Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 13
Laugardagur 20. júlí 1968.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn.
8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip
úr forustugreinum daglilaðanna.
Tónleikar. 9.30 Tiikynningar.
Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. 10.25 Tónlistar
maður veiur sér hljómplötur:
Kristján Stepliensen, óbóleikari.
12.00 Há^egisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
. vcðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Á grænu ljósi
Pétur Sveinbjarnarson stjórnar
umferðaþætti.
15.25 Laugardagssyrpa
í umsjá Baldurs Guðlaugssonar.
Tónleikar, l>.á.m. syngur Jónas
Ó. Magnússon við undirleik
Guðrúnar Kristinsdóttur.
16.15 Veðurfrcgnir.
16.30 Landslciltur í handknattleik
milli íslendinga og Færeyinga
Útvarpað frá Þórshöfn í
Færeyjum. Sigurður Sigurðsson
lýsir keppni. 17.05 Fréttir.
17.15 Á óntum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin. NN NNN N
17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin.
18.00 Söngvar í léttum tón:
Don Kósakkaltórinn syngur
—......... ME
rússnesk iög.
Die Harzer Bcrgsánger syngja
þýzka og austurríska
fjallasöngva.
18.20 Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvköldsins.
19.00 Fréttlr.
Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttamaður
sér um þáttinn.
20.00 Músagildran
Ása Beck leiar í hljóm
plötuskránni.
20.45 „Karóiína snýr sér að
leiklistinni". Gamanþáttur
fyrir útvarp cftir Harald
Á. Sigurðsson.
Leikstjóri: Baldvin. Halldórsson.
21.25 Konscrtsinfónía i Es-dúr fyrir
fiðlu, Iágfiðlu og hljómsveit
(K364) eftir Mozart.
Björn Ólafsson og Ingvar
Jónasson leiká meö Sinfóníu-
hljómsveit fslands; Bohdan
Wodiczko stj.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrálok.
Sjósékn
Framhald af bls. 7.
úr tveimur veiðiferðum frá Aust-
ur-Grænlanidi í júní. 9 bátar
fítunduðu hiandfæraveiðiar í júní
og var 'hieildarafli þeirra 60 lest-
ir, einnig landaði togarinn Haf-
Hiði 40 lestum í júní. Heildarafl-
inn í júní var 226 lestir.
FLATF.YRI: í maí isituinduðu
8 bátar liandfæraveiðar, og voru
Sv'amur og Bragi aflaihæstir með
12 ltestir. Hinrih Guð'mímdsson
reri með línu og atflaði 26 Iesta.
í júní atunduðu 14 bátar hand-
fænaveiðar Var Svanur aflahæst
ur með 25 lastir, en Bragi var
með 24 fesfdr. Hinrik Guðmunds
ison stundaði róðra með línu og
aflaði 27 lesta. Heildarafiinn í
júní var 134 lestir.
SUÐUREYRI: í rnaí situnduðu
11 bátfar handfæraveiðar, og
varð hpildaratfli beirra 52 lestir.
Aflahæstur Var Gyllir með II
lieuitir. í júní stunduðu tveir
bátar róðra með línu, Ólafur
Friðbertvson, sem fékk 52 lestir
í 9 róðrum og Jón Guðmunds-
son, s'em fékik 40 lestir í 16
róðrum. Einnig stunduðu 18
bátar h'arndfæraveiðar, og voru
áfflahæsiir af þeim Friðbert
Guðmuindsson með 42 lestir, Sif
mieð 35 lesitir og Gyllir með 21
lest. Hoilidaratflinn í júní var
317 lestir.
BOLUNGAVÍK: Þrír línubát-
arnir, sieim istunduðu veiðar á
vetrarvertíðinni héldu áfram
veiðum út miajtmánuð og 17 hand
færabáitar voru bvrjaðiir veiðar
í maí. Bárnst á laud í Bolunga-
vfk 330 ie-tir síðari Muiba maí-
mánaðar. f iúntf situiniduðiu 27
bátar handfæraveiðar, 1 reri
með draifnnót i með línu. Af
handfænabátunum voru latflahæst
ir Bergrún rnieð 39 lestir, Hauk-
ur 25 lipisitir og Hrímnir 21 lest.
Hugrún fékk 18 llpistir í 4 róðr-
um á límu og Sædís 13 lestir i
dragnót. Heiidaraflinn í júm
var 396 lestir.
HNÍFSDAI.UR: Tveir bátar
stunduðu róðra með línu og
tveir með handfæri í júní. Mímir
Gandaði 40 lestum úr einni veiði-
ferð frá Anstur-Grænlandi og
Ásgeir Krisitján 18 lestum úr 5
róðrum á heimamiðum. Heild'ar-
afiinn í júní var 69 lestir.
ÍSAFJÖRÐUR: Júlíus Geir-
ímundsson lanid'aði 70 lesbum úr
foileagseatCB
GUÐMUNDAR
Líffærafl.
Framhald af bls. 4.
tfæraflutninga, sem átt hafa
Isér ®tað að undanförnu, hetfur
komið fram sú merikilega kenn
ing, að myndhöggvaranum
Biermgueitte hatfi veirið (kunn-
ugt uim 'líftfæraflu tn inga fyrir
500 lárum síðan. Eða þá, að
Ihann hafi verið það framsýrm,
iað ih'anin hafi séð fyrir slífcar
aðgerðir.
iM'aðuri nn, sem hvílir á
bekknum á myndinni er hvít-
ur aðalsmaður, sem hetfur
tfengið nýjan tfát. Atftan við
hekkinn 'er svertingi, sem hef-
ur látið honum í té vinstri fót
isinn. Don Asterio, sem er
prestur í Balencia heifur sagt,
að hann hafi álltaf álitið mynd
inia sýnia kratftavierk. Annað
hvorit er það ®vo, eða þá, að
hún ier eimstök læknisfræðileg
heimild.
öaggjald kr.
' SOO.OO. Kr.
?.50 á eklnn km.
RAU0ARÁRSTÍ6 31
" SÍMI 220 22
Úröllum.... '
FraaTihald af bls. 4.
grískir herforingjar hrifs
uðu til sín völdin. Áður
hafa þau eignazt tvö börn,
dótturina Alexíu og son-
inn Pál. Búizt er við fæð
ingunni í haust. í Róm er (
talið, að konungshjónin
snúi aftur til Aþenu áður
en barnið fæðist, þar sem
konungborin börn eiga
eiga helzt að fæðast í sínu
föðurlandi. Hins vegar
spyrja menn, hvort telja
megí Grikkland fósturjörð
konungshjónauna.
SMURSTOÐI N
SÆTÚNI 4 . SÍMI 16 2 27
BÍLLINN ER SMURDUR FLJÓTT OG
VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB
AF SMUROLÍU.
E’ins og menn muna keypti Ameríkumaður einn hina fornfrægu Lundúnabrú, er hún skyldi rifin.
Og hér er verið að koma fyrstu steini brúarinnar fyrir á sínum nýja stað við Lake Hvasuborg í Ari-
zona.
einni veiðitferð frá Augtur-Græn
Handi. Guðbjartur Kristján byrj-
aði togveiðar rétt fyrir mán-
aðamótin og landaði 42 lestum
úr leinni veiðiferð. Einnig stund-
uðu 4 bátar róðra með línu í
mai, og var Straumnes aflahæsl
með 34 lestir í 10 róðrum. Heild
’araflinn í maí var 224 lestir.
í júmí stunduðu svo 5 bátar
róðria mieð línu, 20 með h'andt
færi og einn með batnvörpu.
Júlíus Geirmundsson landaði
200 léstum úr 2 veiðiferðum,
Víkingur III. 136 lestum úr 2
vteiðiferðum og Guðrún Jónsdótt
ir 60 lestum úr 1 veiðitferð af
Grænlandsmiðum. Víkingur II.
fékk 76 lestir í 21 róðri á línu
og Guðný 66 lestir í 21 róðri á
línu á heimamiðum. Guðbjart-
ur Kristján aflaði 114 lesta í 3
veiðiferðum með botnvörpu. Af
handfærabátunum voru atfla-
Ihæstir Örn með 25 lestir, Einar
15 lestir, Ver og Þristur með 13
lestir hvor. Heildaraflinn í
imánuðinum var 1054 lestir.
SÚÐAVÍK: í maí fékk SVanur
47 'lestir í 13 róðrum og Hilmir
II 32 les'tir í 8 róðrum á línu.
í júní fékk Svamur 23 iesitir í
9 róðrum á línu, en auk þess
lönduðu aðkomubátar og togar-
ar 107 lestum í júní.
DRANGSNES: Ekkert var róið
þaðan til tfisikjar í maí vegna
h'afíss, en í júní tfékk Guðrún
Guðmundsdóttir 8 lestir á færi.
HÓLMAVÍK: Þaðan var held-
ur ekkert róið í maí, en í júní
fékk Víkingur 5 lestir á færi.
Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 20070.
Leiðfogi Biafra
á viðræðufundi
NIAMEY, 19. júlí. Ojukwe,
leiðtogi Biaframanna, ræddi í
dag við Nígeríunefind Eining-
arsamtaka Afríkuríkja. Er
hann ikom til Niamey, var
hafð.ur sterkuir vörður u-m
hann, og fulltrúar Fíliabeins-
strandar og Gabon fylgdust
með honum, ien þau ríki hafa
ábyrgzt öryggi Ojukwes á
mieðan lnann ræðir við nefnd-
ina.
Ojukwe kom ekki með neina
yfirlýsingu á fundinum í da'g, 1
og áður en hann lagði af stað
sagðist hamn ekfci vita, hvort
ti'l stæði, að hann hitti Gowon,
yfirmarun Lagos-stjómarinnar.
í Lagos er sagt, að óvist sé,
að Gowon far-i aftuir til Niamey.
1 Telja menn í Lagos fund þess-
‘ ara mianna mjög ólíklegan.
Muniö Biafra
söfnun Rauða
krossins. Dag- -
blööin og Rauða
Hross deildir
^ha á móti söfn-
•^iarfé.
— ALÞÝÐUBLAÐIÐ J.3
20. júlí 1968