Alþýðublaðið - 07.06.1968, Side 13

Alþýðublaðið - 07.06.1968, Side 13
Hljóðvarp óg sjónvarp Föstudagur 7. júní 1968. 20. Fréttir 20.35 Fjallaslóðlr Ferðazt er með fjallabil um helztu öræfaleiðir landsins, skyggnzt um á ýmsum gömlum slóðum Fjalia.Eyvindar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð af Ósvaldi Knudsen en þulur er Dr. Sigurður Þórarinsson. 21.05 Kærasta í hvcrri höfn Ballett eftir Fay Werner. Dansarar: Einar Þorbergsson, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Ingibjörg Björnsdóttir, Kristin Bjarnadóttir og Ingunn Jensdóttir, nemendur úr Listdansskóia Þjóðleikhússins. Tónlistin er eftir Malcolm Arnold. 21.15 Dýrlingurinn íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. 22.05 Hljómleikar unga fólksins Leonard Bernstein stjórnar Fxlharmoníuhljómsveit New York. íslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 7. júní. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. Tónleikar. 9.30 Til. kynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónieikar. 11.10 Lög unga fólksins (eridurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Örn Snorrason les síðari hluta sögunnar „Minnimáttarkenndin Sippó“ eftir P. G. Wodehouse. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Connie Francis, Four Freshmen og Barbra Steisand syngja. Frankie Yancovic. Victor Silvester og Charlie Steinmann stjórna flutningi á lagasyrpum. 16.15 Veðurfregnir. íslenzk tónlist a. Sönlög eftir Þórarin Guðmundsson. Blandaður kór syngur sjö lög og Tryggvi Tryggvason og félagar hans tvö; ívar Helga son syngur einsöng í einu laginu. b. Orgeliög eftir Áskel Snorrason. Höfundur leikur. c.TiIbrigði um frumsamið rímnalag eftir Árna Björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Olav Kieliand stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Clifford Curzon leikur Píanóósnötu í f.moll op. 5 eftir Brahms. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðiög. Tiikynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jóhannsson tala um erlend málefni. 20.00 ítalskar aríur:' Maria Callas og Franco Corelli syngja aríur úr „í puritani“ eftir Beliin og úr „Rigólettó", „Valdi örlaganna" og „II trovatore“ eftir Verdi 20.20 Sumarvaka a. Jón Óskar rithöfundur les nýja sögu: „Drengurinn minn“. b. Skúli Guðmundsson alþingis. maður les frumort kvæði: „Símon og Pétur“. c. Einar Markan syngur íslenzk lög. d. Baldur Pálmason ies brot úr greinum eftir Halldór Hermanns son og Richard Beck um nJ^etan íslandsvin, Willard Fiske. 21.25 „Also sprach Zarathustra“ op. 30 eftir Richard Strauss. Fílharmoníusveit Vínarborgar leikur; Wiili Boskocski stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri i hafísnum“ eftir Björn Rongen Sefán Jónsson fyrrum náms stjóri les (9). 22.35 Kammcrtónleikar a. Divcrtimento nr. 3 í G.dúr eftir Haydn. Blásarasveit Lundúna leikur. b. Píanótríó í c.moll op. 66 eftir Mendelssohn. Beaux Arts tríóið leikur. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. OFURLlTIÐ MINNISBLAD ★ Landsbókasafn íslands safnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrar salir eru opnir alla virka daga klultk an 9 til 19, nema laugardaga kl. 9 til 12. Útiánssalur ltl. 13 til 15, nema laugardaga kl. 10 til 12. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 4. ★ Kvenréttindaféiag íslands. Landsfundur ICvenréttindafélagsins vcrður settur laugardaginn 8. júní kl. 15,30 að Hallveigarstöðum. Skrifstof an verður opin frá kl. 14 sama dag. -Ar Gjafir og áhcit til Hallgrímskirkju I Rcykjavík. Áhcit frá N.N. kr. 1.000.00. Áheit frá konu kr 100.00. Minningargjöf frá Á og M kr. 5.000.00. Mlnningargjöf frá Guðmundi Gunnlaugssyni og konu hans Ingibjörgu Einarsdóttur, Barónsstíg 11, Rvík . -til minningar um hjónin Gunnlaug Guðmundsson og Guðríði Einarsdóttur, Hverfisg. 41, Rvík og Sigurð Gunnlaugsson, bak- arameistara kr. 25.000.00. Áheit frá Ástbjörgu Magnúsdóttur kr. 200.00. Áheit frá vantrúuðum kr. 200.00. Kærar þakkir sr. R^gnar Fjalar Lárusson. ★ Gjafir og áheit tii Hallgríms. kirkju í Reykjavík. Áheit frá B. Þorv. kr. 200.00. Áheit frá M.J. kr 125.00.Áheit frá togara- sjómönnum kr. 1300.00. Áheit frá M. Jónsd. kr. 3000.00. Áheit frá H.G. kr. 500.00. Gjöf frá ónefndum kr. 100.00. Gjöf frá G.G.: Móðurminning kr. 4000.00. Gjöf frá ■ ónefndri konu til minningar um mann sinn kr. 10000.00. Samtals kr. 20.225.00. Minningargjöf: Hinn 25. apríl síðast. liðinn afhenti Abigael Jónsdóttir Steinhólm prestum Hallgrfmskirkju stóra og fagra koparstjaka að gjöf til kirkjunnar. Gjöfin er gefin til minningar um Bjarna Þóri ísólfsson, er fæddist 15. des. 1896 og andaðist 25. apríi 1966. Gjöfin var því afhent á dánardegi hans. Ölium þessum gef- endum vottast kærar þakkir fyrir góðhug til Hallgrímskirkju. Jakob Jónsson prestur. ★ Opnunartimi Borgarbókasafns Reykjavikur breyttist 1. maí. í sum. ar eiga upplýsingar dagbókarinnar um safnið að vera scm hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. Sími 12308. Útlánsdeild og lestrarsalur: kl. 9-12 og 13.22. Á laugardögum kl. 9.12 og 13.16. Lokað á sunnudögum. Útibúið Ilólmgarði 34 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardag, kl. 16.19. Lesstofa og útiánsdcild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar. daga, kl. 16.19. Útibúið Hofsvallagötu 16. Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 18-19. Útibúið við Sólheima 17. Simi 36814. Útlánsdeiid fyrir fullorðna: Opið alla virka 'daga, nema laugar, daga, kl. 14-21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið aila virka daga, nema laugar daga, kl. 14-19. Sólþurrkaður saltfiskur Bæjarútgerð Reykjavíkur við Grandaveg. Sími 24345. SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÖÐ Oddfellowhúsinu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. -¥■ HÓTEL HOLT BergstaSastræti 37. Matsöiu- og gististaöur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR frfkirkjuvegi 7. Skemmtistaöur á jiremur hæöum. Símar 11777 19330. ★ HÓTEL SAGA Grilliö opiö alla daga. Mímis- og Astrabar opið alla daga nema miövikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL BORG viö Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gylita solnum. Sími 11440. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur, opinn alla daga vik- unnar. ★ HÓTEL LOFTLEKJIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL LOFTLEIÐIR Cafeteria, veitingasalur meö sjálfsafgreiöslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN við Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ viö Hverfisgötu. — Gömlu og nýju dansarnir. Sími 12826. KLÚBBURINN við Lækjarteig- Matur og dans. ítalski salurinn, veiðikofinn og fjórir aðrir skemmtisalir. Sími 35355. NAUST viö Vesturgötu. Bar, matsahir og múrik. Sérstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ Opið á hverju kvöldi. Sfmi 23333. hAbær Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. Opið frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. Borðpantanir í sfma 21360 Opið alia daga. ANÐLITSBÖÐ KVÖLD- fsasásisic:H«R»fl SNYRTING BÓLU- ADGERÐIR STELLA ÞORKELSSON snyrtisérfræðingur. Hlégarði 14, Kópavogi. Sími 40613. FYRIR HELGINA Skólavörðustíg 21a. - Simi 17762. Hárgreiðslustofan ONDULA Skólavörðust. 18. III. hæð. Sími 13852. Hárgreiðslustofan VALHLL HÁRGREIÐSLUSTOFA ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúni 6. - Sími 15493 . Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar: 22138 - 14662. SNYRTING 7- júní 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ U

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.