Alþýðublaðið - 20.07.1968, Síða 9

Alþýðublaðið - 20.07.1968, Síða 9
KAFBÁTUR UR PLASTI Sungnir liafa verið margir söngvar um sjómanninn og sjóinn salta, en hins vegar hafa fáir söngvar verið sungnir um sjóinn salta ein- göngu. Þetta er ekkert und- arlegt, vegna þess að salt haf- ið þýðir m.a. ryðhreinsun og ryðhreinsun er ekki meðal skemmtilegustu endurminn- inga sjómanna frá lífinu á hafinu. Margir undnast sjálfsagt að plast skuli ekki vera stærri þáttur en það raun- verulega er, í smíði stórra skipa. Lystibátar úr plasti verða nú æ algengari, og nú h'afa Bretar smíðað fyrsta kafbát sinn sem að nokkru leyti er úr plasti. Plastefnið í kafbátnuín nefnist Cellobond Polyester Resin. Efnið hefur þá eigin- leika iað það er hægt að breyta því úr fljótaindi efni í fast, án þess að nota hita eða þrýstiing. Er efnið mjög sterkt og þolir mjög vel salt vatn. Er efnið blandað trefja plasti áður en vinnslan. hefst. Það var árið 1958 að brezki sjóherinn ákvað að gangast fyrir smíði á kafbáti úr þessu efni. Auðvitað gekk smíðin seiiht, á meðan liún var á algjöru tilrauniastigi og var enduirbætt jöfnum hönd- um. Þess skal getið að það er einungis yfirbygging kafbáts ins, sem er úr plasti. Á kaf- bátnum er turn, sem er 20 — 30 fet á hæð, og í turninn fóru um sex tonn af plasti. Smíði skipa úr plasti hef- ur í för með sér minni við- haldskostniað. Plastskipafram leiðsla á eftir að þróast mik- ið á komandi árum og þeg- ar fundin hafa verið upp tæki til að auðvelda fram- leiðsluna til muna má ætla að efnið verði mun meira áberandi en nú er. hvað varðair skipasmíðar. Vaxandi skákáhugl er í Noregi og er haldið var Nor egsmeistaramót á dögunum mættu 212 þátttakend- ur til leiks. Það vakti sérstaka aliygli hve þátttaka var mikil í yngri flokkunum, en það stafar af skóla skákkeppni sem liald’in er um gjörvallan Noreg. í meistaraflokki voru 56 þátttakendur og er það metþátttaka. Á myndinni sjáum við talið frá vinstri: Arne S.B. Krogdal formann Skákfélags Oslóhe*#' ar og John H. Jensen formann Norska skáksamb andsins sitja yfir tafli. Kópavogsbúar S umardvalarheimil ið í Laekj arbotnum verður til sýnis fyrir almenning n.k. sunnudag, 21. júlí frá kl. 3—10. Bílferð vierður frá Félagsheimilinu kl. 3. Kaffiveútingar. Ágóðinn rennur til sumardvalarheimilisinS. Lögtak Eftir kröfu tolfetjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtökin látin fram faaia án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs að átta dögum tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum 3. árs- fjórðungs 1968 á'samt skránimgargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 19. júlí 1968. AÐALFUNDUR Sölusambands ísl. fiskframleiðenda verður haldinn í Sigtúni, fimmtudaginn 8. ágúst, 1968 kl. 10 f.h. f' DAGSKRÁ: | !r 1. Formaður stjórnar setur fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfa- nefndar. 3. Skýrsla stjórnarinnar fyrir áriíð 1967. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1967. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjórnar og endurskoðendá. ÚTBOD Framkvæmdianefnd byggingaráætlúnar óskar eftir tilboðum í frágang lóða við 23 einbýlis- hús í Brelðholtshverfi. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F.B., Lágmúla 9 frá ki'. 9.00 irÖðvikudaginn 24. þ.m. gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á slama stað mánudaginn 29. júlí kl. 10.00. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. ar vélsamstæður, sem viinnia aftur fóffiur, því engu má kasta burt þarna uppi. Hvað snertir vínið veldur það nokkr um erfiðleikum, en Krafft hef hvernig vín verkar á'fólk úti ur látið framleiða alkóhól úr 1 geimpum — það er hlutur sérstöku geri. „En við getum sem viS eigutn eftir að rann- ekki að svo stöddu sagt til um saka betur. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annaft SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA 20. júlí 1968 — ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.