Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.07.1968, Blaðsíða 13
■ W, • gn ^ Hljóövarp og sjonvarp Þriðjudagur, 30. júlí. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Xónlcikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleik ar. 8.30 Fréttir og veðurfregn- ir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veöurfregn ir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tiikynningar. 12.25 Fréttir og vcðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Inga Blandon lcs söguna: „Einn dag rís sólin hæst“ cftir Rumer Godden í pýðingu Sigurlaugar Björnsdóttur. (22). 15.00 Miðdegisútvarp. Frcttir. Tilkynningar. Létt lög. Andre Popp og hljómsvcit ásamt Melachrino og hljóm- svcit hans lcika nokkur lög Lög frá Ameríku, hljómsveit Percy Faith leikur og George Cates og hljómsveit hans leika Iög frá Evrópu. 10.15 Veðurfregnir. Óperutónlist. Atriði úr ópcrunni: „Samson og Dalila" eftir Saint-Saens Flytjendur: Rise Stevens, Jan Peerce ög Robert Merrill syngja með Robert Shaw kórn um og NBC sinfóníuhljóinsvcit- inni; Stj: Leopold Stokowsky. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Carl Nielsen. a. Forleikurinn að Helios op. 17. Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins leikur; Erik Tuxen stj. h. Konsert fyrir fiðlu og hljóm sveit op. 33 Yehudi Menuhin leikur með Sinfóníuhljómsveit danska útvarpsins. Mogens Wöldike stjórnar. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason raagister flyt- ur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 19.55 Frá Vestur-íslendingum. Ljóð, lög, söngur og hljóðfæra leikur. 20.20 Hin nýja Afríka: Leiðin til menatnuar. Baldur Guðlaugsson sér um þáttinn. Iesari ásamt honum er Arnfinnur Jónsson (III). 20.40 Lög unga fólksins. Gerður Bjarklind ltynnir. 21.30 Útvarpssagan. „Vornótt" eftir Terjei Vcsaas. Þýðandi Páll H. Jónsson. Heimir Pálsson stud. mag. les —sögulok. 22.00 Fréttir og veðprfregnir. 22.15 Sönata nr. 5 í c-dúr eftir Baldassare Galuppi. Arturo Bencdetti Michaelange lo leikur á píanó. 22.30 Á hljóðbergi. a. Karen Blixen les smásögu sína, „De bla öjne“. b. Bodil Ipsen les „Marmor duen“ eftir Kjeld Abell. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Leikstjdri Framhald af 4. síðu. myndina þar áhorfendum að kostnaðarlausu. Taldi hann, að hin dýru kvikmyndahús, sem sýna myndir frá kvikmyndahátíð inní, kæmu í veg fyrir, að al- menningur ætti þess kost' að sjá þær myndir. Þannig væri loku fyrir það skotið, að almennar og jarðbundnar umræður gætu átt sér stað um nýjar kvikmyndir. Virðist sem hann hafi haft lög að mæla, því að kvöld eftir kvöld fylla áhugasamir áhorfendur kvikmyndahúsið, sem hann tók á leigu, og skeggræða að sýningu lokinni um það, sem fyrir augu bar. Maðurinn minn, GRÍMUR ÞORKELSSON, skipstjóri, Reynimel 58, er andaðist 24. þessa mánaðar, verður jarðsunginn f>rá Frí- kirkjunni í Reykjavík, miðvikudaginn 31. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigríður Jónsdóttir. Faðir okkar, j ÞORKELL GUÐBRANDSSON, Háte'igsvegi 28, léat í Landsspítalanum 28. júlí. Sigríður Þorkelsdóttir, Guðbrandur Þorkelsson, Ragnheiður Þorkelsdóttir. Öllum þeim, sem auðsýnt ihafa JÓNASI JÓNSSY^I frá Hriflu, samúð og virðingu við útför hans, þökkum við hjartan- lega/ Sambandi ísl. samvinnufélaga, sem heiðraði hinn .látna með því að kosta útförina, færum við sérstakar þakkir. Nemendum ihans og vinum öllum sendum við fcveðju ofcfcar og þakfclæti. Fjölskyidan. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi STEFÁN G. HELGASON, Austurgötu 43, Hafnarfirði, andaðist á Sólvangi 29. þ.m. , Sveinsína Narfadóttír, Gunnar H. Stefánsson, Ólína Ágústsdóttir, Þóra Jenný Gimnarsdóttir. Eiginkona, móðir og tengdamóðir GUÐRÚN H, DALMANSDÓTTIR, lézt að heimili sínu 24. júlí s.l. Athöfnm hefur farið fram í kyrrþey. Jörundur Brynjólfsson, Ingibjörg Eyþórsdóttir, Gaukur Jörundsson, SUMARHÁTÍÐIN um Verzlunarmannahelgina É * Wm, ■ og , Sigrún Harðardóttir • '-i SKAFTI otj JÓHANNES - Dans á 3 stððum - 6 hljómsv. Táningahljómsveitin 1968 - Hljómsveitasamkeppni SKEMMTIATRIÐI: Leikþœttir úr „Pilti og stúlku" og úr „Hraðtir Hendur" AÍIi Rúts - Gunnar og Bessi > Ómar Ragnarsson » Ríó tríó - Bítlahljómleikar \ Þjóðdansa- og Þjóðbúningasýning * Glímusýning - Kvikmyndasýningar Keppt verður i: Knattspyrnu - Frjálsípróttum - Glímu - g Körfuknattleik -Fimieikar- Handknattleik •'i UnglingatfaldlbClðir ★ Fiölskyldutfaldbúðir Bílastæði við hvert tjald Kynnir: Jón Múli Árnason ■isawuMimxu viÆiiKrjcM i j:n ijiu««i.i « ■ ■«.■ ■■ n Verð aðgöngumiða 300,oo fyrir fullorðna, 200,oo kr. 14-16 dra og 13 ára og yngri ókeypis í fylgd með foreldrum sínum Gildir að ölíum skemmtiatriðum ca MJKsnPrnWta ■»•«-• ■-*-■-■•■ ■-■ i B B ■:■■:■■■■■■■■ ■ ■ ■.■ ■■■■■■ ■ ■ ■.■ ■-■ ■Ji-B » » ■ ■.■ ■ ■ ■ «jm ■'■• Sumarhálíðin er skemmíun fyrsr aSla U.RI.S.B. Æ-.ÍVI.B. Ensk sumarhús - garðhús - gróðurhús - til sýn'is og isölu ó tjaldstæðinu í Lau gardal, fram á föstudag. Lárus Ingimarssorr — heildverzlun — sími 16205. 30. júlí 1968 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.