Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 8
í Vestmannaeyjum um sl. iielgi
lieimsótti ég Herjólfsdal. Það
var auðséð, er þangað kom, að
eitthvað stóð til, því Iiópur
manna var þar við vinnu. Á
Fjósakletti voru ungir menn
önnum kafnir við að reisa bál-
köst ei'nn mikinn og aðrir
unnu við smíði ’ýmissa mann-
virkja. Ég var svo heppinn að !
hitta þar að máli gamlan vin ]
minn, Valtý Snæbjörnsson,
sem þrátt fyrir miklar annir i
gaf sér tíma til að ganga með i
mér um dalinn og fræða mig,
um það helzta sem þar var að j
sjá. Það tekur langan tíma í
að undirbúa þjóðhátíð í Hcrj-
ólfsdal, enda er allt gert tii ?
að vanda sem bezt til hennar. j
Það eru íþróttafélögin Týr og j
Þór, sem haida hátíðina sitt j
hvort árið og í ár er það Þórs- ,
manna að halda hátíðina.
Valtýr segir mér, að það taki
um háifan annan mánuð að ‘
undirbúa þjóðhátíðina, sem þó i
sé með líku sniði frá ári til
árs. Reist er hátíðarhlið eití
mikið og mig minnir, að hann
segði, að í ár yrði það Ííking ■
af Sigurboganum í París. Ver-
ið var að reisa vindmyllu eina
mikla, sem síðan er skrautlýst,
danspailar hafa verið stækkað-
ir, komið verður fyrir ein-
hverju listaverki á ’tjörnina í j
dalnum. Þá er komið fyrir bál-
kesti miklum á Fjósakletti.
Dalurinn er síðan skipuiagður j
fyrir íjaldstæði og í sem fæst- ■
um orðum sagt, allt gert til þess j
að gera hátíðargestum dvöl- \
ina þar sem skemmtilegasta og ;
eftirminnilegasta.
Ég hef því miður aldrei ver-
ið viðstaddur þjóðhátíð í Herj-
ólfsdal, en ekki þarf lengi að
tala við Vestmannaeving til i
þess að verða var við hvern
sess hún skipar í huga þeirra. :
Ég hygg að margur Eyjamað-
urinn eigi sinar fegurstu æsku
minningar tengdar við þessi há-
tíðahöld í Herjólfsdal, sem
ganga jólum næst í augum fjöl- 1
margra. ; I
Vestmannaeyingar að f jöl-
menna þangað. En þeir urðu
veðurtepptir og gripu því til
þess ráðs að halda sína eigin
þjóðhátíð og varð Herjólfsdal-
ur fyrir valinu til þess sam-
komuhalds. Og enn halda þeir
sína þjóðháííð í Herjólfsdal.
Fáar heimildir munu vera til
um slíkar hátíðir til aldamóta,
en frá árinu 1901 hafa þeir
lialdir þjóðhátíðir, að árinu
1914 undanskildu.
Eins og svo margt annað hef-
ur þjóðhátíðin tekið miklum
breytingum á undanförnum ár-
um. Fyrst í stað var þjóðhátíðin
hátíð Vestmannaeyinga einna.
Fólk kom í dalinn með tjöld
sín og innbú í þau í handvögn-
um og undu þar við söng og
aðra skemmtan., Á síðari árum
fara aðkomumenn að flykkjast
til þjóðhátíðarinnar og munu
um 3000 manns hafa verið þar
á s.l. ári.
Þegar ég átíi stutta viðdvöl
Myndir og texti:
Helgi Daníelsson
Valtýr Snæbjörnsson og B’irgir Jóhannsson leggja undirstöður
að hátíðarhliðinu I Herjólfsdal. ,
Krístmann Karlsson, Egill Kristjánsson,^ Þormóður Stefánsson,
Sigursteinn Maríusson, Birgir Jóhannsson og Valtýr Snæbjörnsson
við smíði vindmyllunnar, sem síðar mun skrautlýst gleðja augu
hátíðargesta.
SAGT ER að Vesímannaey-
ingar haldj öðrum fremur við
gömlum siðvenjum á mörgum
sviðum. Þjóðhátíð þeirra er
einstæður siður, nærri aldar-
gamall, sem enginn getur
hugsað sér að fella niður. Þeg-
ar íslendingar fögnuðu 1000
óra afmæli íslands byggðar á
Þingvöii"”1 ' ~
8 30. júlí 1968 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
%