinni um það bil 500 metrum framan við lögreglustöðina. Maðurinn náði fljótlega taki á bátnum, sem flaut á hvolfi. Lögreglan gerði þegar ráðstafanir til að fá bát til björgunar manninum. Tókst henni að fá skipverja á mb. Stafanesi, GK 274, sem lá í Keflavíkurhöfn, til fararinnar. Um klukkan 12.10 höfðu þeir náð manninum og komu þeir með hann og bátinn til brygg- ju nokkru síðar. Maðuririn var nokkuð kald. ur og hrakinn, enda hafði liann svamlaðj í sjónum í 25 mínútur; áður en honum var bjargað, Að öðru leyti var hann við beztu heilsu, enda æfður sundmaður og eitthvað vanur sjósundi. Stúdentaráð Framhald af 6. síðn. telur stúdentaráð nú sem áður, að framvindu í mennta- og hags- munamálum stúdenta sé bezt borgið með málefnalegri bar- áttu. (Frá stúdentaráði). HARÐVIÐAR ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 5> júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ JjJ; íþrótta- og félagsheimili vígt í Vestmannaeyjum bæjarstjórn í broddi fylkingar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.