Alþýðublaðið - 20.07.1968, Page 2

Alþýðublaðið - 20.07.1968, Page 2
Bifcstjórar: Kristján Bersi Ólafsson (áb.) og BenediKt Gröndal. Símar: 14900 — 14903. — Auglýsingasími: 14906. — Aðsetur: Alþýðuhúsið við Hverfisgötu, Reykjavik. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins. Sfmi 14905. — Áskriftargjald kr. 120,00. — f lausasölu kr. 7,00 eintakið. — Útgefandi: Nýja útgáfufélagið faf. VIÐSKIPTIN VIÐ AUSTUR-EVRÓPU Morgunblaðið rýkur upp í gær og ræðst heldur ósmekklega á viðskiptamálaráðherra og ráðu- néytisstjóra viðskifptaráðuneytis- ins fyrir að fara austur til Moskvu til þess að semja um þá ákvörð- un ríkisstjórnarinnar að við 'halda jafnkeypisviðskiptum við Sovétríkin. Segir Morgunblaðið það hlálegt, að ráðherrann og ráðuneytisstjórinn skyldu fara til Sovétríkjanna í þessum erinda- gerðum. Morgunblaðinu virðist ókunnugt um það, að hér var um að ræðá ákvörðun ríkisstjómar- innar. Ef eitthvað er hlálegt í þessu sambandi er það því sú ákvörðun ríkisstjómarinnar! Þlað er rétt, sem Morgun- blaðið segir, að ýmis Aust- ur - Evrópuríki hafa óskað eftir því, að viðskiptin við ísland færðust á frjálsgjaídeyrisgrund- völl. Þegar Pólverjar og Tékkar óskuöu eftir því, að viðskiptin (tnilli íslands og þessara Austur- Evrópuþjóða færðust á frjáls- gjáldeyrisgrundvöll og jafnkeyp- ■isviðskiptum yrði hætt, þá féllst ríkisstjórn íslands á það. Sú ákvörðun mætti þó nokkurri and- stöðu útflytjenda sjávarafurða, þar eð þeir óttuðust að draga mundi úr sölu íslenzkra sjávar- afurða í Póllandi og Tékkó- slóvakíu, ef horfið yrði frá jafn- fceypisviðskiptum. Óskaði ríkisstjórnineftir því, að (kvótar héldust fyrir ákveðnar út- fluttar sjáviarafurðir tH Póllands og Tékkóslóvakíu, enda þótt við- Skiptin yrðu á frjálsgjaldeyris- grundvelii. Bæði Pólverjar og Tékkar f éilust á þær óskir íslend- inga. Andstaða útflytjenda gegn því að hvterfa frá jafnkeypis- viðskiptum við Sovétríkin hefur þó verið enn meiri en gegn slíkum breytingum á vilðskiptunum við í)ólland og TékkóélóiVakíu. í vænt 'anlegum samningaviðræðum í 20. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ haust um nýjan 3ja ária viðskipta samning mátti búast við því að Sovétríkin óskuðu leftir að horfið yrði frá jafnfceypisviðskiptunum. Taldi ríkisstj órnin það hagsmuna mál sjávarútvegsins, að staðið ’ yrði gegn Slíkri breytingu og eru útflytjendur yfirleitt eindregið þeirrar skoðunar. Þess ivegna óskaði ríkisstjórnin eftir því, að viðskiptin tmilli ís- 3nds og Sovétríkjanna yrðu áfram á jafnkeypisgrundvelli. Morgun- blaðið virðist fylgjast mjög illa méð þessum málum. Blaðinu virðist hvorki kunnugt um af- stöðu ríkisstjórnarinnar í þessu máli né óskir útflytjenda. Sá, sem skrifaði hinia „hlálegu" forystugrein Morgunblaðsins í gær um viðskiptin við Sovétríkin virðist sem sagt hafa verið úti á þefcju. Það hefur verið stefna núver- anidli ríkisstjórnár, að innflutn- ingsverzlunin væri sem frjálsust. Undir forystu viðskiptamálaráð- herra, dr. Gylfa Þ. Gíslssonar, hefur frílistinn jafnt og þétt ver ið aukinn á undanfömum árum, og er nú 87% innflutningsir.j verzl unarinnar frjáls. Aðalástæðan fyrir því, að ekki hefur verið gengið enn lengra á þeirri braut að gera innflutniingsverzlunina frjálsa, er sú stefna ríkiisstjórnar innar, að viðhalda viðskiptunum við Austur-Evrópu. Ríkisstjórnin hefur talið, að nauðsynlegt væri fyrir ísiland að balda mörkuðum sínum fyrir sjávarafurðir í Aust- ur-Evrópu. Markaður okkar fyrir frystar sjávarafufðir í Sovétríkj- unum hefur verið talinn mjög mikiilvægur. Áf þeirri ástæðu og vegna sölu ofckar á ýmsum öðr um afurðum í Sovétríkjunum hef uir verið tailið náuðsynlegt að fcaupa verulegan hluta 'áf ólíunni, sem við notum í Sovétríkjunum. Eins og ástandið ef nú í útflutn ingsmálum sjáviarafurða, virðist sízt nú vera tími tii þess að stofna mörkuðum oikkar í Sovétríkjun- um í hættu. Það ætti Morgun- blaðið að slkilja. ■ Það er algjör misskilningur hjá Morgunblaðinu, að samningsað- staða íslands við Sovétríkin hafi versnað eitthvað við það, að ríkis stjórnin hefur óskað eftir því, að viðskiptin verði áfram á jafnfceyp isgrundvelli. För viðskiptamála- ráðherfa og ráðuneytisstjóra hans til Moskvu bar meðal ann ars þann árangur, að Rússar féll- ust á að kaupa aukið magn af ís- lenzkum sjávarafurðum á þessu ári. Það gæti stuðlað að því, að í isamninga- viðræðunum milli Sovétríkjanna og íslendinga, sem fram fara í Reykjaivík í næsta mánuði, verði s'amið um aukinn útflutning, ís- lenzkfa sjávarafufða ti'l Sovétríkj anna. Þetta byggist á því, lað við skiptin verða áfram á jafnkeypis grundvelli og samið verður um fcvóta fyrir ákveðnar íslenzkar út flutninigsafurðir. Ef hins vegar hefði verið horfið frá jafnkeypis viðskiptum, befði ekki verið nein trygging fyrir slífcum auknum út- fkitningi t:l SovétríkjBnnfa. Og vert er að leggja áherzlu á það, að heimsmarkaðsverð hefur ávallt verið lagt til grundvallar í við- skiptum íslands og Soivétríkjanna. Ef eitthvað gæti spillt . fyrir væntanlegum siamningaviðræð- um íslands og Sovétríkjanna í Reykjaví'k þá eru það hin vanhugs uðu iskrift Morgunbiaðsins í gær um viðskipti okkar v:/ð Sovétrík- in. Við skuium vona, að svo verði ekki. LéSeg íiagsicrá Ég er einn af þeim mörgu sem hlusta á leikirit útvarps ins, þegar ég get. Eins og gef u>r að skilja, eru þau misjöfn að gæðum og verðnr ekki við því gert. En la'Ugardaginn 6 júlí sl. var ftutt þar leikrit, sem ég — vægast sagt veit ekkert, hvaða erindi átti þang að. Þiað byrjaði skaplega en endaði í botnlausri vitleysu, var hvorki hlægilegt eða skemmtilegt, því síður að þar væri nokkra lífsspeki að finna eða umhugsunarefni. Að loknuim flutningi stóð hlust- landinn eins og glópur, og freistaðist til að álíta að ver ið væri að henda gaman að honutm fyrir að hlusta á svona fjarstæðu. Nú mætti halda því fram, að ég hefði ekkert vit á þessu, en þeir munu þó nokkuð marg ir, sem svo >er ástatt' um, því ég hefi spurt ýrnsa, og engum Iþeirra hefur fundið neitt vit né skemmtun í leikritinu. Vera má, að einhverjir spek ingar þykist finnia eitthvað nýtilegt í því, en hylji þá vizku sína í reykskýi. En ég tel, að leikrit eigi að vera til fróðleiiks eða skemmtunar, og leikrit útvarpsins valin með það fyrir augum, að sem flest ir geti notið þeirra og lært af þeiip. Vona, að hvorki ég né aðrir hlustendur eigi eftir að hlýða á sambærilega mein ingarleysu og þá, er flutt var í ríkisútvairpinu í leikrits- formi lauigardaginn 6. júlí sl. Þá ér æskilegTa að ekkert leik rit sé, ef ekki er völ á betra efni ien því, sem hér heflur verið drepið á. Hlustandi. Auglýsing til íbúða Selás- ©g Árbsejarliverfls. Hin árlega útiskemmtun Framfarafélags Sel- ás- og Árbæjarhverfis, verður haldin n.k. sunnudag 21. júlí. Dagskrá: 1. Safnazt saman við félagsheimilið kl. 2. 2. Gerngið aið Árbæjartúni með Lúðrasveit iverkalýðsinis í broddi fylkingar. 3. Fjölbreytt daigskrá á Árbæjartúni). 4. Dansað á palli um kvöldið. Aðgangur er kr. 20.— bæði fyrir böm og fullorðna'. Stjóm F.S.Á.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.