Alþýðublaðið - 20.07.1968, Qupperneq 14
o o 0 SMÁAUGLÍSINGAR hh Hávaði er
heilsuspillandi
Sérfræðingar ha£a á vegum
Evrópuráðsins í Strasbourg
lagt fram tillögur um alþjóð
lega samvinnu aim ráðstafan-
ir til að hefta heilsutjón af
völdum hávaða og um rann
isóknir og upplýsingárstarfsemi
á þessu sviði. Tillögunnar eru
um hljóðdeyfingu við heimr
ilisstörf, aðallega með útbún
aði á heimilistækjum, um út-
búnað á bifreiðum, um flug
velli og flugleiðir og um ráð-
stafanir við húsbyggingar og
skipulagsstörf. Tillögur þess
ar munu nú lagðar fyrir ríkis
istjórnir hinna 18 ríkja í Evr
ópuráðinu.
Umbætur og aukning æðri
menntunar í Evrópu nefnist
rit, sem nýkomið er út hjá
Evrópiuráðinu í Strasbourg.
Bók þessi er 264 bis. í stóru
broti, og er í henni að finna
yfirlitsskýrsur um þróun æðri
menntunar í 14 Evrópuríkjum
frá árunum 1962 — 1967. Hér er
um iað ræða eina af bókum í
flokki, sem Evrópuráðið hef
ur gefið út um menntamál, en
í flokki þessum hafa all-s kom-
ið út 38 rit. Umboðsmaður
bókaútgáfu Evrópuráðsins á
íslandi er Snæbjörn Jónsson
& Co. h/f. Hinn enski titill
Europe. Bókin er einnig fá-
anleg á frönsku.
Mctmæla
Framhald af bls. 1.
inn 18. júlí 1968, mótmælir íiarð-
lega þeirri stefnu, sem nú er að
ryðja sér til rúms hjá atvinnurek
endum, að segja verkamönnum
upp vinnu, þegar þeir hafa náð
vissu aldursmarki (70 ári.Fund-
urinn mótmælir eindregið þeim
uppsögnum á eldri verkamönn-
um, er þegar hafa átt sér stað
af þesum sökum, svo sem hjá
Eimskipafélagi íslands o.fl.
Forsenda þess að verkamenn
geti hætt störfum á þessum aldri
er sú, að þjóðfélagið sjái fyrir
fjáírhagslegum þörfumj þeijrrak
en eins og nú er ástatt í þeim
efnum, vantar mikið á, að það
sé gert. Það vita allir, að ellilíf-
eyrir Almannatrygginganna er
nú fjarri því að nægja mönnum
til framfæris, en verkamenn
hafa ekki að öðru að hverfa.
Meðan þjóðfélagið ekki sér
öldruðum verkamönnum fyrir
sómasamlégum lífeyri, verður að
líta svo á, að atvinnurekendur
hafi skyldum að gegna gagnvart
þeim, enda hafa þessir verka-
menn í flestum tilvikum eytt
beztu árum ævi sinnar í þjón-
ustu þeirra. Atvinnurekendur
géta því ekki fleygt verkamönn-
um frá sér eins og notuðu verk-
færi, þótt starfsorka þeirra sé
eitthvað farin að minnka.
Þessi nýja stefna atvinnurek-
enda gagnvart öldruðum verka-
mönnum knýr á um, að lífeyris-
sjóðsmál verkamanna verði tek-
in föstum tökum til úrlausnar, og
' því skorar fundurinn á stjórnar-
völd að hraða sem mest undir-
búningi og framkvæmd laga um
14 20. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Allt á ungbarnið
svo sem:
Bleyjur — Buxur
Skyrtur — Jakkar
o.m.fl.
Ennfrcmur sængurgjafir
— EÍXIÐ INN. —
Athugið vörur og verð.
BARNAFATAVERZLUNIN
Hverfisgötu 41. Sími 11322.
Nýja bílaþjónustan
Lækkið viðgerðarkostnaðinn —
með l>ví að vinna sjálfir að
viðgerð hifreiðarinnar. — Fag-
menn veita aðstoð ef óskað er.
Rúmgóð húsakynni, aðstaða til
þvotta.
Nýja bílaþjónustan
Hafnarbraut 17. — Sími 42530.
BÓLSTRUN
Klæði og geri við bóistruð hús.
gögn. Læt laga póleringu, ef
mcð þarf. — Sæki og sendi —
Bólstrun JÓNS ÁRNASÓNAR,
Vesturgötu 53B. Sími 20613.
Sjónvarpsloftnet
Tek að mér uppsetningar, við
gerðir og breytingar ’á s)ón-
varpsloftnetum (einnig útvarps
loftnetum). Útvega allt efni ef
óskað er. Sanngjarnt verð.
Fljótt af bendi leyst. Sími 16541
kl. 9-6 og 14897 eftir kl. 6.
Einangrunargler
Tökum að okkur ísetningar á
einföldu og tvöföldu gleri.
Útvegum allt efni.
Einnig sprunguviðgerðir.
° LEITIÐ TILBOÐA í SÍMUM.
52620 og 51139.
V élahreingerning.
Gólfteppa. og húsgagnahreins-
un. Vanir og vandvirkir menn.
ódýr og örugg þjónusta.
ÞVEGILLINN, sími 42181.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð í eldhús
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
í ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Sími 32074.
Þurrkaður smíðaviður
Gólfborð, vatnsklæðning,
girðingarefni.
Fyrirliggjandi.
Húsgagnasm.
SNORRA HALLDÓRSSONAR,
Súðarvogi 3, sími 34195.
Trefjaplast
Fernisolía,
Pinotex
MÁLNING OG LÖKK.
Laugaveg 126.
Innrömmun
Hjallavegi 1.
Opið frá kl. 1—6 ncma laugar-
daga. Fljót afgrciðsla.
Töskukjallarinn —
Laufásvegi 61.
Sími 18543, selur. Innkaupa-
töskur, unglingatöskur, poka í
3 stærðum og Barbi.skápa.
Mjólkurtöskur, verð frá
kr. 100,00.
| TÖSKUKJALLARINN,
í Laufásveg 61.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. "Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Sími 83865.
Kaupandi að
Fólksvagni.
Vil kaupa fólksvagn — gamlan
eða nýjan - má þarfnast
viðgerðar. Sími 40064.
HÁBÆR
Höfum húsnæði fyrir veizlur og
fundi. Sími 21360.
Svefnstólar
Einsmanns bekkir
Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00
á mánuði.
Einnig ORABIT-DELUX
hvíldarstóllinn
BÓLSTRUN
KARLS ADÓLFSSONAR
Skóiavprðustíg 15. Sími 10594.
Loftpressur til leigu
í öll minni og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Sími 17604.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
ur heimilistæki. Sækjum, send
um.
Rafvélaverksæði
H. B. ÖLASON,
Hringbraut 99. Sími 30470.
Vélaleiga
SÍMONAR SÍMONARSONAR.
Sími 33544.
Önnumst flesta loftpressuvinnu,
múrbrot, einnig skurðgröfur til
leigu.
ÓDÝRAR
kraftmiklar viftur í böð og
eldhús. Hvít plastumgerð.
LJÓSVIRKI H.F.
Bolholti 6.
Sími 81620.
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMZ 32-101.
lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn.
Jafnframt htJitSi' fjmdurinn
á almennu verkalýðsfélögin að
taka þessi mál til meðferðar,
því að lífeyrissjóður fyrir verka-
fólk þarf nú að verða í fremstu
röð baráttumála þessara félaga.”
Atvinnumál
„Fundur í trúnaðarráði Verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar, hald
inn 18. júlí 1968, ályktar eftir-
farandi:
,Um nokkurn tíma hefur veru-
legur samdráttur verið í íslenzku
atvinnulífi og fjárhagskreppa.
Af þessum sökum varð hér til-
finnanlegt atvinnuleysi á s.l.
vetri, í fyrsta sinn um fjölda ára,
og nú, í miðjum júlímánuði, er
fjöldi skólafólks, sem enga sum-
arvinnu hefur fengið, og nokkuð
ber einnig á' atvinnuleysi meðal
almenns verkafólks. Slíkt ástand
hefur verið óþekkt á þessum
árstíma hér um slóðir í áratugi.
Fundurinn telur alvarlega hættu
á, að unglingar frá efnaminni
heimilum verði að hætía námi,
ef þeir fá ekki atvinnu yfir sumar
mánuðina, en þá blasir við sú geig
vænlega þróun þesara mála, að
framhaldsmenntun verði forrétt-
indi efnameiri stétta þjóðfélags-
ins.
Eins og nú horfir í atvinnu- og
efnahagsmálum, er ekki annað
sýnna en að alvarlegt atvinnu-
leysi i-erði hér á haustmánuðum
eða fyrri hluta næsta vetrar, og
því skorar fundurinn á ríkis-
stjórn og aðra opinbera aðilja,
sem hafa á hendi stjórn þessara
mála, að gera í tæka tið ráð-
stafanir til að koma í veg fyrir
atvinnuleysi og tryggja næga
atvinnu fyrir alla. Auk sérstakra
ráðstafana til atvinnuaukningar
telur fundurinn nauðsynlegt, að
taka verði til gagngerðrar endur-
skoðunar þá meginstefnu í efna-
hags- og atvinnumá'lum, sem hér
hefur verið ráðandi á undanförn-
um árum, og að sú endurskoðun
verðj að hafa að markmiði at-
vinnuöryggi og vaxandi kaup-
mátt almennings, því að þetta
tvennt er ein aðalforsenda fyrir
hagsæld þjóðfélagsins.”
Earl Ray
Framhald af 1. síðu.
’ um og öðrum áhorfendum, er
biðu fyri.r utan grindverk. —
Síðar útbýtti lögreglustjórinn
í Shelby-héraði út mynd, er
lögreglan hafði tekið, af fang
anum með handjárn á úlnliðn
um og handleggioa spennta
að hliðunum með þykku belti.
Þá upplýsti lögneglustjór
inn, að „íbúð“ sú, er Ray hefði
í fangelsinu, væri með loft-
hreinsitækjum og væri tvö
herbergi og eldhús.
Enn hefuir ekki verið ákveð
ið hvenær Ray kemur fyrÍE
rétt, en reiknað er með, að
það verði í lok október eða
byrjun nóvember.
GANGLERI 1. hefti 1968 er
komið út. Flytur það m.a. grein-
arnar: Finna plönturnar til geðs
hræringa; Rem-svefninn, ráð-
gátan mikia; Framúrstefna ka-
þólskra í Hollandi; þá eru
greinarnar; Trú og vísindi, eftir
Albert Einstein; Um andlega-
reynslu”, eftir prófessor Sigurð
Nordal; „Hvernig getum við
skilið manninn, eftir Arthur Os-
horn; og „Hvað er veruleiki”,
eftir N. Sr. Nam. Þá skrifar
ritstjórinn, Sigvaldi Hjálmarsson
greinina: „Minn guð og miít guð-
leysi, og Sören Sörenson grein-
ina: „Að leita sannleikans. „Einn
ig eru í heftinu þættirnir: Natha
yoga fyrir byrjendur”; Hugrækt;
Viðarininn; og Spurningabálkur.
Forsíða er teiknuð af Snorra
Friðrikssyni.
ÓTTAR YNGVASON
héraðsdómslögmaður
MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • sfMI 21296
EIRRÖR
Kranar,
fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byggingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3,
Sími 38840.
Eiginmaður minn, faðir okkar og sonur,
BJARNI BENEDIKTSSON FRÁ HOFTEIGI,
andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 18. júlí.
Adda Bára Sigfúsdóttir,
Sigfús Bjarnason, Kolbeinn Bjarnason,
Geirþrúður Bjarnadóttir, Benedikt Gíslason.
/