Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 14
o o SMÁAUGLÝSINGAR Allt á ungbamið svo sem: Bleyjur — Buxur Skyrtur — Jakkar o.m.fl. Ennfremur sængurgjafir — LÍTIÐ INN. — Athugið vörur og verð. BARNAFATAVERZLUNIN Hverfisgötu 41. Sími 11322. Nýja bílaþjónustan Lækkið viðgerðarkostnaðinn — með því að vinna sjálfir að viðgerð bifreiðarinnar. — Fag- menn veita aðstoð ef óskað er. Rúmgóð húsakynni, aðstaða til þvotta. Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17. — Sírni 42530. BÓLSTRUN KlæSi og geri við bólstruð hús. gögn. Læt laga póleringu, ef með þarf. — Sæki og sendi — Bólstrun JÓNS ÁRNASONAR, Vesturgötu 53B. Sími 20613. SMÁAUGLÝSING ? ■ síminn er 14906 Einangrunargler Tökum að okkur isetningar á einföldu og tvöföldu gleri. títvegum allt efni. Einnig sprunguviðgcrðir. LEITIÐ TILBOÐA í SÍIWUM. 52620 og 51139. ' Vélahreingerning. Gólfteppa. og húsgagnahretns- un. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og örugg þjónusta. ÞVEGILLINN, sími 42181. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús innréttingar, fataskápa og sólbekki og fleira. Smíðum I ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Þurrkaður smíðaviður Gólíborð, vatnsklæðning, girðingarcfni. Fyririiggjandi. Húsgagnasm. SNORRA HALLDÓRSSONAR, Súðarvogi 3, simi 34195. Innrömmun Hjallavegi 1. Opið frá kl. 1—6 nema laugar- daga. Fljót afgreiðsla. Töskukjallarinn — Laufásvegi 61. Sími 18543, selur. Innkaupa- töskur, unglingatöskur, poka í 3 stærðum og Barbi-skápa. Mjólkurtöskur, verð frá WESTINGHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE — WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst viðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar, Ármúla 4. Sími 83865. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á alls konar gömlum húsgögnum, bæsuð, póleruð og máluð. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir KNUD SALLING Höfðavík við Sætún. Sími 23912. (Var áður Laufásvegi 19 og Guðrúnar götu 4). Takið eftir Vinnustofa mín er flutt frá Skólavörðustíg 2b að Drápu- hlíð 3. — Síminn er 16794. Bergur Sturlaugsson. Ökukennsla— æfingatímar — Volkswagenbifreið. Tímar eftir samkomulagi. Jón Sævaldsson. Sími 37896. Svefnstólar Einsmanns bekkir Kr. 1000.00 út — Kr. 1000.00 á mánuði. Einnig ORABIT-DELUX hvíldarstóllinn BÓLSTRUN KARLS ADÓLFSSONAR Skólavörðustíg 15. Sími 10594. Loftpressur til leigu í öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Sími 17604. Heimilistækja- viðgerðir Pvottavélar, hrærivélar og önn- ur heimilistæki. Sækjum, send um. Rafvélavcrksæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Simi 30470, Vélaleiga SÍMONAR SÍMONARSONAR. Sími 33544. Önnumst flesta loftpressuvinnu, múrbrot, einnig skurðgröfur til leigu. ÓDÝRAR kraftmiklar viftur í böð og eldhús. Hvít plastumgerð. LJÓSVIRKI H.F. Bolholti 6. Sími 81620. Valviður - sólbekkir Afgreiðslutími 3. dagar. Fast verð á lengar-metra. VALVIÐUR, smíðastofa. Dugguvogi 5, sími 30260. — VEkzLUN, Suðurlandsbraut 12, kr. 100,00. TÖSKUKJALLARINN, Laufásveg 61. sími 152218. 14 30. júlí 1968 - ■ ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ Guðjón Framhald af bls. 5. — Hvernig fannst þér svo niðurstaða fyrsta dóms Kjara- dóms? — Það er óhætt að segja, að með honum hafi opinberir istarfsmenn unnið mikinn sig- ur, vegna þess, að Kjaradóm- ur virtist hafa fulla hliðsjón af launakjörum annarra stétta, en því er lekkj að leyna, að aðrir launþegar undu dómin- um ekki vel, gerðu sér ekki grein fyrir því, að við höfð- um dregizt aftur úr í kjara- baráttunni. Svo fór líka, að aðrar stéttir knúðu fram 15% kauphækkun í kjölfar þessa fyrsta kjaradóms. Hins vegar hafnaði Kjaradómur kröfum okkar um samsvarandi launa- bætur og hopaði þannig frá þeim grundvelli, sem hann hafðí áður lagt. Og seinni dómar hans hafa staðfest þá skoðun okkar, að lögbundinn gerðardómur líindrar eðlilega samninga. Með þeirri þróun, sem orðið liefur undanfarin ár, liggur það ljóst fyrir, að ekki er um aðra leið að ræða til að ná fram réttmætum kröf- ium opinberra st-arfsmanna eh fullan samningsrétt. — Hvað er nú helzt á döf- inni hjá BSRB? — Um þessar mundir eru í endurskoðun lögin um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna sem sett voru 1954. Þegar síðustu samningar voru gerðir, var ákveðið að framkvæma starfs- mat, sem lagt skyldi til grund- vallar við skipun starfsmanna í launaflokka, og skyldu þær niðurstöður, aem fést, gilda fyirir samningstímabilið, sem rennu.r út í árslok 1969, en jafn- framt væri þar með fenginn grundvöllur til að byggja ó í framtíðinni. — Heldurðu, að þess verði lángt að bíða, að opinber.ir istarfsmenn fái fulian samn- ingsrétt? — Ekki hef ég trú á því. Stefna frændþjóða okkar á Norðuiflöndum hefur verið í þá átt að veita lopjLnberum starfsmönnum þennan rétt, og t.d. hafa sænskir ríkisstarfs- menn nú fullan samningsrétt að undanteknum þejim, isem vinna við öryggisþjónustu. í því sambandi vil ég geta þess, að við höfum alltaf í kröfum okkar, undanskilið þá sem inna af hendi öryggisþjónustu. — Er nokkur ástæða til að ætla, að opinberir starfsmenn beiti verkfallsréttinum óvægi legar en aðrar stéttir? — Ég vil svara þessu méð annarri spurningu. Er ástæða til að ætla, að meiri hætta stafi t.d. af verkfalli skrifstofufólks lijá Ríkisskips heldur en verk- falli skipshafnanna hjá sömu stofnun. Ber ekki ríkisvaklinu að ráða til starfa fólk, sem hefur til að taera ábyrgðartilfinn- ingu? Nei, ég hef enga trú á því, að ríkisstarfsmenn muni beita þessum rétti sínum af minni ábyrgSartilfinntingiu enj aðirir starfshópar, nema síður sé. — Þakka þér fyrir, Guðjón,’ og til hamingju með sextugs- afmælið. íþróttir Framhald af bls. 10. Rúdolf Adólfsson, Á. 63,5 Jón Benónýsson, HSÞ 63,5 Hróðmar Helgason, Á. 65,7 Ásm. Ólafsson, UMSB. 67,1 200 m. hlaup: Bjarni Stefánsson, KR 24,8 Guðm. Guðm., UMSS 25,1 Sigþór Guðm. Á. 25,2 Jón Benónýsson, HSÞ 25,3 Bragi Stefánsson, HSÞ 25,3 Atli Friðbjörnsson, UMSE 25,3 800 m. hlaup: Ólafur Þorst., KR 2:06,1 Sigv. Júlíusson, UMSE 2:08,8 Pétur Böðvarsson, ÍR 2:10,1 3000 m. hlaup: Rúnar Ragnarss UMSB., 10:21,0 1000 m. boðhlaup: Sveit KR 2:09,9 (Bjarni, Magnús Þ., Haukur Sv., Ól. Þ.) Sveit HSÞ 2:10,5 Sveit Ármanns 2:14,3 Sveit ÍR 2:15,1 rwi IMCKI Ikl Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- ust'a. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Þrístökk: Stefán Hallgrímsson, UÍA 13,02 Bjarni Guðm. USVH 12,96 Friðrik Þór Ósk., ÍR 12,68 Jón Benónýsson, HSÞ 12,49 Atli Friðbjörnss., IfMSE 11,68 Hróðmar Helgason, Á. 11,33 I J Stangarstökk: Guðm. Guðm. UMSS 3,00 Ásgeir Daníelsson, HSÞ 3,00 Sleggjukast: (6 kg.). Magnús Þ. Þórðarson, KR 33,25 Siefán Jóhannss. Á. 31,83 Rúnar Sigfússon, Á. 29,78 Guðni Sigfússon, Á. 28,62 Páll Dagbjartsson, HSÞ 28,48 Elías Sveinsson, ÍR 28,15 i Kringlukast: Páll Dagbjartsson, HSÞ 38,80 Guðni Sigfússon, Á. ‘ 32,34 Stefán Jóhannsson, Á. 32,24 Bragi Stefánsson, HSÞ 32,09 Magnús Þ. Þórðarson, KR 30,63 Stefán Hallgrímsson, UÍA 28,90 4 SKIPáUTGCBB RCKiSINS M.s. BalcSur fer til Snæfellsnes- og Breiða- fjarðahafna á miðvikudag. Vöru móttaika ií dag. j TRÚLOFUNARHRINGAR Fljól afgreiSsla Sendum gegn póstktöfú. GUÐM ÞORSTEINSSON; gullsmiður BankastrætT 12., Póst- og símamálastjórnin óskar eftir tilboðum. í stöðvarby'ggingu og mastursundirstöðu fyrir sjónvarpsstöð á Begranesi í Skagafirði. Útboðsgögn verða afhent hjá tæknileild á 4. hæð í La'ndsímahúsinu Thorvaldsensistræti og hjá símstöðvarstjóranuim Sauðárkróki. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2 — Sími 16807.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.