Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 5
Vilja rækta nytja
skóg í Fljótsdal
SKÓGRÆKT ríkis'ins og Skógræktarfélagr íslands hafa nú birt
áætlun um skóggræffslu með’ búskap í Fljótsdal í Norður - Múla-
sýslu. ííefur áætlunin þegar verið birt ráðherrum þeim, sem málið
fellur undir, landbúnaðar- og fjármálaráðherra. Kann svo að verða,
að innan tíðar verði skógrækt þáttur í landbúnaði bænda í því
hérað'i, þar sem mestur og beztur árangur hefur náðst í skógrækt
liér á landi, I Ilallormsstað.
Fyrrgreind áætlun miðar að
því, að skógrækt verði tekin upp
sem þáttur í búskap bænda í
Fljótsdalshreppi o_g styrki þann-
ig búrekstur þeirra, sem nú
DEILD
ÐARMÁL
Umferðarnefnd Reykjavík-
ur og lögre'glan í Reykjavík
hafa ákveðið að taka upp
nýbreytni á sviði umferðar-
fræðslu með því að opna
fræðsludeild um umferðar-
mál í Nýju lögreglustöðinni
við Snorrabraut. Hér er að-
eins um tilraun að ræða, en
deildín verður opin alla
næstu viku, frá mánudegi til
föstudags kl. 16.00 til kl.
19.00. Fulltrúar lögreglu og
Umferðarnefndar munu svara
fyrirspurnum og veita mót-
töku ábendingum um þau
atriði í umferðinni, sem bet-
ur mættu fara. Ennfremur er
almenningi með þessu gef-
inn kostur á fræðslu um um-
ferðarmál, sem einkum kem
ur sér vel fyrir . utanbæjar-
menn og þá, sem af einhverj
um orsökum hafa ekki átt
þess kost að æfa akstur eftir
gildistöku hægri umfe'rðar.
Þá verða einnig látin liggja
frammi fræðslurit og bæk-
lingar um umferðarmál, um-
ferðaríögin o. fl.
Umferðarnefnd Reykjavík-
ur og lögreglan starfræktu
upplýsinga- og fræðslumið-
stöð í Góðtemplarahúsinu í
Reykjavík í tvær vikur fyrir
H-dag og kom þá í ljós, að
mikils áhuga gætti meðal al-
mennings á þeim tíma um
rekstur slíkrar upplýsinga-
miðstöðvar. Af þeirri reynslu
sem þá fékkst, þykir ástæða
til að reyna starfrækslu
fræðsludeildar nú um skeið,
átta vikum eftir gildistöku
liægri umferðar.
MINNING:
byggist eingöngu á' sauðfjár-
rækt.
í áætluninni er gert ráð fyr-
ir, að um það bil 1500 hektarar
lands í Fljótsdalslireppi Verði
teknir undir skógrækt á næstu
25 árum, en um 20 ábúendur
viðkomandi jarða gerist aðilar
að áætluninni. Þá njóti fram-
kvæmd hennar löggjafans og
fjárframlaga úr ríkissjóði, um
1,5 milljónir króna á tímabili
því, sem áætlunin tekur til.
Áhuga á þessari áætlun og
nýbreytni í landbúnaði varð
fyrst vart meðal bænda í Fljóts
dalshreppi og í Skógræktarfé-
lagi Austurlands. Á aðalfundi
Skógræktarfélags íslands, sem
haldinn var á Blönduósi í ágúst
mánuði árið 1965, var eftirfar-
andi tillaga samþykkt frá Skóg-
ræktarfélagi Austurlands:
„Með hliðsjón að þeim athug-
unum, sem fram hafa farið, -og
áætlunum, sem gerðar hafa ver-
ið á vegum Skógræktarfélags
Austurlnds, um skógrækt sem
þátt í búskap í Fljótsdalshreppi
í Norður-Múlasýslu, beinir að-
• alfundur Skógræktarfélags ís-
lands því til stjórnar félágsins
og Skógræktar ríkisins, að þess-
ir aðilar veiti þvi brautargengi,
að stjórnvöld landsins veiti
slíkri skógræktar- og búskapar-
áætlun þann fjárhagsgrundvöll,
að hún verði framkvæmd með
nauðsynlegum hraða, og að haf-
izt verði handa þegar á næsta
ári. — Er það álit fundarins, að
aðstæður í Fljótsdal samfara
nálægð hans við Hallormsstað,
með þeirri ágætu reyhslu, ^
skógrækt, sem þar er fengin,
leiði styrk rök að því, að Fljóts-
dalur sé öðrum stöðum ákjós-
anlegri til upphafs skipulegrar
skógræktar í búrekstri bænda
hér á landi.”
Hákon Bjarnason skógrækt-
arstjóri sagði í viðtali við frétta-
mann Alþýðublaðsins, er hann
var staddur austur á Hallorms-
stað á dögunum, að með hlið-
sjón af því,*hve ræktun lerkis
frá Síberíu hefði gefizt vel í
Hallormsstaðarlandi, væri á-
stæða til að gefa bændum á
nærliggjandi slóðum, einkum i
Fljótsdal kost á að rækta síber-
ískt lerki á jörðum sínum. Meff
því væru lífsbjargarmöguleik-
arnir gerðir betri á svæðinu en
ella.
Sigurður Blöndal skógarvörð-
ur á Hallormsstað sagði varð-
andi lerkið, að það væri fljótt’
af stað og tiltölulega fljótt
Framhald á bls. 12.
issurardóttir
r
Happdræitisvinnmgur R.K.L
Þann 16. júní síffastliðinn var dregiff í happdrætti Reykjavíkurdeild
ar Rauffa Kross íslands. Vinningurinn, ný glæsileg Mercedes
Benz bifreiff, kom á miffa nr. 15940. Fyrir skömmu gáfu eigendur
vínningsmiðans sig fram. Þaff voru hjónin Ida og Karl Finnboga-
son, matsveinn, sem sjást hér á myndinni taka við vinningnum og
liamngjuóskum frá formanni Reykjavíkurdeildar R.K.Í., Óla J.
Ólasyni (t.v.).
Nú fyrir fáum dög -m varð sá
atburður á Hafnarfj a rðarvegiin-
um að kona tféll niður og var
Iþegar örend. Konla þessi Var
Valgerður Gissurardóttir, sem
'lengi átti Ihleima á Rauðarárstíg
11 í Reykjavík. Svo leiftur-
snöggt kallaði dauðinn Siawai og
fjaraði út það iíf sem vaknaði
'ti'l vitundar 1905. Va'lgerður var
ein 'af mörguna böroum Gissurar
Guðmundssoniar bónda í Gljúfur
árhQÍti í Ölfusi og 'konu hans
Margrétlar Hinriksdcttur, sem
þar bjuggu uim skeið, einna
kunnastur þeirra var Guðmund-
ur, sem lengi var formaður bæj-
arsitjórnar Hafmarfjarðiar og lát-
inn er nú fyrir nokkrum árum.
Valgerður hafði þegið í arf
frá foreldrum sínum þá eigin-
leika siem miaður tekur oft eftir
að fólk skortir, en kann sjaldan
að meta til fulls þegar verður
vant við þá í fari náungans, en
Iþað var dæmafáijt trygglyndi og
artarsemi, sem aldrei brást. Val-
gerður var að nokkru leyti alin
upp á iheimili foreldra minna og
eftir að anóðir mín flutti til
Reykjavikur, lífsþreytt og aldin
að árum, þá átti hún enJgan betri
vin en Vailgerði. Þegar liún -eitit
sinn var Veik og Valgerður
frétti þáð sagði hún: ,,Ég skal
kcmla uindir oins“. Þaninig var
Vaigerður jafnsömn frá því
fyrsta rtiil hins síðasta ein® og
þetta tilsvar hienn'ar sýnir. Val-
gerður giftist 1927 Magnúsi Ein-
'arsSyni. Þau bjuggu alltaf í
R'eykjavík. Hiainn er iátinn /yrir
•fimm árum.
Einkasonur þcirra er Guð-
mundur sikól'astjóri brnlaskó'lans
á Rrúarlandi í Mosfellssvei.t.
K'amban segir a einum stað x
Skálholti að það þakklæti sem
ekki komi sti-aix komi aldrei. í
þessu tilf-elli á þatta greinilega
við, þessi mlannieskja fór smemma
að heiman en gleyimdi aldrei
þeim (Siem hún hafði alizt upp
-með. Ég get sagt fyrir mig, frá
því ég va-r bam minnist ég
margra jóla, sem ég fókk pak-ka
frá Völlu og í ýmsu sýndi hún
að hún mundi -ailltaf eftir manni
og ég seim einn er lifandi af
hör—jm fósturmóður hennar, var
þó a-ldrei imaðuir til að -tjá henni
Iþakkir mínar fyri-r hvað hún
var móður mi-nni. Svona smár
getur maður oi-ðið, svo natalegt
Sem það er.
Ég vi-1 kveðja þessa fóstur-
isystur mín'a með -ljóðbroti eftir
Bj'arna Tliorai-ensen sem lýs-ir að
nokki-u leyti með ihyiaða -hug ég
kveð þessa hugþekku fós-tursyst-
ir mína það er hér ritað eftir
miinni.
Blundaðu sætt nú, mlín systir,
þú -svafst a'ldrei lengi.
SVefninn fékkstu þann fyrstan
lí fullkomnu næði.
Vel hlífir þa'kið hið þykkva
á þrönghýsi grafar
ve-rði þér vart þar í myrkri,
þú vaknar í 'ljósi.
Blessuð veri minning Valgerð-
lar Gissurardóttur.
Helgi Kristinsson.
20. júlí 1968
ALÞÝ0UBLAÐIÐ £