Alþýðublaðið - 07.06.1968, Síða 8

Alþýðublaðið - 07.06.1968, Síða 8
Framkvæmdastjóri er Her- steinn Pálsson; aðstoðarfram- kvæmdastjóri Tómas Guð- jóiísson; ráðunautur varðandi söguiýningu Lúðvík Krist- jánsson; skipulagsstjóri Kjart an Guðjónsson; blaðafulltrúi Árni Johnsen og ráfvirkja- Veitingastarfsemi annast Guðmundur Karlsson. □ Gefin hefur verið út stór og vönduð sýningarskrá með myndum og skýringum og er hún gestum til mikils hægð- arauka við skoðun sýningar- innar. izt að flestu leyti mjög vel og bæði fróðleikur og ánægja að ganga þar um garða. Þarna kennir að vonum margra grasa, en þrátt fyrir það er um all samfellda heild að ræða, sem gerir margt ljósara en áður. Ætti skólaæskan ekki hvað sízt að geta hagnýtt sér það, sem þarna kemur fram um sögu og lífsbaráttu íslenzku þjóð- arinnar og glímu hennar við höfuðskepnurnar. □ Alþýðublaðið hvetur ís- lenzka alþýðu og raunar ís. lendinga alla tíl að sýna ÍS- LENDINGUM OG HAFINU verðugan sóma og fjölmenna í Laugardalinn. Þar verður áreiðanlega enginn fyrir von- brigðum. Þess ber líka að ÞAÐ mun tæpast hafa farið fram hjá neinum, að um þess ar mundir stendur yfir í Laugardalshöll og nágrenni yfirgripsmesta sýning á sviði sjósóknar og sjávarafla sem um getur á íslandi. Nefnist sýningin ÍSLENDINGAR OG HAFIÐ og er verndari henn. ar herra Ásgeir Ásgeirsson, forseti íslands. Var sýningin opnuð 25. maí síðastliðinn að frumkvæði stjórnar Full- trúaráðs Sjómannadagsins í Reykjavík og Hafnarfirði og mun standa til 11. júní. Hef- ur þegar verið mjög Éest- kvæmt í Laugardalnum og viðtökur góðar. Stjórn sýningarinnar skipa þeir: Pétur Sigurðsson, for- . maður; Guðmundur H Garð- Ur bás Stýrimannaskóla V.m.eyja. Gamall batur með Eyjalagmu. Fremst er lundi og Iundapysja. arsson; Guðmundur H. Odds. son; Gunnar Friðriksson, og meistari Aðalsteinn Tryggva. Ingimar Einarsson. son. hlut að þessari veglegu og fjölbreyttu sýningu, en þarna er sem oftar sjón sögu ríkari og skulu allir hvattir til að taka sér ferð á hendur inn í Laugardal næstu daga, því að nú fer hver að verða síðastur. Hiklaust má full- yrða, að sýningin ÍSLEND- INGAR OG HAFIÐ hefur tek- Fjölmörg fyrirtæki alls 80 sýningaraðilar, í sambandi við sjávarútveginn eiga Gamla Klapparvörin í Reykjavík, saga vor sem fiskveiðiþjóð og. í öðru lagi sýnir hún glöggt, hvar við stöhdum í þessum efnum í dag og hvert stefnir. Þjóð eins og íslend- ingar, sem að miklu leyti á afkomu sína undir sjávar- afla og nýtingu hans, hefur tvímælalaust gott af að staldra við í róti tímans, líta aftur og fram og læra af. Ella getur horft til alvarlegr ar stöðnunar svo sem heyrzt hafa ómildar raddir um að undanförnu. Sýning sem þessi hefur tví þættu hlutverki að gegna enda mun sú ællunin. í fyrsta lagi kynnir hún nú- ííma íslendingum og raunaf útlendingum líka, hver er Lík l i ] ( llllllll C nuuut 8 7- júní 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ !

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.